Morgunblaðið - 22.01.1997, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 22.01.1997, Blaðsíða 42
42 MIÐVIKUDAGUR 22. JANÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ <g> ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen Frumsýning fim. 23/1 kl. 17.00 — 2. sýn. sun. 26/1 kl. 14.00 — 3. sýn. sun. 2/2 kl. 14.00 - 4. sýn. sun. 9/2 kl. 14.00. Stóra sviðið kl. 20.00: KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson Fös. 24/1, uppselt — mið. 29/1, nokkur sæti laus — lau. 1/2, uppselt - lau. 8/2. VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen 8. sýn. lau. 25/1, uppselt — 9. sýn. fim. 30/1, uppselt — 10. sýn. sun. 2/2, uppselt — fim. 6/2, nokkur sæti laus — sun. 9/2. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Sun. 26/1 80. sýn. — fös. 31/1 -fös. 7/2. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford Fös. 24/1, uppselt — lau. 25/1, uppselt — fim. 30/1 — lau. 1/2 - lau. 8/2. Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst. Litla sviðið kl. 20.30: í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson Sun. 26/1 - fös. 31/1 - fös. 7/2. Ekki er hægt að hieypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst. •• GJAFAKORTíLEIKHÚS - SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF •• Miðasalan er opin mánudaga og þriðiudaga ki. 13.00-18.00, frá miðvikudegi til sunnudags kl. 13.00-20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR 100 ÁRA AFMÆLI KRÓKÁR & KIMÁR7 Ævintýraferö um leikhúsaeymsluna frá kl. 13-18, alla daga og til kL ^s^ningardac^ ^ . Stóra svið kl. 20.00: FAGRA VERÖLD eftir Karl Ágúst Úlfsson, byggt á Ijóðum Tómasar Guðmundssonar. Tónlist eftir Gunnar Reyni Sveinsson 4. sýn. fim. 23/1, blá kort, 5. sýn. lau. 25/1, gul kort, uppselt, 6. syn. fös. 31/1, græn kort, 7. syn. lau. 1/2, hvít kort. Stóra svið kl. 14.00: TRÚÐASKÓLINN eftir F. K. Waechter og Ken Campbell. Sun. 26/1, sun. 2/2. Litia svið klT 2Ö.50:‘.............. DOMINO eft r Jökul Jakobsson 5. sýn. fim. 23/1, uppselt, 6. sýn. lau. 25/1, uppselt, fim. 30/1, uppselt, lau. 1/2, uppselt, fim. 6/2, fáein sæti laus, lau. 8/2, uppselt, fim. 13/2 fáein sæti laus, lau. 15/2, uppselt, ATH breyttur sýningar- tími kl. 19.00, fim. 20/2, lau. 22/2 kl 19:00, uppselt. ATH. að ekki er hægt að hleypa inn í salinn eftir að sýning hefst. Litla svið kl. 20.00: SVANURINN eftir Elizabeth Egloff. N I kvöld, uppselt, sun. 26/1 kl. 17 uppselt, aukasýningar þri. 28/1, mið. 29/1 og sun 2/2 kl. 17.00 og 20.00. Allra síð. sýningar áöur en Svanurinn fiýgur burt. Leynibarinn kl. 20.30 BARPAR eftir Jim Cartwright. Fös. 24/1, fáein sæti laus, lau. 25/1 .uppselt, fös. 31/1, uppselt, lau. 1/2, aukasýning. Síðustu fjórar sýningar. Miðasalan er opin daglega frá kl.13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið á móti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00 -12.00. BORGARLEIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 VINSIELASTA LEIKSíNINb ÁfiSINS m EFllfi JIM CARTVRI6HT AUKASYNINGAR Allra síðustu sýningar! Fös. 24/1 kl. 20, uppselt - biðlisti Fös. 24/1 kl. 23, uppselt - biðlisti SÝNT í Ðí)R6aRL£1KHúS!NU Sími 568 8000 ’btflÍMk BarnaleikriYið ÁFRAM LATIBÆR eftir Wegnús Stheving. Leikst|órn Bdtosnr Kormókur Sun 26. |an. kl. 14, uppselt, sun 26. jon. kl. 16, örfó sæti Inus, sun. 2. febr. kl. 14. MIÐASAU f ÖLLUM HRAÐBÖNKUMISUNDSBANKA. Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI Sun. 26. janúar kl. 20, örfó sæti laus, lau. 1. febrúar kl. 20, fóein sæti laus, lau. 8. febr. kl. 20. SIRKUS SKARA SKRÍPÓ lau. 25. janúar kl. 20, fös. 31. jan. kl. 20, siðustu sýningar. Loftkastalmn Seljavegi 2 Miðasala í síma 552 300Ó. Fax 562 6775 Miðasalan opin író kl 10-19 Gleðileikurinn B-I-R-T-I-N-G-U-R Hafnarfjar&rleikhúsiö HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR Vesturgata 11, Hafnarfirði. Miðasalan opin milli 16-19 alla daga nema sun. Míðapantanir í síma: 555 0553 alian sólarhringinn. Ósóttar pant^nir seldar daglega. Sýningar hefjast kl. 20, Næstu sýningar: Fös. 24. jan. kl. 20, lau. 25. jan. kl. 20. Ekki hleypt inn eftir kl. 20. •r-lfSBBi Veitingahúsið Fjaran býöur uppá þriggja rétta leikhúsmáltíð á aðeins 1.900. v Ekki missa af nieislarastykki Mcgasar n „Gefin fyrir drama ] [tessi dama II n£ '^Warþarfn, ^l^iStrætisvögnu^^að jf *»«fi ör). Fimmtud. 23.1. kl. 20:30 Föstud. 24.1. kl. 20:30 Fimmtud. 30.1. kl. 20:30 Þriðjud. 4.2. kl. 20:30, 31. sýn. Aðeins fjórar sýningar eftir! | Höfóabor^in Jíafnar/iúsinu olZJrtjyyuayöiu Miðasala í símsvara alla daga s. 551 3633 f HÁSKÓLABIÓI FIMMTUDAGINN 23. JANUAR KL. 20.00 Hljómsveitarsljóri: Ciora Bernstein Cinleikarl: Dmiti Alexeev [fnisskró: Johnnnes Brohms: Pianókonserl nr. 1 Frnnz Schubeit: Sinfónín nr. 7 SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS (?\ Háskólabíói viö Hagatorg, sími 562 2255 MIÐASALA Á SKRIFSTOFU HLJÓMSVEITARINNAR OG VIÐ INNGANGINN FÓLK í FRÉTTUM Faðmaði svarta sauðinn ► „ÞEIR slógust stanslaust þeg- ar þeir voru böm,“ segir ritarinn og móðir leikaranna Woodys og Bretts Harrelssona, Diane, 59 ára, um syni sína. Hún ól þá að mestu upp af eigin rammleik því faðir þeirra, Charles, nú 57 ára, yfirgaf þau árið 1967 og flutti þá fjölskyldan til Ohio í Banda- ríkjunum. Fimm árum síðar var Charles dæmdur til lífstíðarfang- elsisvistar fyrir að myrða dóm- ara. „Ég hef fyrirgefið honum og tekið hann í sátt,“ segir Brett Harrelson sem ásamt bræðrum sínum heldur sambandi við föður sinn. Brett segir að hann hafí alltaf verið svarti sauðurinn af þeim bræðram en Woody hafi ávallt verið góði strákurinn. Brett hætti í skóla þegar hann var 17 ára og gekk í herinn. Þegar hann var 22 ára fetaði hann í fótspor bróður síns. „Ég fór til Los Ang- eles til að verða kvikmynda- stjaraa," segir hann en honum varð ekki ágengt í það skiptið og fór að keppa í mótorhjóla- akstri með góðum árangri. Hann hætti síðan keppni þegar honum — HÉR sjást bræðumir saman í myndinni „The People vs. Larry Flint“. BRETT er ákaflega liðugur. varð ljós hættan sem fylgdi því að keppa í íþróttinni og gerðist aðstoðarmaður bróður síns sem hvatti hann til að fara í áheym- arprufu fyrir hlutverk í myndinni „The People vs. Larry Flint“ þar sem Woody fer með aðalhlut- verk. Þar fékk hann hlutverk bróður Flynts. „Á meðan á tökum stóð var Woody ekkert að reyna að leikstýra mér. Þegar illa gekk tók hann mig bara afsíðis og faðmaði mig,“ segir Brett sem er mikill fylgismaður náttúra- legra lifshátta, er grænmetisæta og stundar jóga. Pamela leitar styrks í andlegri miðstöð LEIKKONAN Pamela Anderson var hálf niðurdregin og súr á svip þegar hún kom til andlegu miðstöðvarinnar The Self Realization Fellowship, sem leggur út af Indian Paramahansa Yoganada hugmyndafræði og er staðsett í Santa Monica í Kalifomíu, nýlega til að leita sér þar leiðsagnar og styrks. Kjörorð leiðbeinanda í stöðinni er „hvort sem þú ert et- PAMELA, stúrin og þreytu- leg, við komuna til miðstöðv- arinnar. POPPLEIKURINN 3LIII 4. s ý n i n q fim 23. jan 5. s v n i n q f ös 24. j a n 6. sýninq su n 26. jnn 7. sýninq món 27 ja n 8. svning mið 2 9, jan Sýningar hefjast kl. 20:30 Tjamarbíó • símj: 561 0280 /1 LEIKFÉLAG rA' MENNTASKÓLANS # V IÐ HAAARAHLÍÐ andi, vakandi, vinnnandi, dreymandi, sofandi, þjónandi, hugleiðandi, el- skandi þá skaltu muldra Guð!, Guð!, Guð! án afláts. Ekki er enn vitað hver áhrif leið- sagnarinnar hafa orðið, en hún og eiginmaður hennar, Tommy Lee, reyna nú hvað þau geta til að bjarga hjónabandi sínu. Pamela hætti endanlega að leika í Strandvörðum 16. desember síðast- liðinn og ætlar nú m.a. að einbeita sér að því að leika í kvikmyndum. ANDLEGA miðstöðin er talin hafa kostað tæpa sjö milljarða króna, en bygging hennar var fjármögnuð með fé frá auðug- um viðskiptavinum og fylgis- mönnum þeirrar hugmynda- fræði sem höfð er í hávegum. „Umfram allt frábær kvöldstund Skemmtihúsinu sem ég hvet flesta til að fá að njóta.“ Soffía Auður Birgisdóttir Mbl. 50. sýning föstudaginn 24/1 kl. 20.30 51. sýning sunnudaginn 26/1 kl. 20.30 SKEMMTIHÚSIÐ LAUFASVEGI 22 S:552 2075 SÍMSVARI ALLAN SÓLARHRINGINN MIÐASALA OPNAR KLUKKUSTUND FYRIR SÝNINGU !□! ÍSLENSKA ÓPERAN sími 551 1475 Káta ekkjan Óperetta eftir Franz Lehár Frumsýning laugardaginn 8. febrúar.Hátíðarsýning sunnudaginn 9. febrúar. 3. sýning föstudaginn 21. febrúar. 4. sýning laugardaginn 22.febrúar. Sýningar hefjast kl. 20.00. Styrktarfélagar íslensku óperunnar eiga forkaupsrétt að miðum dagana 21.—24. janúar. Almenn sala hefst laugardaginn 25. janúar. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15.00—19.00, sýningardaga til kl. 20.00. Sími 551 1475. Greiðslukortaþjónusta.__________ Páfagauks- flík Gaultiers ► HÉR sést fyrirsæta sýna föt eftir hönnuðinn Jean Paul-Gaulti- er en þau eru meðal annars gerð úr páfagauksfjöðrum. Flíkin er hluti af vor- og sumarlínu hönnuð- arins, en myndin var tekin á tísku- sýningu í París um helgina. EG Skrifstofubúnaður ,hf. Áinúla 20. 108 Rvik. Sími 533 5900 FÓTHVÍLA Efþú vilt láta þér liða virkilega vel. - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.