Morgunblaðið - 16.03.1997, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 16.03.1997, Blaðsíða 48
48 SUNNUDAGUR 16. MARZ 1997 MORGUNBLAÐIÐ Sími öllum sölum Frumsýning: Jerry Maguire llÍLiel'LÍLLlO C ti-v Sem beStpjnyndÍn Tom Cruise seWWbesti ieika f veröfaunin sem besti leikai Jerry Maguire" var topprriý Bandaríkjunum i samfleytt V Einstök mynd sem fólk vill s]i og aftur. ★ ★★ ★ ★★★ ★ ★★•I 1957 ★ ★ 2 ÓSKARSTILNEFNING- AR FYRIR BESTU LEIKSTJÓRN: MILOS FORMAN FYRIR BESTA AÐAHLUTVERK KARLA: WOODY HARRELSON S® 2 GOLDEN GLOBE S VERÐLAUN: FYRIR ii BESTU LEIK- STJORN: Milos Forman FYRIR BESTA HANDRITK). GullbrA OG BIRNIRNIR ÞRÍR BÓK & BÍÓ BÓK & BlÓ ATH! Krakkar ef þið eigið þessa sígiidu ævintýraþóK sem mvndin er byggð á, komið þá og svnið hana í bíóogþiðfáið 15Dkr. afsláft a bíómiðanum. Sýnd kl. 2.40. rublaðið &Z HLAUT GULL- te&SM BJÖRNINNÁ KVIKMYNDA- HÁTÍÐINNI Í BERLÍN SEM BESTA KVIKMYNDIN. írpósturinn ^M33)N'ORB l&imsoN DIGITAL LAUGAVEGI 94 Máliá SAMBIO M NETFANG: http://www.sambioin.com/ ni BÍC)I90C □□Dolby DIGITAL SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 FRUMSÝNING: KOSTULEG KVIKINDI JOHN JAMIE LEE KEVIN MICHAEL CLEESE CURTIS KUNE PALIN —- Dotls l^t ttea/ Fyrir alla aðdáendur „Monty Python" og „A Fish Called Wanda" kemur glæný sprenghlægileg grínmync Háðfuglarnir úr Fiskinum Vöndu eru komnir saman á hvíta tjaldið eftir langa bið. Rekstur risastórs ' dýragarðs á Englandi er höfuðverkurinn og innan veggja hans finnast vægast sagt kostuleg kvikindi. Aðalhlutverk. John Cleese, Jamie Lee Curtis, Kevin Kline og Michael Palin. Peningar eru ekki allt KVIKMYNPIR Stjörnubíó, Laugarásbíó, Bíóhöllin JERRY MAGUIRE ★ ★ ★ Leikstjóri og handritshöfundur Christopher Crowe. Kvikmyndatökustjóri Janusz Kam- inski. Tónlist Nancy Wilson. Aðalleikendur Tom Cruise, Cuba Gooding Jr., Kelly Preston, Renee Zellweger, Bonnie Hunt, Jerry O’Conn- ell. 138 mín. Bandarísk. TriStar 1996. EINN góðan veðurdag vaknar íþrótta- mannaumbinn Jerry Maguire (Tom Cruise) upp við vondan draum. Verður það ljóst að í friðlausu starfi sínu hefur hann látið pen- ingana stjórna ferðinni, látið persónulegt samband við viðskiptavinina, íþróttagarp- ana víkja fyrir hagstæðum samningum. Gömlum og góðum gildum einsog ást, ham- ingju, heiðarleika og ekki síst samvisku hefur verið fórnað fyrir jarðbundnar veg- tyllur. Skrifar greinargerð um málið og dreifir meðal samstarfsmanna sinna. Fær brottrekstur fyrir vikið og enginn þorir að standa með honum, manninum sem átti stóran þátt í velgengni umboðsskrifstofunn- ar, utan skrifstofustúlkan Avery Bishop (Renee Zellweger). Það er þó ekki af holl- ustu heldur er hún orðin bálskotin. upp fyrir haus. Þeim gengur illa að hefja sókn á byij- unarreit og hafa aðeins einn viðskiptavin, ruðningsleikmanninn Rod Tidwell (Cuba Gooding Jr.), óútreiknanlegan og sjálfum- glaðan. Ástamálin hníga og rísa á víxl. Dæmigerð „happ-í-endi-mynd“, leik- stjórinn og handritshöfundurinn Christo- pher Crowe leggur aðaláhersluna á að fylla áhorfandann vellíðan, og tekst það. Dregur upp fjölmargar senur fullar af hlýju og til- finningum, svosem atriðið þegar Ávery tek- ur ein afstöðu með Maguire, samband systr- anna Avery og Laurel og ekki síst tengsl Maguires við Rod, hinn óstýriláta skjólstæð- ing sinn. Crowe, sem hér á sína fyrstu virki- lega áhugaverðu mynd, er hvað snjallastur með pennann í einkamálum persóna sinna sem hann dregur ljóslifandi upp og eru undantekningarlaust ágætlega leiknar. Enginn betri en Cuba Gooding Jr., sem hefur lítið fengið bitastætt eftir hann háði frumraun sína í Boyz N the Hood. Hér sópar af honum í dramatísku og fyndnu hlutverki sem hæglega gæti fært honum Óskarsverðlaunin í ár. Annað eins hefur gerst. Hjartaknúsarinn Tom Cruise á hins- vegar tæpast von á verðlaunum, þó sýnir hann á sér nýjar hliðar - manns sem veit ekki hvar hann stendur, ráðvilltur og leit- andi. Þá er Renee Zellweger lífleg og heill- andi Avery. Jerry Maguire jaðrar á köflum við væmni en Crowe er góður húmoristi og afstýrir því með skynsamlegum, þó einkum fyndn- um setningum og smáatriðum sem gera mikið fyrir heildina. Líkt og klúbbur fráskil- inna kvenna, sem kemur nokkuð við sögu og bráðfyndið samband Maguires við ungan son Avery. Þegar á heildina er litið er hægt að lofa flestum kvikmyndahúsgestum því að Jerry Magvire kemur með góða skap- ið. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 í THX digital. Leyfðfyriralla HAIÖCAFJDb^ ...í öllum þeim ævintýrum r» sem þú getur ímyndað þér! íslcnsM»a'j Körfuboltastjarnan Michael Jortlan slæst í liö með Kalla Kanínu í frábær rri mynd sem hefur farið sigurförum heiminn. „Villt! Klikkuð! Frábær! SpaceJamermynd fyrir fullorðna, krakka, ung- inga, konur, karla, stráka stelpur, eldra fólk, yngra fólk, Jordan aðdáendur, Bill Murray aðdáendurog elskendur Kalla kanínu ot félaga hans; sem fara á kostum.“-Gene Shalit, TODAY, NBC-TV. Sæbjörn Valdimarsson 11li11ITT ^ffln^^^^^mnffn^fflTTTTTnT1TnTTTTTTTTTTTTTTTnTTTTTTTTTTTTTTTTTTT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.