Morgunblaðið - 16.03.1997, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 16.03.1997, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. MARZ 1997 43 I DAG Árnað heilla 7r|ÁRA afmæli. Sjötug • vfverður á morgun, mánudaginn 17. mars, Ólína Þorleifsdóttir, Hlíðarvegi 2, Kópavogi. Eiginmaður hennar er Björgvin Jónsson, útgerð- armaður. Þau hjónin eru að heiman. pT rkARA afmæli. Fimm- *J Vtug er í dag, Sigríð- ur Brynjúlfsdóttir leik- skólakennari, Akurgerði 46, Rvík. Eiginmaður Sig- riðar er Sveinn Viðar Stef- ánsson húsasmíðameist- ari. Þau eru að heiman í dag. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót o.fl. lesendum sínum að kostn- aðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Sam- þykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælis- tilkynningum og eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329 eða sent á netfangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík BRIDS Umsjnn Guðmundur Fáll Arnarson MESTA eiturslangan á ís- landsmótinu var lokaspilið í þriðju umferð: Vestur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ ÁKD6 V 965 ♦ 2 ♦ ÁKD98 Vestur Austur ♦ G10543 ♦ 9872 V 4 llllll VÁ873 ♦ K3 111111 ♦ 1084 ♦ 107654 ♦ G3 Suður ♦ - V KDG102 ♦ ÁDG9765 + 2 Þrátt fyrir allan styrkinn vinnst aðeins ein slemma í NS - sex hjörtu. Flest pör- in enduðu í sex tíglum, sem tapast þó svo að vestur hitti ekki á hjarta út. Með svörtu útspili reynir sagnhafi að henda niður öllum hjörtun- um fimm í mannspilin í spaða og laufi, en austur nær að hindra þá ráðagerð með því að trompa þriðja laufið. En hvernig á komast í sex hjörtu? Það er alltaf erfitt að gera flórða litinn að trompi þegar búið er að melda hina þtjá, en það er þó ekki útilokað ef suður tekur afgerandi af skarið. Hér er einn möguleiki: Vestur Norður Austur Suður 1 lauf Pass 1 tígull 2 spaðar Pass 3 hjörtu 3 grönd Pass 5 hjörtu 6 hjörtu Pass Pass COSPER ÞÚ ættir ekki að voga þér að gagnrýna vinkonur mín- ar. Aldrei tala ég illa um vinkonur þínar. HOGNIHREKKVISI , be/r eru ervo noqu- ungír iíL ai> trucu oi r rusLazurLnu-a.lfinrL." ORÐABÓKIN Taxti - Á ÞESSUM dögum eru kaupgjaldsmál mjög til umræðu. Þá er að sjálf- sögðu fjallað um það, hversu há laun geti eða megi vera, svo að stöðugleiki raskist ekki. Orðið taxti ber oft á góma í þessu sambandi. Því orði hefur á stundum verið ruglað saman við no. texti, og eru dæmi um þann rugling allt frá 17. öld og jafnvel í sömu heimild um verðlag einokunarverzlunarinn- ar. Er talað um taxtann frá 1619, en svo í sömu andránni að semja um texti nýjan texta við kompaní- ið. Hið rétta er að tala um taxta, þegar um verðlag er að ræða. í orðabókum er no. taxti skýrt á þessa leið: fastá- kveðið verð eða kostnað- ur, fastákveðin greiðsla (laun) fyrir e-ð: taxtinn er 10 krónur á klukku- stund; taxtakaup eru svo laun samkvæmt taxta. Aftur á móti er no. texti skýrt m.a. svo: 1 sam- fellt mál: söngtexti, slæmur texti; samið mál: ræðutexti. 2. tilvitnun sem ræðumaður leggur út af. 3. skýring við mynd eða teikningu. - Þannig eru þessi orð ger- ólíkrar merkingar. Því má ljóst vera, að ekki dugir að tala um texta, þegar verið er að ræða um launamál. Þar á no. taxti og samsetningar af því aðeins heima. Þá breyta menn töxtum, ekki textum. Hins vegar þarf stundum að breyta söngíexta eða ræðu- texta. Svo þarf stundum að lesa e-m textann, þ.e. segja e-m til syndanna, veita e-m ofanígjöf. J.A.J. STJÖRNUSPÁ cftir Franccs Drakc Æ&Jr FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þú lætur þér annt um aðra. Þú ferð ekki fram með hávaða og látum en nærðþínum áhrifum engu aðsíður. Þérlætur vel að vinna undir álagi. Hrútur (21. mars- 19. apríl) Þú ættir að gefa þig meira að andlegum málum. Var- astu gylliboð alls konar. Naut (20. apríl - 20. maí) Þér hættir til of mikillar tor- tryggni. Láttu ekki ógrund- aðar ásakanir á þig fá. Tvíburar (21. maí- 20.júní) Það er ástæðulaust að missa alla stjórn á sér , þótt vörur bjóðist á hagstæðu verði. Góð tíðindi eru á leiðinni. Krabbi (21. júní — 22. júlf) Þér veitist erfitt að gera upp hug þinn í ákveðnu máli. Treystu eigin dómgreind og gakktu frá málunum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Nú virðist vera tíminn til að drífa í ýmsum breytingum heima fyrir. Örlátur vinur kemur þér á óvart. Meyja (23. ágúst - 22. september) 32 Fólk laðast að þér og þú átt að notfæra þér hæfileika þína til að virkja sköpunar- gáfuna. Vog (23. sept. - 22. október) Þér er óhætt að gera þér dagamun, en gættu samt alls hófs. Foreldri ættu að gefa börnum sínum gaum. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) 9ljj0 Notaðu einbeitni þína og kláraðu þau verkefni, sem bíða á skrifborðinu. Treystu þinni eigin dómgreind í per- sónulegum málum. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Varastu að blanda um of atvinnu og einkalífí. Engu að síður er kvöldið hentugt til heimsókna. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú átt auðvelt með að laða fram það bezta í öðrum. Mundu bara að sá fer bezt með valdið, sem þarf ekki að beita því. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú virðist hafa gott vald á fjármálunum og ættir að láta aðra njóta þess. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú ert að ná takmarkinu og ættir ekki að láta aðra draga úr þér kjarkinn. Skipulagn- ing er góð. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Benz til sölu Mercedes Benz C220 svartur, árgerð 1995, ekinn 63 þús. km. Sjálfskiptur, fjarstýrð samlæsing, sóllúga, 2 líknarbelgir, rafdrif- nar rúður, ABS-bremsur, litað gler, höfuðpúðar o.fl. Sprækur bíll, 150 hö. Verð tilboð. Upplýsingar í síma 511 1600 eða 896 0747. Ekki menga meb spilliefnum... " Ekki henda meö ööru sorpi og ekki hella í niöurfalliö # Lökk, þynnir, olíur og gamlir kvikasilfurs-hitamælar eru dæmi um spilliefni sem falla til á heimilum. # Gætum þess að láta ekki spilliefni berast út í náttúruna. # Blöndum ekki spillliefnum saman við annan úrgang og hellum þeim ekki í niðurföll. # Skilum spilliefnum til móttöku sveitarfélagsins, á gámastöð eða í áhaldahús. # Hitamælum má einnig skila til apóteka. HOLLUSTUVERND RÍKISINS Ármúla 1a, Reykjavlk. Þjónustu- og upplýsingasími 568-8848. Yogi Shanti Desai í fyrsta skipti á íslandi Shanti er jógameistari með 45 ára reynslu af ástundun Hatha- Yoga og hefur kennt þúsundum nemenda og þjálfað marga kennara í Bandaríkjunum. Hann er höfundur bóka um Hatha-Yoga, hugleiðslu og skyld efni. Shanti er einn af örfáum sem hefur fullkomið vald á öllum æfingum Hatha-Yoga. Einnig er hann með masters gráðu í efnafræði og mjög fróður um fæðubótarefni og mataræði. Shanti Desai mun persónulega aðstoða og leiðbeina á öllum námskeiðum. Ásmundur Gunnlaugsson jógakennari mun aðstoða og túlka ef nausyn krefur. Námskeiðin sem henta bæði byrjendum og lengra komnum, fara fram á ensku. Fyrirlestur og kynning. (ath. miðasaia í voga studio) Shanti mun sýna m.a. erfiðari stöður Hatha-Yoga. Fim. 20. mars kl. 20:00 Helgarnámskeið. Jógastöður, hugleiðsla, heimspeki, spurningar og svör. Fös. 21. mars kl. 20-22:00 og Lau. 22. mars kl. 9-15:00. Hugleiðslunámskeið. Mán. 24. mars kl 20-22:00. Heilsa og naering. Fjallað um hreinsun líkamans, mataræði, fæðubótarefni o.fl. Spurningar og svör. Þri. 25. mars kl20-22:00. Einkatímar. Shanti býður einnig upp á einkatíma þar sem hann verður m.a. með ráðgjöf um mataræði, næringafræði, jóga ástundun og samskipti. Þessir tímar verða á morgnana. „Leiðsögn Shanti hefur valdiö straumhvörfum í mínu lífi, bæði hvað varðar jógakennslu og einnig í einkalífinu“. Ásmundur Gunnlaugsson YOGA# STUDIO
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.