Morgunblaðið - 16.03.1997, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 16.03.1997, Blaðsíða 38
38 SUNNUDAGUR 16. MARZ 1997 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA AFMÆLI APÓTEK KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reylg'avík. Vikuna 14.-20. mars eru Borgarapótek, Álílamýri 1-5 og Grafarvogsapó- tek, Hverafold 1-5, opin til kl. 22. Auk þess er Borgarapótek opið allan sólarhringinn._________ APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30, fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-2600. Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610.____ APÓTEKIÐ LYFJA: Opið alla daga kl. 9-22. APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunni 8: Opið mán. -fóst. kl. 8-20, laugard. 10-18. S. 588-1444. APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30, fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-3600. Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610.__________ BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14.' GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-14. HOLTS APÓTEK, Glæsibœ: Opið mád.-fóst. 9-19. Laugard. 10-16. S: 553-5212.____ HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-16._ HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opifl alla daga til kl. 21. V.d. 9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími 511-5070. Læknasími 511-5071._________ IDUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19. INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið m&d,- fíd. 9-18.30, föstud. 9-19 og laugard. 10-16. NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12. SKIPHOLTSAPÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d. kl. 8.30-18.30, laugard. kl. 10-14._________ APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14.________________ ENGIHJALLA APÓTEK: Opið v.d. kL 8.30-19, laugd. kl. 10-14. S: 544-5250. Læknas: 544-5252. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: Hafnaitiaiðarapótek opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar opið v.d. 9-19, laugd. 10-16. Sunnud., helgid. og alm. fríd. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapó- tek. Uppl. um vaktþjónustu f s. 565-5550. Lækna- vakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328. MOSFELLSAPÓTEK: Opið virka daga kl, 9-18.30, laugardaga kl. 9-12._______________ KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laug- ard., helgid., og almenna frídaga kl. 10—12. Heilsu- gæslustöð, símþjónusta 422-0500.______ SELFOSS: Selfoss Apótek opið til ki. 18.30. Laug. ogsud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgi- daga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofú S Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar í síma 563-1010. BLÓÐBANKINN v/Barónstig. Mðttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Simi 560-2020. LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn laugard. og helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230. SJÚKRAHÚS REYKJAVlKUR: Slysa- og bráða- móttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn sími. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórtiátíðir. Símsvari 568-1041. NeyðamúmerfyHralMand-112. BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sími 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð._ NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all- an sólarhringinn, s. 525-1710 eða 525-1000. EITRUN ARUPPLÝSING ASTÖÐ er opin allan sól- arhringinn. Sfmi 525-1111 eða 525-1000._ ÁF ALL AH J ÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. Sími 525-1710eða525-1000 um skiptiborð. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opið virka daga kl. 13-20, alla aðra daga kl. 17-20.______ AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Haftiahúsinu. Opið þriðjud.-fostud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 f s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót- efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar- lausu f Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9- 11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspftalans kl. 8—15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis- Iæknum. __________________________ ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatimi og ráðgjöf kl. 13-17 alla v.d. nema miðvikudaga í sfma 552-8586. ÁFENGIS- OG FlKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími þjá þjúkr.fr. fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniiiggjandi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend- urogaðstandenduralla v.d. kl. 9-16. Sími 560-2890. BARNAMÁL. Áhugaféiag um bijóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálpar- mæður í síma 564-4650. BARNAHEILL. Foreldralína, uppeldis- og lögfræði- ráðgjöf. Grænt númer 800-6677. CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssam- tök fólks með langvinna bólgusjúkdóma f meltingar- vegi „Crohn’s sjúkdóm" og sáraristilbólgu „Colitis Ulcerosa". Pósth. 5388,125, Reykjavfk. S: 881-3288. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lögfræðiráðgjöf f síma 552-3044. Fatamóttaka f Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga. E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfsþjálparhópar fyrir fólk með tilfínningaleg vandamál. 12 spora fundir f safnaðarheimili Háteigskirkju, mánud. kl. 20-21. FBA-SAMTÖKIN. FXillorðin böm alkohólista, pósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundir í gula húsinu í Tjamargötu 20 þriðjud. kl. 18-19.40. Aðvent- kirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaðakirkjasunnud. kl. 11 -13. Á Ak- ureyri fundir mánud. kl. 20.30-21.30 að Strand- götu 21,2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á sunnud. kl. 20.30 og mánud. kl. 22 í Kirkjubæ. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hiíðabær, Flókagötu 53, Rvk. Simsvari 556-2838. FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjamar- götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og fímmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10- 14. Sími 551-1822 og bréfsfmi 562-8270. FÉLAG FORSJARLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstfg 7. Skrifstofa opin fímmtudaga kl. 16-18. Sfmsvari 561-8161.___________ FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 5307, 125 Reylq'avík. FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, Laugavegi 26, 3. hæð. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18.30. Sfmi 552-7878.____________ FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofa Snorrabraut 29 opin kl. 11-14 v.d. nema mád. FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis- götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tfmapantanir eftir þörfum. FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Reykjavík. Móttaka og símaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu hús- inu, Aðalstræti 2, mánud. kl. 16-18 og föstud. kl. 16.30-18.30. Fræðsla og ráðgjöf um kynlíf, getn- aðarvamir og bameignir. Fræðslufundir haldnir skv, óskum. Hitt húsið s. 551-5353._____ GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda, Tryggvagötu 9 (Hafnarbúðir), Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð op- in kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016._____________________________ GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Samtök um veQagigt og síþreytu, símatfmi fímmtud. kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhópur, uppl.sfmi er á sfmamarkaði s. 904-1999-1-8-8. GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastræti 2 op- in kl. 9-17, f Austurstræti 20 kl. 11.30-19.30 alla daga. „Westem Union" hraðsendingaþjónusta með peningaábáðum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752. KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Graent nr. 800-4040. KRÝSUVtKURSAMTÖKIN, Laugavcgi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyririestrar veitt skv. óskum. Samtök fólks um þróun langtí mameðferðar og bar- áttu gegn vímuefnanotkun. Uppl. í s. 562-3550. Bréfs. 562-3509.________________________ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun._ KVENNARÁÐGJÖFIN. Sími 552^ 1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hseð. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562- 5744 og 552-5744.__________________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und- argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13- 17. Sfmi 552-0218.__________________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 8.30-15. Sími 551-4570._____ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDAS AMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266. LÖGMANNAVAKTIN:EndurgjaIdsIaus lögfræð- iráðgjöf fyrir almenning. Á Akureyri 2. og 4. mið- vikudag í mánuði kl. 16.30-18.30. Tímapantanir í s. 462-7700 kl. 9-12 v.d. í Hafnarfírði 1. og 3. fimmtudag í mánuði kl. 17-19. Tímapantanir í s. 555-1295. í Reykjavík alla þriðjudaga kl. 16.30- 18.30 í Álftamýri 9. Tímapantanir í s. 568-5620. MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smi^j- an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráð- gjöf, Qölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271. MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Símatími mánud. kl. 18-20 587-5055. MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni libl Skrifstofa opin þriðjudaga og fímmtudaga kl. 14- 18. Sfmsvari allan sólarhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG tSLANDS, Sléttuvegi 5, Rvlk. Skrif- stofa/minningarkort/sfmi/myndriti 568-8620. Dagvist/forst.m./sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688. MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVtKUR, Njálsgötu 3, sími: 551-4349. Skrifstofan opin þriðjud. og föstud. kl. 14-16. Lögfræðingur er til viðtals mánud. kl. 10-12. Póstgfró 36600-5. NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bamsburð. Uppl. í síma 568-0790. NEISTINN, félag aðstandenda þjartveikra barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, Reykjavfk, sfmi 562-5744.___________ NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Símatími þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844. OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 í tumherbergi Landakirkju í Vestmannaeyjum. Laugardaga kl. 11.30 f Kristskirkju. Fundir á mánudögum kl. 21 í Tjamargötu 20, Reykjavík. Sporafundir laugd. kl. 11 húsnæðislaus._ ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði- aðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012. ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA f Reykjavik, Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sími 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér ónæmisskírteini. PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvík. Skrifstofa opin miðv.d. kl: 17-19. S: 552-4440. Á öðrum tlmum 566-6830.___________________ RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarjj. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. S. 511-5151. Grænt: 800-5151. SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstfmi fyrir konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 f Skógarhlfð 8, s. 562-1414.______ SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og fimmtud. kl. 20-23. SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, 2.h.. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sfmi 562-5605.___________________ SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og Reykjavíkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir Qölskyldur í vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir Qölskyld- ur eða foreldri með börn á aldrinum 0-18 ára. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19._ SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 i s. 561-6262. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi opin v.d. kl.9-19. __________________________ STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf- semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út Æsk- una. Skrifstofan opin kl. 13-17. S: 551-7594. STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Símsvari allan sólar- hringinn, 588-7555 og588 7559. Myndriti: 588 7272. STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstand- enda. Símatími fimmtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabbameinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040._ TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvík. P.O. box 3128 123 Rvík. S: 551-4890/ 588-8581/ 462-5624._______________________________ TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt nn 800-5151. ANDRES BJORNSSON í dag, 16. mars, er Andrés Björnsson, fyrr- verandi útvarpsstjóri, áttræður. Margt er það sem í huga minn kemur allt frá fyrstu fundum okkar fyrir einum þijá- tíu árum í Háskólanum. Þá sat hann þar á kennarastóli og hélt fyririestra um íslenskar fornbókmenntir fyrir okkur nemendum með þessari hljómfögru rödd sem maður þekkti svo vel úr útvarpinu. Skömmu síðar réðst ég til Ríkisútvarpsins þeg- ar hann var nýorðinn forstöðumaður þess og sú stofnun hefur tengt okk- ur upp frá því. En í rauninni hefur hann alltaf verið að kenna mér. Andrés er Skagfirðingur, það fer aldrei lengi dult þegar við hann er BORGAR APÓTEK Álftamýri 1-5 GRAFARVOGS APÓTEK Hverafold 1-5 eru opin til kl. 22 Næturafgreiðslu eftir kl. 22 annast Borgar Apótek UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrif- stofan Síðumúla 26, 6. hæð opin þriðjudaga kl. 9- 14. S: 588-1599. Bréfs: 568-5585._______ UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2, opin v.d. kl. 9-17, laugardaga kl. 10- 14, lokað sunnudaga. S: 562-3045. 562-3057. STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir ungiinga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055. V.A.-VINNUFf KLAR. Fundir I liamargötu 20 á miðvikudögum kl. 21.30. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr- umogforeldrafél. uppl. allav.d. kl. 9-16. Foreldra- síminn, 581-1799, eropinn allan sólarhringinn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23. SiÚKRAHÚS helmsóknartfmar GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30._____ HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17._____________ HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartlmi fijáls alla daga. HVfTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILl. Frjáls a.d. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Foasvogi: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldr- unardeildir, fijáls heimsóknartimi eftir samkomulagi. LANDSPÍTALINN: Kl. 15-16 og 19-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dal- braut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. BARNASPÍTALI HRINGSINS: W. 15-16 eðaeft- ir samkomulagi. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eft- ir samkomulagi við deildarstjóra. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífiisstöð- um: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.___ KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19.30-20.________________ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð- ur 19-20.30). ______________________ VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 og 19.30-20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi._ ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30._______________________________ ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi._______ SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. qúkrahúss- ins og Heilsugæslustöðvar Suðumeqa er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og þjúkrunardeild aldraðra-Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofúsími frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILANAVAKT V AKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogur Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafnarfíarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN ÁRBÆ J ARS AFN: Á vetrum er safnið opið eftir sam- komulagi. Nánari uppl. v.d. kl. 8-16 í s. 577-1111. ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNl: Opiða.d. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVfKUR: Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. BORGARBÓKASAFNID f GERÐUBERGI3-6, B. 567-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirigu, s. 553-6270. SÓLHEIM ASAFN, Sólheimum 27, s. 563-6814. Of- angreind söfh eru opin sem hér segir: mánud.-fid. kl. rætt, fæddur á Krossa- nesi í Vallhólmi. Hann gekk menntaveg, varð stúdent frá Akureyrar- skóla 1937, nam síðan íslensk fræði við há- skólann og lauk kandí- datsprófi 1943. Eftir það var hann starfs- maður í breska upplýs- ingaráðuneytinu um hríð og vann við út- varpssendingar heim frá London. Þá var Andrés þegar orðinn kunnur útvarpsmaður og lesari. Má segja að útvarpsmál og íslensk fræði hafi upp frá því verið megin- viðfangsefni hans. Hann réðst til starfa við Ríkisútvarpið 1944, var þá fulltrúi á skrifstofu útvarpsráðs þar sem dagskráin var undirbúin, síðar um skeið settur skrifstofu- stjóri ráðsins og loks dagskrár- stjóri, hinn fyrsti sem þann titil bar. Hann sótti námskeið í útvarps- og sjónvarpsrekstri í Bandaríkjun- um og mun hafa verið einn fyrstur íslendinga til að kynna sér fjölmiðl- un með fræðilegum hætti. Hann var lektor í íslenskri bókmenntasögu við heimspekideild Háskólans 1965-67. í ársbyijun 1968 tók hann svo við embætti útvarpsstjóra 9- 21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mánud.-laugfard. kl. 13—19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op- ið mánud. kl. 11-19, þrifijud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21, föstud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN KEFLAVlKUR: Opið mán.-fóst. 10- 20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fid. kl. 13- 19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr- arbakka: Opið eftir samkl. Uppl. í s. 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: S: 565- 5420/, bréfs: 565-5438. Sívertsen-hús, Vestur- götu 6, opið laugd. og sunnud. 13-17. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn e.samkl. við safnverði. BYGGÐASAFNIÐ 1 GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-16.30 virkadaga. Simi 431-11255. FRÆÐASETRIÐ I SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfslmi 423-7809. Op- ið sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn- arijarðar opin a.v.d. nema þriðjudaga frá kl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háakóla- bókasafn: Opið mán.-fíd. 8.15-19. Föstud. 8.15-17. Laugd. 10-17. Handritadeild er lokuð laugard. S: 563-5600, bréfs: 563-5615._ LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam- komulagi. Upplýsingar f sfma 482-2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Frikirlquvegi. Opið kl. 11 -17 alla daga nema mánudaga, kaffistofan opin. LISTASAFN KÓPAVOGS 7 GERÐAR- SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Slmi 553- 2906.____________________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykja- víkur v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sud. 14-16. MINJASAFN AKUREYRAR Aðalstræti 58, s. 462-4162, fax: 461-2562. Opiðalladagakl. 11-17. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka dagakl.9-17ogáöðrumtImaeftirsamkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di- granesvegi 12. Opið laugd.-sud. 13-18. S. 554- 0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötil 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN: Frá 15. sept.-14. maí verður safnið einungis opið skv. samkomulagi. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14- 17. Sýningarsalin 14-19 alladaga. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfirði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15- 18. Sími 555-4321. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74, s. 551-8644. Safnið opið um helg- ar kl. 13.30-16._______________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand- ritasýning í Ámagarði opin þriðjudaga, miðviku- daga og fimmtudaga kl. 14-16 til 15. ma( 1997. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfírði, er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi fyrir skóla, hópa og einstaklinga. S: 565-4242, bréfs. 565-4251. og gegndi því allt til ársloka 1984. í háskólanámi sínu gerði Andrés skáldskap Gríms Thomsens að kjör- sviði. Síðar kannaði hann feril Gríms erlendis sérstaklega og hefur birt um það efni ýmsar ritgerðir. Margt fleira hefur hann skrifað um skáld- skap og gefið út nokkur ljóðasöfn. Einnig hefur hann þýtt skáldsögur og leikrit, flutt fyrirlestra og séð um bókmenntadagskrár í útvarpi. Á fyrri árum birti hann nokkuð af frumortum ljóðum. Meðan hann var útvarpsstjóri vöktu einkum hinar vönduðu ræður hans á gamlárs- kvöldi óskipta athygli landsmanna, en þær voru síðar gefnar út í heild í bókinni Töluð orð, 1985. Sem útvarpsflytjandi var Andrés í allra fremstu röð, einkum ljóðales- ari með yfirburðum. I lok síðasta árs kom út hljómdiskur með úrvali úr ljóðaflutningi hans sem varðveist hefur í fórum útvarpsins, kvæði eft- ir þrettán skáld, frá séra Hallgrími til Steins. Þetta er skemmtilegt sýn- ishorn og íjölbreytt, sýnir vel innlif- un Andrésar í skáldskapinn, næm- leika á kviku hans og þá virðingu sem hann ætíð hefur sýnt húmanísk- um menningarerfðum. Þetta sem nú var talið um störf Andrésar Bjömssonar ber því vitni að hann hefur verið einn þeirra sem markvisst hafa miðlað íslenskum AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánu- daga til föstudaga kl. 13-19. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. MINJASAFNID Á AKUREYRI: Opið sunnud. frá 16.9. til 31.6. S: 462-4162, bréfs: 461-2562. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnud. kl. 13-16. Sími 462-2983. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin opinld. 7-22 a.v.d. um helgar frá 8-20. Opið í böð og heita potta alla daga. Vesturbæjar-, Laugardals- og Breið- holtslaugeru opnar a.v.d. kl. 7-22, um helgar kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin a.v.d. kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-fösL 7-21. Laugd. ogsud. 8—18. Sölu hætt hálftímafyrir lokun. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst 7-20.30. Laugd.ogsud. 8-17. Söluhætthálftímafyrirlokun. HAFNARFJÖRÐUR. SuðuAæjariaug: Mád.-föst 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Haftiar- (jarðan Mád.-fóst 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mád.-fóst kl. 9-20.30, laugard. ogsunnud. kl. 10-17.30. VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30-7.45 ogkl. 16-21. Umhelgarkl. 9-18. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud,- föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN 1 GARDI: Opin mán., miðv. og fímmtud. kl. 7-9 og 15.30-21. Þriðjud. og föstud. kl. 15.30-21. Laugd. ogsunnud. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.- föst. 7-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.- föst 7-21, laugd. ogsud. 9-18. S: 431-2643._ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. ld. 11-20, helgnr kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN. Garðurinn opinn v.d. kl. 13-17, lokað miðvikud. Op- ið um helgar kl. 10-18. Kaffíhúsið opið á sama tíma. GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Garður- inn er opinn allan veturinn en garðskálinn a.v.d. frá kl. 10-15 og um helgar frá kl. 10-18. SORPA SKRIFSTOFA SORPU eropin kl. 8.20-16.15. End- urvinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30; 19.30 en lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 567-6571. STUTTBYLGJA FRÉTTASENDINGAR Rfkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: KI. 12.15-13 á 13860 og 11402kHz og kl. 18.55-19.30 á 7735 og 9275 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 11402 og 13860 kHz og kl. 23-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, er sent fréttayfirlit liðinn- ar viku. Hlustunarskilyrði á stuttbylgjum eru breyti- leg. Suma daga heyrist n\jög vel, en aðra daga verr ogstundumjafnvel ekki. Hærri tíðnirhentabetur fyr- ir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyr- ir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. Tímar eru ísl. tímar (sömu og GM’f). DAnSKEMlSLfl » ogpör Tjútt - country - suðuramerískir. 6. vikna námskeið Kennsla hefst 19. mars ^f) . Verð 6.000 fyrir parið Innritun í síma 565 6522 n j j/ c c frákl. 10-15. ZM/m fx 4, Au Ð A R H A R A L DS" -V\
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.