Morgunblaðið - 11.02.1997, Síða 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 11. FEBRÚAR 1997
MORGUNBLAÐIÐ
RAÐAl JCAI YSIMC^AR
Utanríkisráðuneytið
- laus störf
Viðskiptaþjónusta
Vegna fyrirhugaðrar eflingar þjónustu utanríkis-
ráðuneytisins við fyrirtæki í alþjóðaviðskiptum eru
þrjár stöður háskólamenntaðra fulltrúa hjá utan-
ríkisráðuneytinu lausar til umsóknar.
Auk menntunar á sviði viðskipta er þekking á
sviði markaðsmála og alþjóðlegara
viðskipta mikilvæg.
Um er að ræða:
1) Fullt starf í ráðuneytinu. Helstu verkefni eru
umsjón viðskiptaþjónustunnar, ráðgjöf við fyr-
irtæki og að annast tengsl þeirra við sendiráð,
viðskiptafulltrúa og ræðismenn.
Góð tungumálakunnátta er nauðsynleg.
Æskilegt er að hlutaðeigandi geti hafið störf
sem fyrst.
2) Fullt starf viðskiptafulltrúa (deildarsérfræð-
ings), sem ætlað er að starfa við sendiráðið í
París til tveggja ára.
Þekking á markaðsmálum í Frakklandi og
Suður-Evrópu er æskileg.
Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi gott vald
á frönsku.
Æskilegt er að hlutaðaeigandi geti hafið störf
um mitt ár.
3) Fullt starf viðskiptafulltrúa (deildarsérfræð-
ings) í Bandaríkjunum með aðsetur í New York.
Þekking á markaðsmálum í Bandaríkjunum er
æskileg.
Nauðsynlegt er að viðkomandi tali mjög góða
ensku.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf um
mitt ár.
Frekari upplýsingar um þessi störf fást í utanríkis-
ráðuneytinu hjá skrifstofustjóra viðskiptaskrif-
stofu.
Alþjóðaskrifstofa
Staða háskólamenntaðs deildarsérfræðings á al-
þjóðaskrifstofu ráðuneytisins er laus til umsókn-
ar. Auk menntunar á sviði alþjóðasamskipta er
gerð krafa um sérmenntun á sviði öryggismála.
Umsækjendur þurfa að geta gengið í önnur störf
sem falla undir verksvið utanríkisráðuneytisins.
Góð tungumálakunnátta er nauðsynleg.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf
sem fyrst.
Frekari upplýsingar fást í utanríkisráðuneytinu hjá
skrifstofustjóra alþjóðaskrifstou.
Ritari
Fullt starf flutningsskylds ritara er laus til umsóknar.
Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi góða tungu-
mála- og tolvukunnáttu.
Um er að ræða almenn skrifstofustörf, s.s. rit-
vinnslu, skjalavörslu, símavörslu o.fl.
Umsækjandi þarf að hafa góða framkomu, geta
unnið undir álagi og vera reiðubúinn til að starfa
í öllum starfseiningum ráðuneytisins. Viðkomandi
þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Frekari upplýsingar fást í utanríkisráðuneytinu hjá
starfsmannastjóra.
Leitað er að duglegum, samviskusömum einstakl-
ingum, sem geta unnið sjálfstætt, jafnframt því
að vera samstarfsliprir.
Nauðsynlegt er að hlutaðeigandi hafi mikla aðlög-
unarhæfni og eigi auðvelt með mannleg sam-
skipti.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi fjármála-
ráðherra og Félags háskólamenntaðra starfs-
manna stjórnarráðsins annars vegar og Félags
starfsmanna stjórnarráðsins í síðastnefnda tilvik-
inu.
Umsóknir, með upplýsingum um menntun, fyrri
störf, tungumálakunnáttu og meðmæl-
endur sendist utanríkisráðuneytinu, starfsmanna-
stjóra, Rauðarárstíg 25, 150 Reykjavík. Umsóknir
þurfa ekki að vera á sérstökum eyðublöðum.
Umsóknarfrestur er til og með
28. febrúar nk.
Litið verður svo á að umsóknir gildi í sex mánuði
frá því að umsóknarfresti lýkur nema annað sé
sérstaklega tekið fram í umsókninni.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun
um ráðningu hefur verið tekin.
Fyrirliggjandi umsóknir óskast staðfestar.
Sölumaður óskast
Fasteignasala óskar eftir sölumanni.
Mikil verkefni. Góð söluskrá. Há kauptrygg-
ing. Þarf að hafa góða tölvuþekkingu og
reynslu af sölumennsku.
Umsóknir leggist inn á afgreiðslu Mbl. fyrir
13. febrúar, merktar: „F - 1450“.
Garðabær
Fræðslu- og menningarsvið
Skóladeild
Garðaskóli
- dönskukennari -
Vegna forfalla vantar dönskukennara við
Garðaskóla frá 9. apríl til loka skólaársins.
Upplýsingar veita skólastjóri, Gunnlaugur
Sigurðsson. eða aðstoðarskólastjóri, Þröstur
V. Guðmundsson, í síma 565 8666.
Grunnskólafulltrúi.
SttlURÍDGJAH
siMuimsiR
T raust og þekkt framleiðslu- og þjónustufýrirtæki í
sjávarútvegi óskar að ráða starfemann í söludeild.
Starfssvið
• Þjónusta og ráðgjöf við viðskiptavini.
• Sala og efb'rfýlgni.
Hæfniskröfur
• Reynsla af sjávarútvegi.
• Góð og fáguð framkoma ásamt þjónustulipurð.
• Fjölbreytt menntun kemur til greina t.d.
fiskvinnsluskóli, matvælafræði, tækni- eða
rekstrarnám.
í boði er starf hjá traustu fyrirtæki sem
leggur áherslu á áreiðanleika og gæði
í öllu sínu starfi.
Nánari upplýsingar veita Torfi Markússon eða
Jón Birgir Guðmundsson frá 9-12 í slma
533 1800.
Með umsóknir og fyrirspurnir verður farið sem
trúnaðarmál.
Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til
Ráðgarðs merktar:”Söluráðgjafi -
sjávarútvegur” fyrir 22. febrúar nk.
RAÐGARÐURbf
SIjC»NUNAROGREKSnDRARRÁE)G)ÖF
FumgerSI 8 108 Reykjavlk Sfml 533 1800
Fui 833 1808 Nttlme: rgmldlunOtreknet.l*
HolmauOai http://www.tr*kn*t.l»/r«dB«rdur
Skútuvogur - Heild III
Um 185 fm innréttað skrifstofuhúsnæði á
2. hæð á þessum fráþæra stað. Tilvalið fyrir
lögfræðinga, endurskoðendur eða aðra þjón-
ustustarfsemi. Dúkur á gólfum. Næg bíla-
stæði, góð aðkoma. Mánaðarleiga 110 þús.
”1
EIGULISTINN
LEIGUMIÐLUN
Skipholti 50B, 105 Reykjavík.
Myndlistarfólk
Óska eftir að komast í samband við fólk sem
hefði áhuga á samstarfi um lítið gallerí.
Brennsluofn til staðar.
Þeir, sem hafa áhuga, vinsamlega hringi í
síma og faxsíma 561 1614 og í síma
561 0085.
Gluggaútboð
Grjótháls 5 og Síðumúli 28, Reykjavík
Mótás ehf. og Eykt ehf. óskar eftir tilboðum
í glugga og útihurðir fyrir Grjótháls 5 og Síðu-
múla 28 í Reykjavík.
Um er að ræða sk. timbur-álglugga fyrir
báðar byggingarnar. Grjótháls 5 er 5.500 fm
iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði, Síðumúli 28
er 2.500 fm verslunar- og þjónustubygging.
Gluggafletir beggja bygginganna eru samtals
um 1.350 fm.
Útboðsgögn verða afhent á Teiknistofunni
ehf. Ármúla 6, 108 Reykjavík frá og með
þriðjudeginum 11. febrúar 1997.
Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudag-
inn 25. febrúar 1997, kl. 11.
Prentsmiðjur - prentarar
- útgefendur
Til sölu eru neðangreindar vélar fyrir prent-
smiðjur:
- Heidelberg MO 46 x 67 cm, einslita off-
setprentvél með straumílagningu. Typ.
MO-S. Maxch Nr. 604-547 með ýmsum
aukabúnaði.
- Heidelberg GTO 32 x 46 cm, einslita off-
setprentvél með uniti fyrir aukaliti (spotlit)
og teljara, einnig rifgötun.
- Heildelberg Digul prentvél 32 x 46 cm,
Serial Nr GT 0302x7a.
- Polar pappírsskurðarhnífur Model
107-8/56 844 með lofti í borði og mekan-
ísku prógrammi.
- Cobus hnífaslípivél.
Auk þess ýmis smærri tæki, s.s. heftarar,
hornskeri o.fl.
Tilboð sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir
21. febrúar, merkt: „P - 777“.
I.O.O.F. Rb.1 =1462117-8:15
Bi.
□ Hlín 5997021119 IV/V - 2
□ Edda 5997021119 J-1 Frl.
□ Fjölnir 5997021119II11 Frl.
FERÐAFÉLAG
© ÍSLANDS
MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533
Miðuikudagur 12. febrúar
kl. 20.30
Myndakvöld/ferðakynning
i Mörkinni 6
Ný ferðaáætlun kynnt
Fjölbreytt myndasýning og
ferðakynning, m.a. kynntar
dagsferðir, helgarferðir, afmæl-
isferðir, árbókarferðir. Einnig
kynntar ferðir fyrir félaga til
Grænlands og Færeyja. Góðar
kaffiveitingar í hléi. Nánar aug-
lýst á miðvikudaginn.
Ferðakynningin verður í stóra
samkomusal Feröafélagsins í
Mörkinni. Húsið opnað kl. 20.00,
en kynningin hefst kl. 20.30.
Ferðafélag Islands.
ADKFUK
Holtavegi
Fundur í kvöld kl. 20.30.
Sr. Einar Sigurbjörnsson fjallar
um prédikarann Hallgrím Pét-
ursson. Sr. Guðrún Edda Gunn-
arsdóttir flytur hugleiðingu. Allar
konur hjartanlega velkomnar.
KROSSINN
Þriðjudagur: Samkoma með
Judy Lynn kl. 20.30.
Miðvikudagur: Samkoma með
Judy Lynn kl. 20.30.
Föstudagur: Konunglegu her-
sveitirnar kl. 18.00. Barnastarf
fyrir 5-12 ára.
Laugardagur: Samkoma með
Judy Lynn kl. 20.30.