Morgunblaðið - 11.02.1997, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 11.02.1997, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. FEBRÚAR 1997 19 ERLENT Þjóðfylking Le Pens nær völdum í fjórða franska ráðhúsinu Úrslitin vísbending fyrir þingkosningar ÞJÓÐFYLKING Jean-Maries Le Pens náði völdum í fjórða franska ráðhús- inu um helgina. í síðari umferð borg- arstjórakosninga í bænum Vitrolles í S-Frakklandi, sem fram fór á sunnu- dag, hlaut frambjóðandi Þjóðfylking- arinnar, Catherine Megret, hreinan meirihluta atkvæða og sigraði þar með fráfarandi borgarstjóra sósíal- ista, Jean-Jacqeus Anglade. Hinn nýkjömi borgarstjóri er 37 ára gömul eiginkona Bmnos Megret, varafor- manns flokks Le Pens. Vitrolles er rúmlega 30.000 manna bær rétt við hafnarborgina Marseille. Niðurstöðu síðari umferðar kosning- anna hafði verið beðið með eftirvænt- ingu, þar sem hún þykir gefa vísbend- ingu um hvemig Þjóðfylkingunni muni vegna í næstu þingkosningum, sem fara fram að ári. Var vígi vinstrimanna Megret, sem hlaut 52,48 af hundr- aði atkvæða, var sigurstranglegasti frambjóðandinn eftir fyrri umferðina, þar sem hún hlaut tæp 47%. Tilraun- ir forystumanna „stóm flokkanna" í frönskum stjórnmálum til að hindra kjör Megret mistókust. Leiðtogar franskra sósíaiista reyndu sitt bezta til að hjálpa Anglade á lokaspretti kosningabaráttunnar, og frambjóð- andi miðju-hægrimanna dró sig til baka, en allt kom fyrir ekki. Reuter CATHERINE Megret, nýkjörinn borgarstjóri Vitrolles, fagnar úrslitunum. Vitrolles og héraðið í kring, þar sem margar verkamannafjölskyldur búa, var áður öruggt vígi flokkanna lengst til vinstri, en Þjóðfylkingin hefur á síðustu ámm notið æ meira fylgis meðal íbúanna. í síðustu alls- hetjarsveitarstjórnarkosningum í Frakklandi í júní 1995 tóku Þjóðfylk- ingarmenn við lyklavöldum ráðhús- anna í nágrannasveitarfélagi Vitrol- les, Marignane, sem og í borgunum Toulon og Orange. Nú er talið lík- legt, að flokkurinn muni ná nokkrum þingsætum í næstu þingkosningum, sem fara eiga fram í marz á næsta ári. Ert þú á aldrinum 14-18 ára? Komdu í eitt ár í Den internationale Efterskole í Danmörku Nútíma kennsluaðferðir: Mikið um að vera, áhugaverð námskeið, námsvinna á PC-tölvur, boðið upp á nám í ensku, þýsku, frönsku og spönsku • Aðgangur að Interneti • Mikið tómstundastarf: íþróttir, leiklist, listir, tónlist • Námsferðir t.d. til Englands og Tyrklands • Við tökum við nemendum frá Danmörku öðrum Norðurlöndum og Evrópulöndum * Heimavist * Kynningarfundur á íslandi í 9. viku. Hringið eða sendið símbréf til að fá nánari upplýsingar um kynningarfundinn, mætingu og upplýsingaefni. Den Internationale Efterskole af 26.6.96, Boserupvej 100, 4000 Roskilde.Telefax 00 46 324640 eða sími 00 46 320894. Fasteignasalan Suöurveri ehf. Stigahlíö 45-47, 105 Reykjavík Sími 581 2040 Fax 581 4755 Fersk fasteignasala Einar Örn Reynisson, Reynir Þorgrímsson, Helgi Hákon Jónsson, viöskiptafr. og löggiltur fasteignasali. 6 frábær fyrirtæki 1. Framleiðsfyrirtæki fyrir sjávarútveg og byggingariðnað. Hentugt út á land. 2. Blómaverslun i verslunarmiðstöð. Húsnæði og reksturtil sölu. 3. Matsölu- og vínveitingahús til sölu I miðborginni. Staður sem allir kannast við. 4. Pizza '67. Einn sá stærsti og vinsælasti. Miklir möguleikar fyirr duglegt fólk. 5. Hverfispöbb á frábærum í stað í fjölbýli. Glæsilegur staður með góðan orðstír. 6. Verslunarhúsnæði til leigu. Einnig til sölu. Fyrir sjoppu, ísbúð, fiskbúð eða pizzastað. Laust. Mikið úrval af fyrirtækjum frá 1 millj. til 500 millj. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. Vegna breytinga á lagerhúsnæði seljum við þessa vikuna takmarkað magn af ýmsum Siemens heimilistækjum á sérstöku afsláttarverði. Hláturtaugakitlandi oq skotsilfursparandi tilboð á ýmsum eldunartækjum, kæliskápum, frystiskápum, frystikistum, uppþvottavélum, þvottavélum, þurrkurum, litlum raftækjum, sjónvarpstækjum, myndbandstækjum, hljómtækjum, útvarpstækjum og símtækjum. Jlfú geturðu gert uerulega qóð kauo. Gríptu gæsina meðan hún gefst. í Taktu sérstaklega e f tir þessu ij Sprenqhlæqileqt verð á frvstikistum og kaffivál fylgir með í kaupbæti. Allir þeir sem kaupa fyrir meira en 50.000 kr. lenda í potti. Mánudaginn 17. febrúar verður dreginn út einn heppinn vinninashafi og eignast hann alæsileqan Siemens þurrkara (WT61000FG) að andvirði 63.500 kr. SMITH& NORLAND Nóatúni 4 - Sími 511 3000 Láttu sjá þig. Við tökum vel á móti þér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.