Morgunblaðið - 18.01.1997, Side 23

Morgunblaðið - 18.01.1997, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ LAU GARDAGUR 18. JANÚAR 1997 23 NEYTEIMDUR SIGMAR B. Hauksson sér um mat- reiðsluþætti í: ríkissjónvarpinu um þessar mundir undir nafninu Hollt og gott. Uppskriftirnar að þeim réttum, sem þar eru eldaðir, verða gefnir upp hér á neytendasíðu Morgunblaðsins. í þættinum síðasta fimmtudag var það indverski mat- reiðslumeistarinn Lakhsman Rao á veitingahúsinu Austur-Indíafélag- inu sem útbjó grænmetisrétt, fylltar paprikur. 4 paprikur, gul, græn, rauð og appelsínugul 'h tsk. saxaður hvítlaukur ______'h tsk. fínt saxað engifer__ _____2 grófhakkaðar gulrætur _______'Abolli grænar baunir______ 200 g saxoðar strengjgbounir Hollt og gott Fylltar paprikur 'Ahvitkálshöfuð, rifið niður ______2 grófhakkaðir tómatar_______ 2 grófhakkaðir laukar 2 kartöflur soðnar og skornar í bita ______________Krydd:_______________ ___________'Atsk. chiliduft________ ___________'Atsk. turmeric_________ ________'Atsk. kóríanderduft_______ __________'Msk. kímenduft__________ 1 tsk. fínt söxuð kóríanderlauf ________________sajt_______________ ___________'Atsk. vínedik__________ ____________1 bolli vatn___________ Paprikurnar eru skomar eftir endilöngu og kjarninn hreinsaður úr þeim. Blandan er síðan sett í paprikurnar og þær bakaðar. ■ Opið allan sólarhringinn Fjarðarkaup í Hafnarfirði ► Holtanesti í Hafnarfirði Með Swift verður aksturinn áreynslulaus. Vitara er vinsœlasti jeppinn á Islandi. Og skildi engan undra. SUZUKI BÍLAR HF Skeifunni 17, 108 Reykjavík. Sími 568 51 00. J! SUZUKl AFL OG ÖRYGGl NÝR VITARA SWIFT DIESEL • Ótrúlegt verð: 980.000 kr. (3-dyra) • Árewardegur og ódýr í rekstri. • Meiri búnadur, mikil þægindi ogaukið örygg). Kaupleigu- eða íánakjörsem létta þér bílakaupin. • Sterkbyggöur á öfLugri grind. Dísilvél með forþjöppu og milliKæli gefur rífandi afl. • Mjög léttkeyrandi með miHa seiglu. • Verð aðeins 2.180.000 kr. (beinskiptur) OPIÐ LAUGARDAG OG SUNNUDAG FRÁ 12-17

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.