Morgunblaðið - 30.11.1996, Qupperneq 40
40 LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 1996
AÐSENDAR GREINAR
MORGUNBLAÐIÐ
Að verða hált
á svellinu
SJÚKRAÞJÁLFARAR á íslandi
hafa mikla reynslu af endurhæf-
ingu og þjálfun fólks sem lent
hefur í slysum eða fengið lang-
vinna sjúkdóma. Svo gleðilegt sem
það er að ná árangri eftir að skað-
inn er skeður þykir sjúkraþjálfur-
um það eftirsóknarverðara að
koma í veg fyrir þær þjáningar
sem slys og sjúkdómar valda.
Hálkuslys eru alltof algeng á
Islandi og valda fórnarlömbum
umtalsverðum þjáningum og erfið-
leikum. Þessi greinarstúfur fjallar
um hvað hægt er að gera til að
minnka líkurnar á svellköldum og
nánum kynnum af fóstuijörðinni.
Flest eftirtalinna atriða eru raunar
heilbrigð skynsemi en það er samt
alltaf hollt að rifja þetta upp fyrir
sjálfum sér, þó ekki
væri nema til að geta
sagt ólæsum bömum
frá þessu.
Gangandi
vegfarendur
1. Þarftu nauðsyn-
lega að vera á ferli?
Það er enginn ástæða
til að bjóða hálkunni
byrginn að gamni sínu.
Geturðu beðið eftir að
búið er að sandbera
gangstéttir og götur?
2. Ertu í góðum
skóm? Skór með plast-
botni (t.d. ballskór)
eru augljóslega óheppilegir.
Gönguskór með harðplastbotni
geta lika reynst sleip-
ir. Hælaháir skór eru
varasamir því erfitt er
að halda jafnvægi á
þeim, hvað þá í hálku.
Grófir og stamir skó-
sólar henta betur.
3. Áttu mann-
brodda? Notarðu þá?
Mannbroddar sem
hægt er að smeygja á
skó eða broddar sem
eru festir á skó með
hjörum (þeim er lyft
upp þegar gengið er
innanhúss) eru senni-
lega ódýrasta slysa-
tryggingin þegar ís-
ingin leggst á götur og gangstétt-
ir ef þeir eru notaðir.
Lárus Jón
Guðmundsson
Kopavogur
Bnaœ - Goddi W, Smiöjuvegi 30
Freyja. Kársnesbraut 104
G. tinarsson & Co. Allalúni 2
Glavirfu st. vetktaki, Hrauntungu 60
Gott útlit, tiáisraflistola, Nýtýlavegi 14
Gtein ht. trésmioja, Smiöjuvegi 16
Hedd hl, hllapaflasala, Skemmuvegi 20M
Hjálpartæki Mtis B Guðjtasw, Halnartr. 1d
Hiisaplasl hl, Datvegi 24
ispan hl, gleriðnaöuf, SmiBiuvegi 7
Kópavogskaupstaöur, Fannborg 2
Landvélar h1. Smiðjuvegi 66D
Panelolnar, ofnasmiðja, Smiðjuvegi 1
Prentsmiðian Grallk, Smiðjuvegi 3B
Rattaekiavinnustola Einars Stelánss., Hlégarði 14
Snotti Ttmasson tókhalíspusla, Hamatwg 1
Tengi hi, Smiðjuvegi 11
Trésmiðja Jéns Gfslasonar. Skemmuvegi 38
Vélsmiðja Guðmundar, Dalvegi 12
Garöabxr
Brauðstola Ingu, Hrísmóum 4
G.H. heildverslun hl, Garðalorgi 3
Garöato - bókasaln. Sveinalungu
Góllslípun Siguröar Hannessonar, Grenilundi 6
Image hársnyrtivörur, Kirkjulundi 13
Pharmaco, Hðrgatúni 2
Hafnarfjðrður
Andorra sl, snyrtívöruvefslun, Strandgðtu 32
As, fasteignasala, Fjarðargötu 17
Björt sl, hárgreíösluslola, Bæjarhrauni 20
BSH TAXI - Bifreiðaslöð Halnartjaröar,
Flatahraunr 7, slmi 555 0888
Drill sl, sætgætisgerð, Dalshrauni 10
Fiskbúð, Reykjavíkurvegi 3
Fjaröarnesli, sölulum, Bæjarhrauni 4
Halnarfjarðarapútek, Fjarðargðlu 13-15
Heiðar Jónsson, járnsmiður, Skútahrauni 9
Hella hl, málmsteypa, Kaplahrauni 5
Hlll, verkamannafélag, Beykjavikurvegi 64
J.V.J, hl, verklaki, Drangahrauni 10
Jónas, vélsmiðja. Kaplahrauni 1
KaHilækjapjónustan, Norðurvangi 27
Mjrndlorm nl, Trönuhrauni 1
Nelagerð Jóns Holhergssonar, Hjallahrauni 11
P, Ólalsson hl, Trönuhrauni 6
síúkrapjáltaíwi hf. Dalshraúni 15 °
Spennubreytar, Trönuhrauni 5
Sljörnusteinn hl, Kaplahrauni 2-í
Stoð hl. stoötekjasmlöi, Trönuhrauni 8
æ' Olalsson, úrsmiðor, Strandgötu 17
tl, Eyrartiöð 7-9
Vega, Flatahrauni 23
Þórver, liskverkun, Melahraut 20
Keflavík
Aöalverk hl, vinnuválar, Hrannargölu 5
Börnin sl, barnafataverslun, Hólmgarði 2
Fasteignasalan Halnargötu 27 ehl, Halnarg. 27
Geimsteinn ht, Skólavegi 12
Húsagerðin hl, Irésmiðja, Hólmgarði 2c
Rafiðn hl, Vlkurbraut 1
Reykjanesbær, Tjarnargötu 12
Skiltahúsið, Skólavegi 7
Sparisjóðurinn i Keflavlk, Tjarnargötu 12-14
Vétavakstæði Sverris Steingimsen h(, Vikurbraui 3
Grindavík
Ralborg. ViTajrhmut 27
Stakkavik ht, Bakkalág 15b
Porbjörn hf, Hafnargölu 12
Sandgerði
Miönes hf. Tjarnagötu 1-3
Garður
Karl Njálsson hl, liskverkun, Melbraul 5
Rallagnavinnustofa Sigutöar Ingvarssonar.
Heiðartúni 2
Njirðvfk
Trésmiðja Héðinsog Ásgeírs sl, Hollsgötu 52
Vökvatengi, verkstæði, Fitjabraul 2
Mosfellsbær
Garðyrkjustöðin Gróandi, Grásleínum
Gæða-grís, svfnabú, Brautarhotti
Hópferðabílar Jónatans Þóriss., Barrholti 14
Lego -Reykjalundur, Mosfellshæ
Mostellsapótek, Þverholti 3
Mosfellsbakarl, Urðarholti 2
Motló ehl, Flugmýri 24
Orri hf, vélsmiíja, Flugumýri 10
Reykjabúiö hl, Suðurreykjum 1
Akranes
Barbró, veitingar og gisling, Kirkjubraut 11
Blikksmiðja Guðmundar J Hallgrfmssonar,
Akurbraut 11
Ferstikluskáli, Hvalfirði
Fiskverkun Arnars hl, Ægisbraut 29
Glerslípun Akraness hl, Ægisbraut 30'
Haraldur Böðvarsson hl, útgerö, Bárug. 8-10
HVERAGERÐISBÆR
SJNDTAK
ÍSLANDSBANKI
Sil HITAVEITA
SUÐURNESJA
leirár-il
Oznne. tórkjubraulS
Sjúkrabjállun Georgs Janussortar,
Krrkiubraut. 28
Skaltagrfmur hl. skípaútgerð, Suðurgötu 65
Smurstöð Akraness sl, Smiöjuvöllum 2
Ægir hl, útgerð, Ægisbraut 11
Borgarnes
Bilreiða- og véiaverkslæðið. Þorslernsgðtu 11
Borgarhreppur, Valbjarnarvöllum I
Borgarnes-Piifur, Engiaási
Borgarverk hl. vinnuvélar, Sótbakka 17-19
Eöalskur hl, Sólbakka 6
Hálsahreppur, Amheiöarslööum
Lundarreykjadalshreppur, Brennu
Skorradaíshreppur, Grund
Sparisjóður Mýrasýslu, Borgarbraut 14
Vírnet ht, Borgarbraul 74
Reykholt
Reykholtsdalshreppur
Stykkishálmur
Vinnuvélar st, Laulásvegi 14
Grundarfjörður
Hamrar hl, verslun, Nesvegi 5
Verslunín Grund - Þín verslun, Grundaro. 35
Olalsvlk
Fiskiöjan Bylgja hl, Bankastrætí 1
Skálavlk SH 208, Hjallabrekku 5
Sparisjóður Olalsvíkur, Olalsbraut 19
Hellissandur
Blómsturvellir, Munaðarhóli 25
Króksfjarðarnes
Landsbanki Islands, Króktjarðarnesi
Isaljörður
BBaverkstæði ísafjarðar hl, Seljalandsvegi 84
Gamla bakartið, Aðaistræti 24
Gámaþjónusta Hafþórs Halldórssonar eht„
HairahotU 10
Hjólbaröaverkslæðt Isatjarðar, Njarðarsundi 2
Hötel ísatjörður hl, Silturtorgi 2
Kjölur ht. Uröarvegi 37
Bolungarvik
Bakki, Botungarvik, Hafnargötu 80-96
Balungarvíkurkaupstaður, Aðalstræti 12
Sparisióöur Bolungarvíkur, Aðalstræti 14
Súðavfk
Sparisjóður Súöarvíkur, Aðalgötu 2
Flaleyri ,
Sparisjóður Onundarf jarðar, Halnarstræti 4
Patreksljörður
Eyrasparisjðður Patreksfiröi og Tálknalirði,
Biarkargötu 1
K|öt 8, Fiskur, Stranrjgötu 5
Oddihl,liskvefkun,Éytargötu
Tálknaljörður
Bókhaldsstotan Tálknatirði, Strandgötu 40
Hraðtrystihús Tálknatjarðar, Miötúni 3
Bildudalur
Örn hf, Lönguhlfð 29
Brú
Sparisjóður Hrúttirðinga, Borðeyri
Staðarskáli hl, veilingasala, Slao Hrútafirði
Hólmavfk
SpatisjiAr Slrandamfnna, Kirkjffli
Kjörvogur
Hótet Djúpavík, Djúpuvlk, A
Norðurfjörður
Arneshreppur, Norðuriirði
Hvammstangi
Fcrskar aturðir ht, Brekkugötu 4
Vélaverkstæði Hjartat Eitlfcs. sl, Búlandl 1
Biönduös
Heilsugæsla og sjúkrahús Blönduöss,
Ftúðabakka2
Léttitækni ehl, Efstabratil 2
Pípulagnaverkiakar hl. Arbraut 11
Samslaða, skritsL verkalýðstélaga,
Þverholti I
Særún hl, liskverkun, Elslubraul 1
Verkalýðslélag A-Húnvelninga. Þverbraul 1
Skagaströnd
HóleT Dagsbrún, Túnbraut 1-3
Skagstrendingur hl, úlgerð, Túnbraul 1-3
Sauðárkrúkur
Deltifoss hUööuflramlei|sla, Borgarllöt 5
K0M búkhaldspjönuS Vlöihíö 19
Rtpurhreppur, Kelu
Sauðárkrúksapótek, Hólavegi 16
Skarðshreppur, Syðrl-lngveTdarslöðum
Skefilsstaðahreppur, Hvalnesi
Holsðs
Bilreiða- og válaverkstæðið, Sleitustöðum
Stuðlaberg ht, Suðurbraut
Mörður
byggingalálag, Noröurgölu 16
Hótél Lækur ht. Lækjargötu 10
Hreiðar Jóhannsson, Eyrargötu 21
SILD OG FISKUR
Dalshrauni 9B
Hafnarfirði
Sími 555 4488
BIFREIDAR OG LANDBUNAÐARVELAR HF.
Tökum þátt í
uppbyssinsarstarfi
fatlaðra
Munið símahappdrætti Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra
lag
þjálfunarstöð og sumarbúðir fyrir fötlu
Þátttaka aimennings í símahappdrættinu hefur gert
félaginu kleift að byggja upp aðstöðu fyrir fötluð
börn og unglinga í Reykjadal.
Hálkuslys eru allt
of algeng, segir Lárus
Jón Guðmundsson,
og valda umtalsverð-
um þjáningum og
erfiðleikum.
4. Gakktu nálægt húsveggjum,
kyrrstæðum bílum, girðingum
o.þ.h. til að hafa stuðning af ein-
hverju.
5. Kanntu að skauta? Ef maður
kemst ekki hjá því að ganga yfir
hálkublett skiptir máli að dreifa
líkamsþyngdinni sem jafnast, því
þannig er best að halda jafnvæg-
inu. Maður gætir þess að lyfta
fótunum aldrei frá jörðu, heldur
rennir fótunum varlega áfram eins
og væri maður byijandi á skaut-
um. Til að sanna gildi þessa heil-
ræðis getur lesandinn prófað að
tipla á tánum á svelli en greinar-
höfundur ræður eindregið frá slík-
um tilraunum.
6. Loks getur hinn gangandi
vegfarandi haft með sér dálitinn
sand í poka til að dreifa á þá svell-
bunka sem honum sýnist engum
færir nema fuglinum fljúgandi.
Þetta er óvitlaust ráð en getur
sigið í frakkavasann.
Akandi
vegfarendur
7. Er bíllinn þinn tilbúinn í
vetraraksturinn? Ertu á negld-
um/grófmynstruðum dekkjum, er
hemla-, stýris- og ljósabúnaður í
lagi, sérðu út um gluggana,
kanntu á stefnuljósastöngina,
þekkirðu hámarkshraða í þéttbýli
o.s.frv. o.s.frv. I stuttu máli, ertu
búin(-n) undir akstur í hálku?
8. Kanntu að stilla hnakkapúð-
ann? Hann á að vera þannig að
hnakkinn en ekki hálsinn hvíli á
honum. Ef hnakkapúðinn er of
neðarlega (á móts við hálsinn)
getur hann virkað eins og högg-
stokkur við aftanákeyrslu; við
höggið kýlist líkaminn í sætið,
hálsinn stoppar á hnakkapúðanum
en höfuðið heldur áfram. Afleið-
ingin getur verið mjög slæmur
hálshnykkur (whiplash) eða verra.
Það ætti að vera hnakkapúði fyrir
öll sæti, líka aftursæti.
9. Ekki aka of nálægt næsta
bíl. Það er engin afsökun að vera
á 20 til 30 km hraða því hægt er
fá illvígan hálshnykk í aftaná-
keyrslu á tiltölulega litlum hraða.
Höggið er nefnilega umtalsvert
þó hraðinn sé „lítill“. Vantrúaðir
gætu prófað að hlaupa á vegg (ca
12-16 km hraði) þó greinarhöf-
undur ráði alfarið frá slíkum til-
raunum. Ef hraðinn er meiri er
gott bil milli bíla enn meira áríð-
andi.
Gangandi og akandi
vegfarendur
10. Notaðu góðan og þykkan
trefil og vefðu honum hlýlega um
hálsinn. í kulda og frosti reynir
líkaminn að varðveita líkamshit-
ann eftir föngum og ef hálsinn er
ber fara axlirnar ósjálfrátt að lyft-
ast til að minnka varmatapið frá
óvörðu yfirborði húðarinnar. Þú
er farinn að vinna svonefnda kyrr-
stöðuvinnu með háls- og herða-
vöðvunum og kemur uppgefin(-n)
í vinnuna og skilur ekkert í því
hvað þú ert slæm(-ur) í herðunum.
11. Brostu sem oftast. Fyrir
utan hvað það er mannbætandi
að brosa er það ágætis aðferð til
að koma í veg fyrir munnherkjur
í miklum kuldum. Það getur reynst
tvíeggjað að gleiðbrosa framan í
12 vindstiga norðanstórhríð en það
er líka það eina, við allar aðrar
aðstæður er breitt bros til mikilla
bóta.
Höfundur er yfirsjúkraþjálfari
Hjúkrunarheimilisins Eirar og
framkvæmdasijóri Þjálfa ehf.