Morgunblaðið - 16.03.1997, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 16.03.1997, Blaðsíða 53
SIJNNUDAGUR 16. MARZ 1997 53^ - Skattaþjónustan ehf. Bergur Guðnason hdl. Suðurlandsbraut 52, Reykjavík Undirritaður hefur nú starfað í 35 ár að skattamálum, fyrst 15 ár hjá Skattstofunni í Reykjavík og síðan 20 ár við framtals- og skattaaðstoð sem lögmaður. Nýtið ykkur reynslu mína til að tryggja bestu útkomu fyrir ykkur sjálf, þegar talið er fram. Innifalið er að leiða ykkur í gegnum sífelldar breytingar á skattalögunum, endurgjaldslaust, allt árið 1997. Tímapantanir kl. 09-17 í síma 568-2828. Skattaþjónustan ehf. Bergur Guðnason hdl. MORGUNBLAÐIÐ_________________,_____________ IVYNDBÖMP/KVKIUIYMPIR/ÚTVARP-SJÓMVARP Óskarsverðlaunin á alnetinu EF FÓLK bíður óþreyjufullt eftir Óskarsverðlaunaafhendingunni 24. mars nk. getur það stytt sér stund- ir við ýmsa Óskarsleiki á alnetinu. Þar má t.d. finna síðu þar sem al- menningur getur sett sig í spor kvikmyndastjarnanna og samið sína eigin þakkarræðu. En besta skemmtunin við_ að sitja yfir oft hrútleiðinlegri Óskarsverðlaunaaf- hendingu er þegar sigurvegari ger- ir sig að flfli með fáránlegri þakkar- ræðu. Slóðin er http://pathfind- er.com/@@fSx*8AYAvZlbX- @ry/people/oscart- ime/96/accept/html (x-ið á eftir fS er í x-veldi). Alvarlegri Óskarsumfjöllun má finna á heimasíðu Akademíunnar sjálfrar http://oscar.guide.com. Þar er fjallað í máli og myndum um þá sem eru tilnefndir í ár. Jafn- framt má flnna þar nytsamar upp- lýsingar eins og hvaða hönnuðir klæða stjörnurnar. Auk þess eru þar upplýsingar um allar fyrri verð- launaafhendingar. Sjónvarpsáhorfendur sem sakna þáttarins E! geta flett upp á heimasíðu hans á netinu — http: //www.EDrive.com - og fundið þar ýmsar upplýsingar um Óskarsverðlaunaafhendinguna. ÞESSI Óskar er ívið þéttvaxn- ari en styttan eftirsótta. Bond berst við flölmiðlakóng BÚIÐ er að ákveða nafn á næstu mynd um ævintýri lýósnara henn- ar hátignar James Bond. Hún á að heita „Tomorrow Never Dies“ en tökur hefjast i næsta mánuði i nágrenni London. Myndin verð- ur einnig tekin í Suðaustur-Asíu, Mexíkó og Flórída. Pierce Brosn- , an verður í hlutverki Bonds en vonda karlinn mun Jonathan Pryce leika. Leiksljóri verður ÍRoger Spottiswoode og Desmont Llewelyn mun leika Q í 16. skipti. Michelle Yeoh leikur kvenkyns aðstoðarmann Bonds. „Tomorrow Never Dies“ er 18. James Bond myndin. í henni á Bond í höggi við fjölmiðlakóng sem stjórnar áhrifamiklu tímariti auk gervitungla og alþjóðlegra . sjónvarpsstöðva. Vondi karlinn fær með þessari aðstöðu sinni tækifæri til að fjöldaframleiða 4fréttir og breyta gangi veraldar- sögimnar. Tækin meö Myndvaka- búnaði eru yfirleitt merkt ShowView eða VideoPlus-t-. Munið að setja tóma spólu ■ " —-5*,. /// « í tækið og að hafa það L,»rfagfci.i & sambandi. Kennitölur dagskrárttöa // verða birtaná aagskr|rs!3u Morgunblaðsinsj V Sláðu inn kennitölu dagskrárliðar sem þú ætlar að taka upp. Tækið fer sjálfkrafa i gang einni mínútu fyrir auglýstan upphafstíma og hættir 4 mínútum eftir að dagskrárliðnum á að Ijúka samkvæmt dagskrá. Réttar rásir I myndbandstækinu: Sjónvarpið: rásl Stöð 2: rás 2 Sýn: rás 3 ► Gætið þess að klukkan í myndbandstækinu sé rétt stillt. Atvinna oskast! , Hyundai H-100 er einn mest seldi sendibíllinn á íslandi síðustu árin Enda er hann fjölhæfur, rúmgóður og þægilegur sendili, hagkvæmur í rekstri og á afburða góðu verði. Hjá okkur eru nú staddir nokkrir bílar sem vilja ólmir komast út á vinnumarkaðinn. Lágmarkslaun og vinnutími ótakmarkaður. 'MV: ¥ Á ÁRMÚLA 13, REYKJAVlK, SÍMI: 568 1200 - BEINN SlMI: 553 1236 Til Safnkortshafa! ir lantt (»K Sérstök sýning fyrir Safnkortshafa á kvikmyndinm Evítu í Laugarásbíói, sunnudaginn 16. mars kl. 14.00. Miðasalan verður opnuð kl. 13.00 og getur hver Safnkortshafi fengið tvo frímiða í boði Olíufélagsins hf., gegn framvísun Safnkortsins, meðan húsrúm leyfir. Þú færð Safnkort á næstu bensínstöð ESSO Oliufélagiðhf ARGUS a'ÖRKIN /SÍA BL281
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.