Morgunblaðið - 30.11.1996, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 30.11.1996, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 1996 13 FRÉTTIR Morgunblaðið/Ingvar NOKKUÐ var um innbrot í bíla í fyrrinótt. 30 gerdir af sœtuin sófum! - • a f n a n I e sœtir sofar HUSGAGNALAGERINN Smiðjuvegi 9 • Sími 564 1475 Brotist inn í bíla LÖGREGLA hafði hendur í hári tveggja manna sem voru að brjót- ast inn í bíl í Rimahverfi í Grafar- vogi um hálffimmleytið aðfaranótt föstudags. Þeir höfðu brotið rúðu í bílnum þegar að var komið. Að auki var tilkynnt um innbrot í þijá aðra bíla í gærmorgun; í Skeifunni, Arbæ og Grafarvogi. Að sögn lögreglu var þar stolið útvörp- um, geislaspilurum og mögnurum. Þá voru tveir piltar handteknir í Breiðholti um miðjan dag í gær eftir að þeir höfðu brotist inn í hús og stolið þaðan sjónvarpi og mynd- bandstæki. IflPPA- TOGARI Kl. 3.840 Opið laugardag kl. 10-16 Mörkinni 3, s. 588 0640 RITZENH0FF Staup ■ STAUP LÍKA FYRIR JÓLAÖLIÐ MJÓLKUR -kjarni málsins! GUÐRUN Nýjar bækur Guðrunar Helgadóttiu Hver vill ekki vita meira af Jóni Oddi og Jóni Bjarna? Hér er á ferð ný útgáfa af þessari sígildu barnabók sem hefur notið mikilla vinsælda um langt skeið. Jón Oddur og Jón Bjarni halda uppteknum hætti og koma sér í ýmis vandræði, öðrum til mikillar skelfingar en lesandanum til mikillar skemmtunar. Enn á ný hefur Guðrún Helgadóttir skapað frábæra sögu fyrir börn og unglinga. Hér hittum við aftur hinar góðkunnu persónur úr met- sölubókinni Ekkert að þakka sem lenda nú í nýjum ævintýrum. Ekkert að marka! er bráðfyndin og spennandi bók sem allir hafa gaman af að lesa. 1 GUÐRÚN HELGADOTTIR VAKA-HELGAFELL SIÐUMULA 6, 108 REYKJAVIK
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.