Morgunblaðið - 11.02.1997, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 11.02.1997, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. FEBRÚAR 1997 49 hiáp://www.í>ainbioin.«im/ ÁLFABAKKA 8 SÍMI 5878900 ÆRSLADRAUGAR Kringlunni 4-6 sími 588 0800 KVENNAKLÚBBURINN Lífið er dauðans alvara... Þinn tími mun koma Frá Robert Zemeckis (Back to the Future, Forrest Gump) kemur pottþétt mynd sem kemur þér til að h!ægja....og öskra! Óborganlegt grin og mögnuð sepnna þegar Michael J. Fox (Back to The Future) lendir í óþokki sem er ekki af þessum heimi. Leikstjóri Frighteners er enginn annar en óskarsverðlaunahafinn Peter Jackson (Heavenly Creatures )... Láttu þér bregða! hafa beðið eftir er loksins komin! ‘Bette MIDLER joídie IAWIN ‘Diane KEATON FIRST WIVES —— 'údX'ú ÓHIT Rás 2 IllXlDIGITAL THEFRIGHTENERS Eiginmennirnir skila Goldie Hawn, Diane Keaton og Bette Midler en þær ætla ekki að sætta sig við slíka meðferð og ákveða hefndir... eins og þessum elskum einum er lagið! VINSÆLASTA GAMANMYND ÁRSINS Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.05. í THX ísl.tal. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15 ÍTHX digital B.i. 14 ára ÆmmrkR ÍXAIOCABiml ...í öllum þcirn ævintýrum '> j st'UJ |)ú getur ímyndaö j>cr! x í ístenskf t*)il SONUR FORSETANS Sýnd kl. 4.55 og 7 í THX DIGITAL ...í öllum þeim ævintýrtim i 1 sem þú getur ímyndað þéri 'g IslewsW t3j|||g Þ- „STRIPTEASE" og „The Island of Dr. Moreau“ eru tilnefndar til Golden Rasp- berry-verðlaunanna sem verstu kvik- myndir síðastliðins árs. Demi Moore hlotnast sá vafasami heiður að vera til- nefnd sem versta leikkona fyrir tvö hlut- verk, annars vegar í myndinni „Strip- tease" og hins vegar í „The Juror“. Tom Arnold er enn stórtækari og fær þrjár tilnefningar fyrir hlutverk sín í hin- um gleymanlegu myndum „Big Bully“, „Carpool" og „The Stupids“. Sömuleiðis Whoopi Goldberg sem er tilnefnd fyrir „Bogus", „Eddie“ og „Theodore Rex“. Striptease og „The Island of Dr. Moreau" fengu flestar tilnefningar eða sex hvor. Marlon Brando var tilnefndur fyrir verstan leik í aukahlutverki í þeirri síðamefndu. Lagið „Pussy, Pussy, Pussy (Whose Kitty Cat Are You?)“ úr myndinni „Striptease" fékk tiinefningu sem versta frumsamda lagið. Kvikmyndirnar „Barb Wire“ með Pamelu Anderson, „Ed“ og „The Stupids" voru einnig tilnefndar sem verstu kvik- myndir síðastliðins árs. Keanu Reeves, sem áður hefur fengið „Razzie“-verðlaun- in svokölluðu, var tilnefndur fyrir „Chain Reaction" og Adam Sandler fyrir „Bul- letproof". Sylvester Stallone var tilnefnd- ur fyrir „Daylight“ og Pauly Shore fyrir „Bio-Dome“, en þeir hafa báðir verið verð- íaunaðir áður. Auk Moore og Goldberg voru þijár leik- konur tilnefndar sem verstu leikkonur síðastliðins árs eða Melanie Griffith fyrir „Two Much“, Pamela Anderson fyrir Bióhöllin kl. 5 og 7 i THX digital isl. tal DAGSUÓS KONA KLERKSINS W H I T N E Y HOUSTON WASHINGTI Munið steínumótamáltíðina á CARUSO Tónlistin úr myndinni fæst í PAMELA Anderson er tilnefnd fyrir versta leik á síðasta ári í „Barb Wire“. „Barb Wire“ og Julia Roberts fyrir „Mary Reilly“. Sigurvegarar í keppninni um versta » framlag til kvikmynda á síðasta ári verða tilkynntir 23. mars, degi áður en Óskars- verðlaunin verða afhent. Sýnd kl. 7.10. Enskt ta ► ÞESSI Úkraníumaður lét kuldabola ekki koma í veg fyrir að hann baðaði sig í vök í Donetsk-vatni á dögun- um. Hann varð þó að setja upp loðhúfu til að vernda sig fyrir kuldanum, enda var fimmtán stiga frost. kjarni málsins! VAXTALINUFELAGARM Það getur verið gaman að vera sonur forseta Bandaríkjanna...en að vernda hann er ekkert grin! Disney skemmtun eíns og þeær gerast hvað bestar og hér er það grínistinn Sinbad sem fær alla til að öskra af hlátri. ★ ★★’A ★ ★★ Rás ★ ★★ Dagi ★ ★★ Dagur- RAN S m E jfi Ln' ”T i;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.