Morgunblaðið - 16.03.1997, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 16.03.1997, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. MARZ 1997 41 _________BRÉF TiL BLAÐSIIMS___ ' Minningarsjóður Sveins Más Gunnarsonar barnalæknis Frá Matthíasi Kristiansen: SVEINN Már Gunnarsson barna- Ilæknir hefði orðið fímmtugur sunnudaginn 16. mars. Sveinn Már fæddist í Reykjavík árið 1947, lauk læknisnámi við HÍ árið 1974 og stundaði svo sérnám í Svíþjóð í barnalækningum og taugasjúkdóm- um. Hann starfaði bæði á sjúkra- húsum í Reykjavík og á Reykja- lundi, við Greiningar- og ráðgjafar- stöð ríkisins og við Öskjuhlíðar- og Breiðholtsskóla auk fleiri staða. Sveinn Már var helsti stuðnings- maður Foreldrafélags misþroska barna allt frá stofnun þess 1988 Iog þar til hann lést í júlí 1995. Hann _sat ásamt undirrituðum fyrir hönd íslands í samnorrænni nefnd fagfólks og foreldra um misþroska frá árinu 1988 og einnig í nefnd sérfræðinga frá árinu 1991. Erlend- is er algengt að fræðimennirnir vinni annaðhvort að rannsóknum eða við meðferð en við smáar að- stæður verða menn að stunda hvorutveggja og það var greinilegt að bæði í norrænu nefndinni okkar og í hinni norrænu nefndinni með öllum helstu sérfræðingum Norður- landa naut hann mikillar virðingar fyrir þekkingu sína á málefninu og þann ómetanlega hæfileika að koma orðum á einfaldan og auðskilin hátt að flóknum fræðilegum útskýring- um. Reynslan af starfinu bæði hér og í Svíþjóð var mjög víðtæk, hann greindi og aðstoðaði mjög mörg börn og aflaði sér smám saman * Verndum hálendi Islands um aldur og ævi Frá Edgar Guðmundssyni: | „ÞAÐ er svo mikið afl, sem vér * eigum ónotað um land alt, að ef jafna ætti því saman við kolanámur Breta eða jafnvel Ameríkumanna, yrðu þær smáræði hjá því; því kola- námurnar eyðast og tæmast að lok- um, en þetta vort afl er sístreym- andi lind, sem aldrei þornar fyr en landið er orðið jafnað við sjó. Þetta Iafl er vatnsaflið á íslandi." Meðal annars með þessum orðum vildi Samúel Eggertsson, kennari og skrautritari, skýra frá því „hvert feikna afl“ væri til í landinu. Hér er vitnað í grein, sem hann ritaði í júlímánuði 1913 og birtist í fertug- asta árgangi ALMANAKS hins ís- lenzka Þjóðvinafélags 1914. Hið „feikna afl“ vakti Samúel til hugleiðinga um notagildi þess og ályktaði hann meðal annars, að ekki mætti ætlast til, „að vér nokkurn tíma getum orð- ið þess megnugir að hagnýta þetta afl alt; það verður aldrei hægt.“ Hann spurði því, og svaraði: „hvað verður um þetta feikna afl ? ... spurningunni er fljótsvarað með því, að aðallega vinni það einungis að hinni miklu jarðsmíð, að leysa alt í sundur og færa á haf út.“ Við þurfum ekki að vera sam- mála Samúel Eggertssyni um að vatnsorkulindin þurfi um aldur og ævi að renna til sjávar að mestu óbeisluð og engum nýt og spyijum því, hvort eina leiðin til að forða hálendinu frá ,jöfnun við _sjó“ sé ekki að virkja vatnsaflið á íslandi? Þetta er önnur hlið á (m)álinu. EDGARGUÐMUNDSSON verkfræðingur. mjög sértækrar og víðfeðmrar þekkingar á vanda misþroska (ADHD / DAMP) barna. Eftir fráfall hans ákvað eigin- kona hans, Lára Ingibjörg Ólafs- dóttir, að stofna minningarsjóð um Svein Má til styrktar starfsemi upp- lýsingaþjónustu um misþroska fyrir foreldra og fagfólk. Þrátt fyrir að minningarkort sjóðsins hafi lítið verið kynnt hingað til hafa safnast í hann á fimmta hundrað þúsunda króna þannig að hann er orðinn góður bakhjarl við þjónustuna sem væntanlega verður sett af stað á þessu ári. Ég vil hér fyrir hönd sjóðsstjóm- ar minna á minningarkort sjóðsins sem seld eru á skrifstofu Foreldra- samtakanna í Bolholti 6, síminn þar er 568 0790. Kortin verða einnig seld í völdum blómabúðum og hægt verður að fá upplýsingar um þær hjá Foreldrasamtökunum í áður- nefndum síma. MATTHÍAS KRISTIANSEN. tilboð fataskápa tilboð Nýborg;# Ármúla 23, sími 568 6911. Byrjað í Maí ‘97 September ‘97 Rétt val d ceðri menntun í U.S.A. HAWAIIPACIFIC IMVERSH Y Nám í U.S.A. ♦ ALÞJÓÐLEGT TTIRBRAGÐ: Nemendur frá öllum 50 fylkjum Bandaríkjanna og 90 öðrum löndum. ♦ EINSTAKLINGURINN í FYRIRRÚMI: Meðalfjöldi í bekk er 22 ♦ AKADEMÍSK NÁMSKRÁ: Valið úr meira en 40 aðalnámsgreinum. 4 NÁMSKRÁÐUR: MBA, MSIS, MA ♦ HI.UTASTARF: Möguleiki á launuðu hlutastarfi, einskonar starfsþjálfún í viðkomandi fagi. HPU inntökukröfur: ♦ Fyrir Bachelor- gráðu: „High Scool“ gráða, stúdentspróf eða sambærileg menntun. ♦ Fyrir Master-gráðu: Bachelor-gráða eða sambærileg frá viðurkenndum háskóla í ýmsum greinuin. KYNNINGARFUNDUR & GLÆRUR SÝNDAR þriðjudaginn 25. tnars 1997 kl 19, á Hvamtni á Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 38, sími 568 9000. VIÐTÖL við Stephen Wright samkvæmt pöntun, miðvikudaginn 26. mars 1997frá kl 15-21 á Gratid Hótel Reykjavík. Enginn aðgangseyrir. Foreldrar og netnendur velkotnnir. HAWAIIPACIFIC UNIVERSITY 1164 Bishop Street, Honolulti, Hatvaii 96813, U.S.A. Sími OO 1 808 544 0238. Fax OO 1 808 544 1136 E-mail: admissions@hptt.edu Heimasíða: http://www.hpu.edu Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins fyrir Reykjavik eru með viðtalstíma í hverfum borgarinnar á mánudögum. A morgun verða Guðmundur Hallvarðsson alþingismaður & Guðrún Zoega borgarfulltrúi í vesturbæ Hótel Borg kl. 17-19 Þetta er kjörið tækifæri fyrir alla Reykvíkinga til að ræða málin og skiptast á skoðunum við kjörna fulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Hafðu áhrif og láttu þínar skoðanir heyrast. Upplýsingar um viðtalstíma er að flnna á heimasíðu Sj álfstæðisflokksi ns http://:www.centrum .is/x-d VÖRÐUR - FULLTRÚARÁÐ SJÁLFSTÆÐISFÉLAGANNA í REYKJAVÍK h KVÖLDllÓU n KOPAVOGSl' Snælandsskóli - 200 Kópavogur Tölvunámskeið: WORD fyrir byrjendur og kynning á WINDOWS 95 EXCEL fyrir byrjendur Matreiðslunámskeið: Gómsætir bauna-, pasta- og grænmetisréttir. Trjáklippingar Trölladeig Innritun í símum 564 1507 og 564 1527 kl. 18.00-21.00. ( ( ( ( < Sýning á verkum frá Leirioju Hafdísar HISYNiR MÁLVERK Framandi húsgögn DALBREKKU 16 OP/Ð I DAG FRA KL. 11 OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ 13:00 TIL 18:00 LAU. FRÁ 12:00 TIL 15:00 KOPAVOGI Sími 554 6020
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.