Morgunblaðið - 16.03.1997, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 16.03.1997, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. MARZ 1997 27 FRÉTTIR Nýr formaður Stúdentaráðs Fengu æðstu dómararéttindi HARALDUR Guðni Eiðsson, heim- speki- og viðskiptafræðinemi, var kjörinn formaður Stúdentaráðs Há- skóla íslands fyrir starfsárið 1997- 1998 á fundi þann 13. mars sl. Haraldur kemur úr röðum Röskvu en Röskva hélt meirihluta í ráðinu í kosningu til Stúdenta- og Háskólar- áðs í febrúar. Haraldur tekur við embættinu af Vilhjálmi H. Vilhjálms- syni, laganema, sem hefur gegnt formennsku í ráðinu undanfanð ár. Á fundi ráðsins var Dalla Ólafs- dóttir, stjórnmála- og hagfræði- nemi, kjörin framkvæmdastjóri Stúdentaráðs, en hún tekur við því starfi af Einari Skúlasyni, stjórn- málafræðinema. HEIÐAR Ástvaldsson og Sigurður Hákonarson. TVEIR íslendingar þeir Heiðar Astvaldsson og Sigurður Hákonarson hafa nýlega fengið viðurkenningu þjá Alþjóðasambandi dans- kennara (World Dance & Dance Sport Council) sem dómarar í heimsmeistara- keppni í bæði s-amerískum og „standard" dönsum. „Fyrir íslenska dans- kennara er það þýðingar- mikið að hafa eignast dómara með þessi æðstu dómararétt- indi danskennara,“ segir í fréttatilkynningu. „Sann- gjörn krafa“ MORGUNBLAÐINU hefur borist sameiginleg ályktun sambandsstjórnar Sambands ungra jafnaðarmanna og framkvæmdastjórnar Verð- andi um verkalýðsmál: „Ungir jafnaðarmenn og Verðandi átelja Vinnuveit- endasambandið og ríkisstjórn- ina vegna stöðunnar í samn- ingamálum aðila vinnumark- aðarins. Það hlýtur að vera öllum ljóst að krafa verkalýðs- hreyfingar um 70.000 króna lágmarkslaun er sanngjörn í ljósi betra efnahagsástands sem launafólk á íslandi hefur skapað. Ungir jafnaðarmenn og Verðandi fordæma mál- flutning vinnuveitenda og rík- isstjórnar þess efnis að launa- hækkanir af þessu tagi ógni stöðuleikanum, því ástand efnahagsmála í dag gefur ekki tilefni til þess. Staða efnahags- mála á íslandi er með allt öðr- um hætti í dag en fyrir 15 árum síðan þegar launahækk- anir af þessari stærðargráðu virkuðu sem olía á verðbólgub- álið, nú eru efnahagslegar for- sendur allt aðrar. Vinnuveit- endur og ríkisstjórn verða að skilja að skilaboð frá launa- fólki eru skýr, lífskjörin verður að bæta, það verður að skipta kökunni á réttlátari hátt. Allir eru sammála um að launa- menn hafi lagt sinn skerf til efnahagsbatans, nú er röðin komin að ríkisstjórn og vinnu- veitendum. Það er skoðun Ungra jafn- aðarmanna og Verðandi að sá ófriður sem nú ríkir á vinnu- markaði sé á ábyrgð ríkis- stjórnar og vinnuveitenda." Trúnaðar- bréf afhent GUNNAR Snorri Gunnarsson hefur afhent Michiel Patijn, Evrópumála- ráðherra Hollands og starfandi for- manni ráðherraráðs ESB og Jacqu- es Santer, forseta framkvæmda- stjómar ESB, trúnaðarbréf sem sendiherra Islands hjá Evrópusam- bandinu. ----» » ♦--- MR-kórinn syngur í Dómkirkjunni KÓR Menntaskólans í Reykjavík syngur sunnudaginn 16. mars kl. 11 við messu í Dómkirkjunni. Prest- ur verður sr. Jakob Ágúst Hjálm- arsson og organleikari og kórstjóri Marteinn H. Friðriksson. Kórinn mun syngja gömul og ný íslensk sálmalög og mótettur eldri meist- ara. í kór Menntaskólans í Reykja- vík eru um 40 söngvarar. pentium rermmgar tílboð lilboð 1 ■ LEO Titan Pentium 120MHz • 16MB vinnsluminni • 1700MB harður diskur • 14” litaskjár • Lyklaborð og Mús • Windows '95 89.900, 1ilboð2 ■ LEO Titan Pentium 133MHz • 16MB vinnsluminni • 1700MB harðurdiskur • 8x hraða CD ROM geisladrif »16 bita hljóðkort • 15” litaskjár • Hátalarara • Lyklaborð og Mús • Windows '95 geisladrif »16 bita hljóðkor 119.900, SÍMI: 562 7333 ' FAX: 562 8622 Elsta tölvufyrirtæki á Islandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.