Morgunblaðið - 16.03.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.03.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. MARZ 1997 9 FRÉTTIR FRÆNDURNIR Sigmar Rafn Jóhannesson og Jón Kristinn Jónsson voru með feðrum sínum í Hörgsá í apríl í fyrra. Veiði var góð og strákarnir fengu stærstu fiskana, 11 og 14 punda. Indiana Steingrímsdóttir, hárgreiðslumeistari Kæru viðskiptavinir Hef hafið störf á hárgreiðslustofunni HÁRGALLERÍ og býð ykkur velkomin. Laugavegi 27, sími 552-6850. - kjamí málsins! SVFR með nýjar sjó- birtings- slóðir Stangaveiðifélag Reykjavíkur hef- ur tekið í umboðssölu flesta veiðidaga í Hörgsá á Síðu og Eldvatns eystra, en báðar árnar eru skammt austan Klausturs. Að sögn Friðriks Þ. Stef- ánssonar, formanns SVFR, benda veiðiskýrslur til þess að svæðin gefi betri sjóbirtingsám þessa landshluta lítið eftir og algengt er að fá stóra birtinga, 10-14 punda, í bland við þessa venjulegu 2-6 punda físka. Bergur Steingrímsson, fram- kvæmdastjóri SVFR, sagði að leyft væri að veiða með tveimur dags- stöngum í hvoru vatni fyrir sig og aðbúnaður væri góður. Við Eldvatn er gott hús og í júní verður fullbúið nýtt veiðihús við Hörgsá. Veiði hefst 1. apríl og veiðimenn í Hörgsá geta leigt nærliggjandi sumarhús. Friðrik sagði að það væri augljós- lega straumur í sjóbirtingsveiði. „Við höfum verið með Tungufljót í sam- vinnu við Stakk í Vík síðustu árin og eftirspurnin eftir veiðileyfum far- ið stigvaxandi. Svæðið er geysilega vinsælt, fiskur stór og veiði oft frá- bær. Sjóbirtingurinn hefur verið í sókn síðustu ár og þetta er skemmti- leg viðbót fyrir veiðimenn. Og ódýr- ari en laxveiðin. Við höfum því verið að leita fyrir okkur með fleiri góð sjóbirtingssvæði og Hörgsá og Eld- vatn eru sannkallaður hvalreki," bætti Friðrik við. Það er ódýrara en þig grunar aðferðast með Plúsferðum Verð pr. mann kr. 32.765.- Flugv.skattar innif. Verðið miðast við gistingu ( (búð á Trebol ( 2 vikur. 2 fullorðnir og 2 böm 2-11 ára. Brottför: 13. ma(, 15 júlí Ef2 fullorðnir ferðast saman kr. 48.000.-pr mann. Bókað og staðfest fyrir 25. mars. Flugfargjald Flugv.skattar innif. Verðið miðast við gistingu ( (búð á Pil Lari Playa (2 víkur. 2 fullorðnir og 2 börn 2-11 ára. Brottför: 21.ma(, 25.jún(, 2.júl(, 10., 17. og 24. sept. Ef2 fullorðnir ferðast saman, kr. 46.500.-pr. mann. Bókað og staðfest fyrir25. mars. Verð pr. mann kr. 26.900.- Flugv.skattar innif. fyrir börn 2-11 ára. 18.910.- Ath.: Bókað og staðfest fyrir 25. mars. Hnýtingarklúbbur SVFR hefur farið af stað með fluguhnýtingarnámskeið í vetur. Þau eru öllum opin en félagar í SVFR hafa þó forgang. Þetta er nýjung í starfseminni, að sögn Ólafs Vigfús- sonar stjórnarmanns hjá SVFR, og er ætlunin að í kjölfarið verði stofn- aður hnýtingarklúbbur. „Þessi klúbb- ur verður vettvangur félagsmanna til að hittast og hnýta,“ segir Ólafur. Þakdúkar og vatnsvarnarlög Þakdúkar og vatnsvarnarlög á: ► þök ► þaksvalir ► steyptar rennur ► ný og gömul hús - unnið við öli veðurskilyrði FAGTÚN Brautarholti 8 • sími 562 1370 NYIA S/7 UMBOÐSMAÐ URINN: BÓNUS BONUS BÓ1I«LB0D 190 TILBOÐMTI SELD í BÓNUS HOLTAGÖRÐUM Nýir umboðsmenn: BíU BILLUP d Verð pr. mann kr. IANMÖRK Flugfargjald BILLllND Verð pr. mann kr. 27.075.- 20.025.- Flugv.skattar innif.Verðið miðast við b(l (A flokki (1 viku. 2 fullorðnirog 2 börn 2-11 ára ferðast saman. Ef2 fullorðnir ferðasl samaru, kr. 35.610.-pr. mann. Bókað og staðfest fyrir 3. apríl. Flugv.skattar innif. Verðið miðast við 1 viku, 2 fullorðnir og 2 börn 2-11 ára ferðast saman. Gildir ( brotlf: 3. eða 17. júlí. Ef 2 fullorðnir ferðast saman, kr. 24.110.-pr. mann. Bókað og staðfest fyrir 3. apríl. Nánari upplýsingar hjá sölumönnum. Akranes: Auglýsingablaðið Pésinn Stillholti 18, sími 431 4222/431 2261. GrindavQc: Flakkarinn Víkurbraut 27, sími: 426 8060 Sauðárkrókur: Skagfirðingabraut 21, sími 453 6262. Akureyri: Ráðliústorg 3, sími 462 5000. Vestmannaeyjar: Eyjabúð Strandvegi 60, sími 481 1450 Selfoss:Suðurgarður hf. Austurvegi 22, sími 482 1666. Keflavík’.llafnargötu 15, sími421 1353 Faxafeni 5 108 Reykjavík. S(mi: 568 2277 Fax: 568 2274 OTTÓ AUGLÝSINGAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.