Morgunblaðið - 30.11.1996, Side 13

Morgunblaðið - 30.11.1996, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 1996 13 FRÉTTIR Morgunblaðið/Ingvar NOKKUÐ var um innbrot í bíla í fyrrinótt. 30 gerdir af sœtuin sófum! - • a f n a n I e sœtir sofar HUSGAGNALAGERINN Smiðjuvegi 9 • Sími 564 1475 Brotist inn í bíla LÖGREGLA hafði hendur í hári tveggja manna sem voru að brjót- ast inn í bíl í Rimahverfi í Grafar- vogi um hálffimmleytið aðfaranótt föstudags. Þeir höfðu brotið rúðu í bílnum þegar að var komið. Að auki var tilkynnt um innbrot í þijá aðra bíla í gærmorgun; í Skeifunni, Arbæ og Grafarvogi. Að sögn lögreglu var þar stolið útvörp- um, geislaspilurum og mögnurum. Þá voru tveir piltar handteknir í Breiðholti um miðjan dag í gær eftir að þeir höfðu brotist inn í hús og stolið þaðan sjónvarpi og mynd- bandstæki. IflPPA- TOGARI Kl. 3.840 Opið laugardag kl. 10-16 Mörkinni 3, s. 588 0640 RITZENH0FF Staup ■ STAUP LÍKA FYRIR JÓLAÖLIÐ MJÓLKUR -kjarni málsins! GUÐRUN Nýjar bækur Guðrunar Helgadóttiu Hver vill ekki vita meira af Jóni Oddi og Jóni Bjarna? Hér er á ferð ný útgáfa af þessari sígildu barnabók sem hefur notið mikilla vinsælda um langt skeið. Jón Oddur og Jón Bjarni halda uppteknum hætti og koma sér í ýmis vandræði, öðrum til mikillar skelfingar en lesandanum til mikillar skemmtunar. Enn á ný hefur Guðrún Helgadóttir skapað frábæra sögu fyrir börn og unglinga. Hér hittum við aftur hinar góðkunnu persónur úr met- sölubókinni Ekkert að þakka sem lenda nú í nýjum ævintýrum. Ekkert að marka! er bráðfyndin og spennandi bók sem allir hafa gaman af að lesa. 1 GUÐRÚN HELGADOTTIR VAKA-HELGAFELL SIÐUMULA 6, 108 REYKJAVIK

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.