Morgunblaðið - 22.01.1997, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 22.01.1997, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. JANÚAR 1997 47 i I I I > í > □□ [DOLBÝj DIGITAL Kevin Hooks (Passenger 57) er kominn aftur meö stórspennumyndina Flótti. Laurence Fishburne og Stephen Baldwin eru frábærir í hlutverkum fanga á ævintýralegum flótta undan lögreglunni og mafíunni sem vill þá dauða umfram allt! Frá framleiðendum Pulp Fiction og einum athyglis- verðasta leikstjóra dagsins í dag, Steven Baigelman, kemur nú þessi þrælgóða skuggakómedía um sér- stæðan ástarþríhyrning. Gráglettin og spennandi mynd. Aðalhlutverk: Keanu Reeves, Cameron Diaz, Vincent D'Onofrio, Dan Aykroyd og Courtney Love. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SET IT OPP frumsýnd á morgun STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ með stafrænu hljóði Allir salir kíSl ALVÖRU BÍÓ! SEE HOW THEY RUIU Stephen LauREnce BalDwin I’iSh'burlíe Richie heils- ar aftur ► LIONEL Richie söng sig inn í hjörtu heimsbyggðarinnar með lögum eins og „Say You, Say Me“ og „Hello“ á áttunda áratugnum. Ekki síður með laginu „We Are the World“, sem hann samdi með Michael Jackson. Síðan hefur farið lítið fyrir kauða, sem hefur verið að jafna sig eftir skilnað við Brendu, æskuástina sína, og fráfall föður síns. Það er ekki fyrr en fyrst núna að heyrist frá kappanum og þá svo um munar. Hann fer með hlutverk í kvikmyndinni „The Preacher’s Wife“ með Whitney Houston og Denzel Washington, gaf út nýja plötu „Louder than Words“ og er kominn með nýja eiginkonu upp á arminn, Diane Alexander. Saman eiga þau dótt- urina Nicky, sem er ætleidd, og soninn Miles. ÞAÐ virðist fara vel á með þeim Richie og Diane. THE ENGLISH 9 PATIENT « S Tvenn Colden 5; :i| Glope verðlaun vana prtnLsessanL sýnd um helqar |ROMEO& i .. IET Stórleikararnir Gene Hackman og Hugh Grant leiða saman hesta sína í spennutrylli ársins. Þegar útigangsmaður deyr af undarlegum orsökum á bráðavakt eins annamesta sjúkrahúsi New York borgar, eru fáir sem veita því athygli nema vakthafandi læknir. Hann hefur rannsókn á dauða sjúklinganna upp á eigin spýtur með hrikalegum afleiðingum. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. B. i. 14 ára. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. EINSTIRNl REGNBOGINN sími 557 9000 *. Regnboginn býður uppá gæðamyndir sem hafa hlotií^* einróma lof gagnrýnenda og bíógesta. FRUMSÝNING Sjéið Huah Grant í Sjáiö Hugh Grant í nýju Ijósi í þessari æsispennandi mynd BANVÆN BRAÐAVAKT Nýársheit fræga fólksins Engar djúp- sjávarveiðar HEFÐ hefur skapast fyrir því að fólk strengi ýmis heit þegar nýtt ár gengur í garð °g lofar það þá gjarnan bót °g betrun. Síðustu áramót voru ekki frábrugðin hvað það varðaði. Til að mynda strengdi Martin Short þess heit að halda sig í öruggri fjarlægð frá geimverum og hætta djúpsjávarveiðum. Alicia Silverstone hét því að kenna fólki að umgangast dýr með virðingu. Yasmine Bleeth ætlar að hætta að naga neglurnar, sem er ósið- ur sem hún hefur stundað alla sína ævi. „Þegar ég eign- aðist dóttur mína ákvað ég að vera aldrei aftur sjálfs- elsk,“ sagði Madonna. „Það nýársheit verður strengt um hver áramót.“ Rob Schneider ætlar að grafa upp öll gömlu hippaföt- in sín frá áttunda áratugn- um: „Hippatímabilið er geng- ið aftur í garð!“ Noah Wyle úr ER-þáttunum ætlar að koma sér í form: „Eg hef verið horaður og vaxinn eins og Abraham Lincoln alla mína ævi.“ Alec Baldwin ætlar að eyða meiri tíma með fjöl- skyldunni og eiginkona hans, Kim Basinger, ætlar að sann- færa alla í kringum sig um að hætta að borða kjöt. Að síðustu lofar Jean-Claude Van Damme að vera góður strákur. MADONNA ætlar að hætta að vera sjálfselsk. JEAN Claude Van Damme ætlar að vera góði strákurinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.