Morgunblaðið - 22.01.1997, Page 44

Morgunblaðið - 22.01.1997, Page 44
44 MIÐVIKUDAGUR 22. JANÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó Gofb *íó BRAD PITT DUSTIN HOFFMAN ROBERT DENIRO KEVIN BACON JASON PATRIC ATHUGIÐ BREYTTAN SÝNINGARTÍMA Umtöluð stórmynd með heitustu stjörnum dagsins í dag i aðalhlutverkum. Þetta er mögnuð mynd sem þú gleymir seint. Leikstjóri er Óskarsverðlaunahafinn Barry Levinson (Rain Man, Good Morning Vietnam). Fjórir vinir lenda á upptökuheimili eftir að hafa, fyrir slysni, orðið manni að bana. Á upptökuheimilinu eru þeir ofsóttir af fangavöröum og beittir miklu ofbeldi. Mörgum árum síðar rennur stund hefndarinnar upp. Myndin er sögð byggja á sönnum atburðum. Sýnd kl. 6 og 9. MIÐAVERÐ KR. 600. B.l. 16ÁRA. FRUMSYNING Brenda Blethyn fékk Golden Globe verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki Besta mynclin Besta leikkouáji CANNES*Í99% Leikstjórn, handrit og leikur- þrjú undirstöðuatriði góðrar kvikmyndar, eru snilldarlega leyst, sem og allar hliðar þessarar einstöku kvikmyndaperlu....Hún verður ekki aðeins ein besta mynd ársins heldur áratugarinsl! MYND SEM ENGINN MÁ MISSA AFII! ★ ★★★ S.V. Mbl. Djarfari en Naked....Allar persónur eru frábærarl! Verður örugglega ein af 5 bestu myndum ársins. Mikill léttir að fá svona mynd í bíó. ★ ★★★ Óskar Jónasson, Bylgjan Leyndarmál ______oglygar Leyndarmál og lygar er sú mynd sem allir eru að tala um út um allan heim. Ekki bara út af þeim verðlaunum og viður- kenningum sem hún hefur fengið heldur líka vegna þess að hún fjallar um efni sem allir þekkja og snertir alla. Um þessa mynd er aðeins eitt að segja: KVIKMYNDIR VERÐA EINFALDLEGA EKKI BETRIM Leikstjóri Mike Leigh (Naked). Sýnd kl. 6 og 9. MIÐAVERÐ KR. 600. ATH. BÖRN FJÖGURRA ÁRA OG YNGRI FÁ FRÍTT INN. DENNIS QUAID SEAN CONNERY DRAG^NHí^AKT Sýnd kl. 7, 9 og 11.10. B. i. 12 EKKI MISSA AF ÞESSARI Besta kvikmynd ársins 1996 Arnaldur Indriðason MBL '"5 X BRIMBROT ★ GB DV ★ ★★l/2 SV MBL ★ ★★ÁS Bylgj an ★★★ ÁÞ Dagsljós SÝND KL. 6 og 9. KRISTJANA Krisfjánsdóttir, Aðalheiður Jó- hannesdóttir og Jóna Gunnarsdóttir gæddu sér á veitingum sem boðið var upp á. Campbell heillast af flamenco- dansara CORTES og Campbell í verslunarleiðangri í Madrid. SIGRÚN Sigurðardóttir, Soffía Jakobsen, Olga Hafberg, Sigrún Ragnarsdóttir og Hall- dóra Arnórsdóttir höfðu um margt að spjalla. ► FYRIRSÆTAN Naomi Camp- bell hefur verið að slá sér upp að undanförnu með flamenco- dansaranum Joaquin Cortes. Þau hittust fyrst á opnun Fashion Café í Barcelona, daginn eftir á verðlaunaafhendingu í París og nokkrum dögum síðar sáust þau saman í skartgripabúð í Madrid. Þótt fyrirsætuna skorti sjálfsagt ekki skotsilfur keypti Cortes handa henni hring við mikla hrifningu Campbell sem hljóp í fangið á honum. Hann virðist því hafa góð áhrif á Campbell, sem hefur orð á sér fyrir að vera heldur skapstirð. Hún hefur áður verið orðuð við Adam Clayton, bassaleikara U2, og leikarann góðkunna Robert De Niro. EINS og myndin sýnir voru ýmsir leikmunir notaðir við söngleikinn. Morgunblaðið/Jón Svavarsson KRISTÍN Halldórsdóttir, formaður Kvists, Sólveig Ágústsdóttir, landsforseti ITC, Erla Emilsdóttir og Margrét Elíasdóttir. CORTES dansar í uppfærslu á Gipsy Passion. Kvistur tuttugu ára ► ITC-DEILDIN Kvistur hélt upp á tuttugu ára afmæli sitt í Kornhlöðunni um síðustu helgi. í upp- hafi hét deildin Málfreyjufélagið Kvistur en tók síðar upp alþjóðanafnið ITC. Margt var gert til gamans, þar á meðal voru haldnar ræður og farið í söngleik þar sem gestir voru þátttakendur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.