Morgunblaðið - 11.02.1997, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 11.02.1997, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. FEBRÚAR 1997 47 Aliir hamborgarar * á hálfvirði. 1 Gildir alla Ij^ f§« þriðjudaga í janúar og febrúar '97. 50% afsláttur af öllum hamborgurum - Annar afsláttur gildir ekki KRINGLUBÍ »1111111111111 iiriTTiTiriri 11111111 ii 1111111 Kringlunni 4-6 sími 588 0800 - NETFANG: http://wwAW.sambioin.com/ FÓLK í FRÉTTUM FRANSKI leikstjórinn Patrice Leconte með ein af fjórum Cesar- verðlaunum sem mynd hans „Ridicule“ hreppti um helgina. Kynlíf og ofbeldi skordýra í brennidepli ►LEYNILEGT ástarævintýri og auðmýkingu í „Ridicule“ og ástríðu skordýra í „Microcos- mus“ bar hæst á afhendingu Cesar-verðlaunanna í Frakk- Iandi um helgina, en þeim er jafnan líkt við Oskarsverðlaun- in í Bandaríkjunum. „Ridicule“ var kjörin besta myndin og fékk þrjú verðlaun að auki fyrir bestu leikmynd, búninga og leikstjóra. Patrice Leconte, leiksljóri myndarinn- ar, deildi þeim verðlaunum með Berard Tavernier, sem leikstýrði „Capitaine Conan“. Fanny Ardant, sem þótti fara á kostum í „Ridicule“ var valin besta leikkona fyrir hlut- verk sitt í annarri mynd, gamanmyndinni „Pedale Do- uce“. Heimildamyndin „Mocrocos- mus“, sem fjallar m.a. um kyn- líf og ofbeldi, fékk fimm Cesar- verðlaun fyrir bestu kvik- myndatöku, klippingu, hljóð- vinnslu, tónlist og framleiðslu. Henni var leikstýrt af ást- vinunum Claude Nuridsany og Marie Perennou, sem bæði eru líffræðingar og kvikmynda- tökumenn. Brimbrot eða „Breaking the Waves“ var valin besta erlenda kvikmyndin. BÓKHALDSHUGBUNAÐUR fyr/rWINDOWS Sjáðu nýjan frábæran hugbúnað: KERFISÞRÓUN HF. Fákafeni 11 - Sími 568 8055 www.treknet.is/throun Amerískar fléttimottur. Qvirka Mörkinni3,s.568 7477. FLÍSASKERAR OG FLÍSASAGIR í: :±=; írðSH k lis !#: Stórhöfða 17, vlð Gullinbrú, sími 567 4844 CRISTOPHER Lambert af- henti Andie McDowell heið- ursverðlaun við afhendingu Cesar-verðlaunanna, en hún er einkum þekkt í Frakklandi fyrir hlutverk sitt í bresku myndinni Fjögur brúðkaup og jarðarför. AIHUÐA TÖLVUKEHFI BÓKHALDSHUGBÚNAÐUR /Kr/rWINDOWS Á annað þúsund notendur KERFISÞRÓUN HF. Fákafeni 11 - Sími 568 8055 www.treknet.is/throun Sjálfsyíg ungs fólks á íslam Morgunverðarfundur verður haldinn á Hótel SÖGU.Skála, ll.hæð, fimmtudaginn 13. febrúar kl. 8:30. Framsöguerindi: Wilhelm Norðfjörð, sálfræðingur. Fundurinn er opinn öllu áhugafólki um uppeldi og unglinga. Frjálsar umræður. Fundarstjóri: Sæmundur Hafsteinsson, sálfræðingur og formaðurVímulausrar æsku. Wilhelm Norðfjörð, sálfræðingur Sæmundur Hafstcinssoiv sálfræðingur MEGRUN.... gleymdu því Töfrabuxurnar: Lyfta, styðja, forma, móta, sem sagt alvörubuxur! Litir: Svart og húðlitt. Stœrðir: S-M—L—XL Verð: £.990 Óðinsgötu 8, simi 581 3877 ljCÁ tí(k jverslun Rauðarárstíg 1, sími 561-5077 AUGLYSINGIN FYRIR ^ NÚNA A NÆSTU OPNU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.