Morgunblaðið - 22.01.1997, Page 9

Morgunblaðið - 22.01.1997, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. JANÚAR 1997 9 FRÉTTIR Morgunblaðið/Þorkell Leikskóli við Hæðargarð til- búinn í ágúst FRAMKVÆMDUM miðar vel við byggingu nýja leikskólans við Hæðargarð í Reykjavík, sem haf- ist var handa við snemma á liðnu hausti. Að sögn Bergs Felixsonar, framkvæmdastjóra Dagvistar barna, er gert er ráð fyrir að leik- skólinn verði tilbúinn í ágúst í sumar. Þar verður pláss fyrir um 80 börn í senn á fjórum deildum. -----»-■■».---- HannesHaf- stein hættir hjá ESB HANNES Hafstein, sendiherra ís- lands í Bmssel og hjá Evrópusam- bandinu, lætur nú af störfum og tek- ur við starfí stjórnarmanns í Eftirlits- stofnun EFTA. Gunnar Snorri Gunnarsson, sendi- herra og fastafulltrúi íslands hjá EFTA, Evrópuskrifstofu Sameinuðu þjóðanna og öðmm alþjóðastofnun- um í Genf, tekur nú við starfí sendi- herra íslands í Bmssel og hjá Evrópu- sambandinu. Benedikt Jónsson, sendiherra og skrifstofustjóri, tekur í þessum mán- uði við starfi sendiheira og fastafull- trúi hjá EFTA. UTSALAN HAflN Kvenkuldaskór Rýmingarsala - rýmingarsala Verslunin hættir 30-70% afsláttur Laugavegi 103, s. 551 5517 Gjafir scm gleðja —MaxMara— Útsala Hverfisgata 6, 101 Reykjavík, s. 562 2862 NÝTT Á LAGERÚTSÖLUNNI... A frábæru verði meðan birgðir endast Bama-íþróttagallar í stærðum 4ra ára til 12 ára. Svartir með hvítum röndum. Buxur eru beinar niður (ekki stroff). Verð aðeins 2.795- Einnig: Loðfóðruð barnastígvél á 1.495-, Barna-kuldagallar á 3.990- og Barna-jogginggallar á 990- Útsalan er opin virka daga 9-18 og iaugardag 10-16 Grandagarði 2, Reykjavík, sími 552-8855, grænt númer 800-6288. Komdu með gömlu spariskírteinin og skiptu yfir í ný Vertu áfram í öruggum höndum og endurnýjaðu spariskírteinin þín í nýjum ríkisverðbréfum ef þú átt skírteini á innlausn í febrúar: IA JÉ 1. febrúar 1. fl. D 1992-5ár o . 10. febrúar 1. fl. D 1989-8ár Tryggðu þér áfram góð kjör og skiptu gömlu skírteinunum yfir í ný ríkisverðbréf. Við aðstoðum þig og gefum góð ráð við skiptin. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgata 6, 2. hæð, sími 562 6040 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA • SALA • INNLAUSN • ASKRIFT

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.