Morgunblaðið - 22.01.1997, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 22.01.1997, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. JANÚAR 1997 51 DAGBÓK Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn synir vmd- __________ stefnu og fjöðrin SS Þoka vindstyik,heilflöður * ,■ , er 2 vindstig. ' é '3Ula > * * * Rigning r t Skúrir * * * * Slydda ^ Slydduél Snjókoma U Él , Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðvestanátt og él um vestanvert landið en annars þurrt. Vaxandi sunnanátt og hlýnandi veður vestanlands í kvöld. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á fimmtudag, föstudag og laugardag verður suðlæg átt, allhvöss um vestanvert landið en annars staðar heldur hægari. Súld um sunnan- og vestanvert landið en annars þurrt. Á sunnudag og mánudag má búast við suðvestan stinningskalda og él um vestanvert landið en víðast léttskýjað austan til. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Á Vestförðum er ófært um Klettsháls, á Dynjandis- og Hrafnseyrarheiði og þungfært vegna skafrennings á Steingrimsfjarðarheiði. Á Norðurleiðinni er skafrenningur á Holtavörðu- heiði, Vatnsskarði og Öxnadalsheiði. Þungfært er á Vopnafjarðarheiði. Vegna þíðviðris er víða mikil hálka á vegum, þó einna síst á Suðurlandi. Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. ík / 77/ að velja einstök JLjjk' n.O . spásvæði þarf að < irfis 2-1 \ velja töluna 8 og 1 | /—i——^ \ / , siðan viðeigandi ' f iSSrMe-- 5 tölur skv. kortinu til ' / \ hliðar. Til að fara á 4-2\ / 4-1 milli spásvæða erýtt á 0 T og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit á hád Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: 972 millibara lægð um 300 km norður af landinu hreyfist norðaustur, en skilur eftir sig lægðardrag milli islands og Grænlands. Suður af Nýfundnalandi er vaxandi 1000 millibara lægð sem hreyfist allhratt norðnorðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður 3 skýjað 2 þokumóða 4 skýjað 2 þokumóða 12 skýjað 12 súld 17 skýjað 14 alskýjað 18 alskýjaö 17 skýjað ______________8 súld________ Winnipeg -6 snjókoma Montreal -16 heiðsklrt Halifax -1 snjóél NewYork -2 iéttskýjað London 6 léttskýjað Washington Paris 5 skýjað Orlando 5 þokumóða Amsterdam 3 léttskýjað Chicago -2 hálfskýjað Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu íslands og Vegagerðinni. Reykjavík Boiungarvík Akureyri Egilsstaðir Lúxemborg Hamborg Frankfurt Vín Algarve Malaga Las Palmas Barcelona Mallorca Róm Kirkjubæjarkl. 3 snjóél Nuuk -7 snjókoma Narssarssuaq -7 snjóél Þórshöfn 9 súld Bergen 5 skýjað Ósló -2 þokumóða Kaupmannahöfn -1 þokuruðn. Stokkhólmur 1 skýjað Helsinki-1 skýjað 22. JANÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólihá- degisst S6I- setur Tungl 1 suðri REYKJAVlK 5.52 3,9 12.08 0,8 18.12 3,6 10.34 13.38 16.42 1.07 ÍSAFJÖRÐUR 1.39 0,5 7.44 2,2 14.18 0,5 20.06 1,9 11.03 13.44 16.26 1.14 SIGLUFJORÐUR 3.35 0,4 9.55 1,3 16.20 0,2 22.38 1,1 10.45 13.26 16.07 0.55 DJÚPIVOGUR 3.04 2,0 9.18 0,5 15.14 1,7 21.19 0,3 10.08 13.08 16.09 0.37 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morqunblaðið/Sjómælingar íslands VEÐUR fftargiwMaMft Krossgátan LÁRÉTT: 1 ástúð, 4 lækkar, 7 flýt- inn, 8 róleg, 9 beita, 11 bára, 13 ótta, 14 þoli, 15 vers, 17 kögnr, 20 frostskemmd, 22 skyn- færin, 23 ysta brún, 24 blundar, 25 flóns. LÓÐRÉTT: - 1 hreyfast hægt, 2 fastheldni, 3 kven- mannsnafn, 4 bráðum, 5 viðfelldin, 6 úrkomu, 10 æla, 12 vesæl, 13 blóm, 15 tjón, 16 nem- ur, 18 skjögrar, 19 gamla, 20 röskur, 21 rándýr. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 prinsessa, 8 sækir, 9 daman, 10 róa, 11 kerra, 13 rausn, 15 hlass, 18 hluti, 21 pár, 22 gripu, 23 eldur, 24 sannindin. Lóðrétt: - 2 ríkur, 3 narra, 4 endar, 5 summu, 6 ósek, 7 unun, 12 rós, 14 afl, 15 hagl, 16 aðila, 17 spum, 18 hrein, 19 undri, 20 iðra. I dag er miðvikudagur 22. janúar 22. dagur ársins 1997. Orð dags- ins: Þú varpaðir mér í djúpið, út í mitt hafið, svo að straumurinn umkringdi mig. Allir boðar þínir og bylgjur gengu yfír mig. Skipin Reykjavíkurhöfn: Ir- ena Arctica og Hákon fóru í gær. Fyrir hádegi koma Vikartindur, Már SH, Múlafoss, Mælifell, Dísarfell, Bakkafoss og Hvidbjömen. Hafnarfjaröarhöfn: í dag fara Bakkafoss og Hvilvtenne. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Rvíkur er með flóa- markað á Sólvallagötu 48 frá kl. 14-18 í dag. Mannamót Vesturgata 7. Fyrir- bænastund á morgun kl. 10.30 í umsjón sr. Hjalta Guðmundssonar. Allir velkomnir. Bólstaðarhlíð 43. Þorrablót verður föstu- daginn 24. janúar og hefst með borðhaldi kl. 18. Góð skemmtiatriði. Allir veikomnir. Uppl. og skráning í s. 568-5052. Félag eldri borgara i Rvík. og nágrenni. Skráning á þorrabiótið föstudaginn 24. janúar í s. 552-8812. Hvassaleiti 56-58. í dag kl. 14-15 danskennsla. Frjáls dans frá kl. 15.30- 16.30 undir stjóm Sig- valda. Kaffiveitingar. Þorrablót með hlaðborði verður haldið föstudag- inn 31. janúar kl. 19. Pjölbreytt skemmtiatriði. Dans. Uppl. og skráning í s. 588-9335. Aflagrandi 40. Verslun- arferð í dag kl. 10. Þorrablót verður haldið 24. janúar Húsið opnar kl. 17.30. Þorrahlaðborð, skemmtiatriði og dans. Skráning í s. 562-2571. Árskógar 4. í dag kl. 10 boccia, kl. 13 frjáls spilamennska. Hraunbær 105. í dag kl. 9-16.30 bútasaumur, kl. 11 dans. Norðurbrún 1. Félags- vist í dag kl. 14. Kaffi- veitingar og verðlaun. Vitatorg. í dag kl. 9 kaffi, smiðjan, morgun- stund kl. 9.30, búta- saumur og bocciaæfmg (Jónas 2, 4.) kl. 10, bankaþjónusta kl. 10.15, handmennt al- menn kl. 13. „Dansinn dunar“ kl. 13.30-16. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Pútt kl. 10 með Karli og Emst í Sundlaug Kópavogs. Hana-Nú, Kópavogi. Fundur í Bókmennta- klúbbi í kvöld kl. 20 á Lesstofu Bókasafnsins. ITC-deildin Korpa heldur fyrsta fund ársins í kvöld kl. 20 í safnaðar- heimili Lágafellssóknar. Allir velkomnir. ITC-deildin Melkorka heldur opinn fund í kvöld kl. 20 í Gerðubergi. Fundarefni: Fræðsla um raddbeitingu. Allir vel- komnir. Uppl. veitir Ey- gló í s. 552-4599. ITC-deildin Fífa í Kópavogi heldur fund í kvöld kl. 20.15 á Digra- nesvegi 12. Öllum opið. Lífeyrisþegadeild SFR. Þorrablót verður haldið laugardaginn 25. janúar nk. kl. 12 stundvíslega í félagsmiðstöðinni Grett- isgötu 89, 4. hæð. Kirkjustarf Áskirkja. Samveru- stund fyrir foreldra ungra barna kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Bústaðakirkja. Félags- starf aldraðra í dag kl. 13.30. Bjöllukór kl. 18. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Léttur hádegisverður á kirkju- lofti á eftir. Æskulýðs- fundur í safnaðarheimili kl. 20. Grensáskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14. Biblíulestur og bænastund. Samvem- stund og veitingar. Sr. Halldór S. Gröndal. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra barna kl. 10-12. Fræðsla: Bæn og barna- trú. Sr. Karl Sigur- bjömsson. Hjördís Hall- dórsdóttir, hjúkr.fr. Háteigskirkja. Mömmumorgunn kl. 10. Sr. Helga Soffía Kon- ráðsdóttir. Kvöldbænir og fyrirbænir kl. 18. Langholtskirkja. For- eldramorgunn kl. 10-12.-- Kirkjustarf aldraðra: Samvemstund kl. 13-17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Spil, dagblaðalest- ur, kórsöngur, ritninga- lestur, bæn. Veitingar. Neskirkja. Kvenfélagið er með opið hús kl. 13-17 í dag í safnaðarheimil- inu. Kaffi, spjall og fót- snyrting. Litli kórinn æfir kl. 16.15. Nýir fé- iagar velkomnir. Umsjón Inga Backman og Reynir Jónasson. Bænamessa kl. 18.05. Sr. Frank M. Halldórsson. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður í safnaðar- heimili á eftir. Árbæjarkirkja. Félags- starf aldraðra. Opið hús í dag kl. 13.30-16. Handavinna og spil. Fyr- irbænaguðsþjónbusta ki. 16. Bænarefnum má koma til prestanna. Starf fyrir 11-12 ára kl. 17. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður á eftir. Æsku- lýðsfundur kl. 20. Fella- og Hólakirkja. Helgistund í Gerðubergi fimmtudag kl. 10.30. Grafarvogskirkja. KFUK kl. 17.30 fyrir 9-12 ára stúlkur. Mömmumorgunn morgun kl. 10. Kópavogskirkja. Starf með 8-9 ára kl. 17 og 10-12 ára kl. 18 í safnað- arheimilinu Borgum. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Tek- ið á móti fyrirbænum í s. 567-0110. Fundur í Æskulýðsfélaginu Sela kl. 20. Fríkirkjan í Hafnar- firði. Opið hús í safnað- arheimilinu kl. 20-21.30 fyrir 13 ára og eldiw^ Víðistaðakirkja. Félags- starf aldraðra. Opið hús f dag kl. 14-16.30. Helgi- stund, spil, kaffisopi. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund í hádegi kl. 12 og léttur hádegis- verður í Strandbergi. Æskulýðsfélag fyrir 13 ára og eldri kl. 20.30. Keflavíkurkirkja. Bibl- íuleshópur kl. 20-22. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 108 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SlMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérbiöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. f lausasölu 125 kr. eintakið. Nýttu þér 2 kr. sjálfsafgreiðsluafslátt af hverjum lítra af eldsneyti á eftirtöldum þjónustustöðvum Oiís. • Sæbraut við Kleppsveg • Mjðdd í Breiðholti • Gullinbrú í Grafarvogi • Klöpp við Skúiagötu • Háaleitisbraut • Ánanaustum • Hamraborg, Kópavogi • Langatanga, Mosfeilsbæ • Reykjanesbraut, Garðabæ • Vesturgötu, Hafnarfirði • Suðurgötu, Akranesi • Básnum, Keflavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.