Morgunblaðið - 22.01.1997, Síða 45

Morgunblaðið - 22.01.1997, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. JANÚAR 1997 45 - / Hringja DIGITAL HX Framundan er frábær bæjarferö hjá Hringjaranum í Nortre Dame sem þú mátt ekki misssa af. Spenna, grin og gaman fyrir alla fjölskylduna þar sem Felix Bergsson, Edda Heiörún Bachman, Helgi Skúlason og Hilmir Snær fara á kostum. KILLER Nýr, hörkuspennandi tryllir frá leikstjóranum Ron Howard (Backdraft, Appollo 13). Stórleikararnir Mel Gibson (Bravehaert), Rene Russo (Get Shorty), Gary Sinse (Forrest Gump) og Lily Taylor (Cold Fever) fara á kostum og gera „Ransom" að einhverri eftirminnilegustu kvikmynd sem komið hefur í langan tíma ÞESSARI MÁTTU ALLS EKKI MISSA AF!!! Eiginkona Dr. Krane er myrt og hann verður aö sanna sakleysi sitt. Ray Liotta (Unlawful Entry) og Linda Fiorentina. (Last Seduction) í kapphlaupi viö timan þar sem miskunnarlaus moröingi gengui laus. Mynd sem kemur á óvart ISýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 BféHAlíÍ SACA-CK) SAGA-CTC), BléHðll^ http://www.sambioin.com/ ÁLFABAKKA 8 SÍMI 5878900 Synd kl. 5 og 11. THX. Enskt tal. SAGA AF MORÐINGJA Einnig sýnd i Borgarbíói Akureyri Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9.10 og 11. B.i. 16. ► JOHNNY Depp sest í fyrsta skipti í leikstjórastólinn þegar tökur hefjast á kvikmyndinni „The Brave“. Hann samdi hand- ritið með bróður sínum og fer einnig með hlutverk í myndinni. Þá fer hann með hlutverk í maf- íumyndinni Donnie Brasco, sem verður bráðlega frumsýnd vest- anhafs. í febrúarhefti Vanity Fair ræð- ir Depp um samband sitt við fyr- irsætuna Kate Moss. Þau hittust fyrst árið 1994 og halda bæði fram að það hafi verið ást við fyrstu sýn. Depp segist undrast mest hversu vel sambandið geng- ur þrátt fyrir að þau hafí verið saman svo lengi. Þrjú ár þykja víst ansi drjúgur tími í heimi kvikmyndanna. JOHNNY Depp er einn þeirra ungu leikara í Hollywood sem fara ekki troðnar slóðir í vali á verk- efnum. Johnny Depp ímafíu- mynd Morgunblaðið/Jón Svavarsson BJARNI Ámason, Jóhann Pétur Magnússon, Gautur Sturluson og Óskar Bjami Skarphéðinsson. Poppleik- uríTjarn- arbíói POPPLEIKURINN Óli, sem naut mikilla vinsælda árið 1970, var frum- sýndur í endumýjaðri útgáfu af Leik- félagi Menntaskólans við Hamrahlíð í Tj'arnarbíói um síðustu helgi. Leik- stjóri verksins er Kolbrún Halldórs- dóttir og tónlistarstjóri er Jón Ólafs- son. Ljósmyndari Morgunblaðsins fór á poppleikinn. GUNNLAUGUR Ástgeirsson, Finnur Torfi Stefánsson, Þómnn Sig- urðardóttir og Signý Pálsdóttir vom í góðu skapi á frumsýningunni. ARNAR Pétur og Fannar Pétur Stefánsson GUNNHILDUR Böðvarsdóttir vora léttir í lund á Óla. og Anika Böðvarsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.