Morgunblaðið - 30.11.1996, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 30.11.1996, Qupperneq 3
HVlTA HÚ8IÐ / SlA MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR30.NÓVEMBER1996 3 Haustið 1649 situr Guðmundur Andrésson, íslenskur almúga- maður bak við lás og slá í kóngsins Kaupmannahöfn. Honum er gefið að sök að hafa samið hneykslaniegt rit gegn Stóradómi, hinni harkalegu siðferðislöggjöf sem þjakaði íslendinga um aldir. í Bláturni, einu illræmdasta fangelsi Danaveldis, bíður Guðmundur þess sem verða vill meðan hann veltir fyrir sér lífshlaupi sínu og reynir að raða saman brotum. ...fágætlega vel skrifuð." Jóhanna Kristjónsdóttir/Morgunblaðið Tvímœlalausf helsfa verk Þórarins Eldjáms til þessa. WSPmr‘ wt\ifW»8U FORLAGIÐ íslensk bókmenntasaga III í þessu bindi islenskrar bókmenntasögu erfjallað um tímabilið frá því um miðja 18. öld og fram til 1918. Hér er rætt um upplýsingarmenn eins og Eggert Ólafsson og Magnús Stephensen, um Fjölnismenn og Verðandi, um sálmaskáldskap og leikritun, um upphafstíma íslensku skáldsögunnar og þjóðsagnasöfnun. En hér er líka sagt frá þeim sem stóðu utan við strauma tímans og frá íslensku bókmenntalífi í Vesturheimi. Bókin er sérlega vegleg og prýdd fjölda mynda. Fyrsta bindi flokksins hlaut á sínum tíma íslensku bókmenntaverðlaunin. Höfundar eru Árni Ibsen, Gísli Sigurðsson, Matthías V. Sæmundsson, Páll Valsson, Silja Aðalsteinsdóttir og Viðar Hreinsson en Halldór Guðmundsson er ritstjóri. Að hugsa á íslenzku Fáum höfundum er eins vel gefið og Þorsteini Gylfasyni að miðla hugsun sinni og heimspeki á skýran og skemmtilegan hátt. Þessi bók er safn fjórtán ritgerða sem hverfast um tvö efni: Annað er málið sem við tölum og merking þess, hitt er sköpunargáfan. Bókin sýnir einkar Ijóslega hvernig mál og sköpun tvinnast saman á margvíslega lund. Enginn sem ann íslenskri hugsun ætti að láta þessa bók framhjá sér fara. Laugavegi 18 • Sími: 552 4240 Síðumúla 7-9 • Sími: 568 8577
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.