Morgunblaðið - 22.01.1997, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 22.01.1997, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 22. JANÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ★★★ DV ★★★ Mbl ★★★ Dagsljós ★ ★★ Dagur-Tíminn ★★★^★★^ Taka2 ★★★ Taka2 MIÐAVERÐ 550. FRÍTT FYRIR BÖRN 4RA ÁRA OG YNGRI. Sýnd kl. 5, og 7. Sýnd kl. 9 og 11. 551 6500 ■rwmrrí 551 6500 Simi Síml [y\IWAMIMIv\|,||) |||| ftNDGh í Min»Hwo Faces s titillag \ myndarinnar ] finallyfound SOH/IEONE J F r u m s ý n d~3~1~JaTrcía r Hér er á feröinni ósvikin Zuckeruppskrift. Dangerous Minds", Stand And Deliver", j Rebel Without A Cause" o.fháfc m M myndir eru-.^ jp* teknar í 1 ■■ kennslustund ! • og útkom- man er: ' GRÍN- \ MARAÞON ÁRSINS 1997. % i j/ Ekki missa af fyndnustu kennsluTlWaí allra tíma.KenfísLan er hér með hafrn. RUGLUKOLLAR Frá sömu . framleiöendurr og gerðu NAKED GUN *j Thx öeS . . FINNUR Magni Finnsson, Magnús Harðarson, Jóhann Páll Símonarson, Viktoría Hólm, Kristin S. Guðmundsdóttir og Ingibjörg Baldursdóttir. Eimspil á árshátíð Eimskips ÁRSHÁTÍÐ Eimskipafélags ís- lands var haldin á Hótel íslandi um síðustu helgi. Ragnar Valdimarsson formaður SFÍ flutti hátíðarræðu og Hörður Sigurgestsson forstjóri Eimskipafélagsins ávarpaði veislu- gesti. Starfsmenn settu á svið rev- íuna Eimspil, fjárfestingarleik með söngvum og gerðu menn góðan róm að frammistöðu flytjenda. Morgunblaðið/Jón Svavarsson HARALDUR Haraldsson þótti sýna glæsileg tilþrif í hlutverki skipstjórans í revíunni Eimspil. GEIR Halldórsson, Gylfi Gíslason, Guðmundur Ólafsson, Guðný Þórleifsdóttir og Jóhann Kristján Ragnarsson. JÓN Torfason, Sigurrós Elíasdóttir og Guðmundur Elíasson. Á4MB|Ó||I SAMBÍÓm I98€19€K SNORRABRAUt~37, SIMI 552 5211 OG 551 1384 NETFANG; http://www.sambioin.com/ KVENNAKLUBBURINN /Mefle MIDLEU {/olt/ie i IAWN Qjumey KFATON Gamanmyndin sem allir hafa beðið eftir er loksins komin! Eiginmennirnir skila Goldie Hawn, Diane Keaton og Bette Midler en þær ætla ekki að sætta sig við slika meðferð og ákveða FIRST i i hefndir... eins og þessum elskum einum er lagið! VINSÆLASTA GAMANMYND ARSINS íðíCfí&ia] RINGJAIUNN í ]\|0IR£]>ME Einnig sýnd I Borgarbíó Akureyri. Sýnd kl. 5. íslenskt tal Sarah auglýsir trönubeijasafa HERTOGAYNJAN af York, Sarah Ferguson, hefur haslað sér völl á nýjum vettvangi en hún kom fram í sjónvarpsauglýsingu fyrir ávaxtasafa sem sjónvarpað var í fyrsta skipti í Bandaríkjun- um síðastliðinn mánudag. í aug- lýsingunni, sem er um 30 sekúnd- ur að iengd, fer hertogaynjan fögrum orðum um Ocean Spray trönubeijasafa og sést bleyta í slúðurfréttaljósmyndara. Fergu- son, sem stendur í ströngu við að borga skuldir sínar sem nema hundruðum milljóna króna, fær greiddar rúmar 50 miljjónir króna fyrir viðvikið. TrrTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTrTTTi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.