Morgunblaðið - 16.03.1997, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 16.03.1997, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. MARZ 1997 37 Breytingar á tekjusköttum Skattur á hátekjur verður 46,98% RÁÐSTÖFUNARTEKJUR barn- lausra einstaklinga og hjóna, sem greiða hátekjuskatt, aukast að jafnaði í kringum 5% þegar skatt- atillögur ríkisstjórnarinnar verða komnar að fullu til framkvæmda árið 1999. Nú greiða einstaklingar 5% við- bótarskatt af tekjum yfir 234 þús- | und krónum á mánuði, og hjón greiða 5% viðbótarskatt af saman- lögðum tekjum yfir 468 þúsund krónum á mánuði. Almenn skatt- prósenta í staðgreiðslu er 41,98% og samsvarar hátekjuskatturinn því 46,98% skatthlutfalli á um- framtekjurnar. I skattabreytingunum felst að almenna skatthlutfailið lækkar um . alls 4% fram til ársins 1999, eða í 37,98%. Hátekjuskattþrepið I hækkar hins vegar í 7% og tekjubil- ið einnig, í 260 þúsund krónur hjá einstaklingum og 520 þúsund hjá hjónum. Þetta þýðir að hátekju- skatturinn samsvarar 44,98% skatthlutfalli eftir breytingarnar sem er 2% lægra en nú er. Allt að 5,6% hækkun Samkvæmt útreikningum fjár- málaráðuneytisins aukast ráðstöf- | unartekjur einstaklings, eftir " skattabreytingamar, um 1.000 krónur að jafnaði fyrir hveijar 25 þúsund krónur sem atvinnutekjur hækka um þar til hátekjuskatt- mörkum er náð. Eftir það aukast ráðstöfunartekjur um 500 krónur að jafnaði fyrir hveijar 25 þúsund króna viðbótaratvinnutekjur. Hlutfallsleg hækkun ráðstöfun- artekna verður mest hjá þeim sem hafa tekjur á bilinu 235-260 þús- ) und og greiða nú hátekjuskatt en þurfa þess ekki eftir breytingam- ar. Þessi hækkun nemur 5,6%, en lækkar síðan aftur eftir því sem atvinnutekjur hækka, niður í 4,9% þegar atvinnutekjur ná 500 þúsund krónum á mánuði. Svipað mynstur kemur í Ijós hjá barnlausum hjónum. Þar hækka | ráðstöfunartekjur þeirra um b 1-2.000 krónur við skattabreyt- ^ ingarnar við hveijar 25.000 krónur " sem bætast við atvinnutekjurnar. Eftir að hátekjuskattmörkunum er náð nemur viðbótin 500 krónum fyrir hveijar 25.000 krónur sem atvinnutekjur hækka um. Ráðstöfunartekjur hjónanna verða allt að 5,6% hærri þar til hátekjuskatturinn fer að virka. Þá lækkar þetta hlutfall smátt og smátt niður í 5% en fer svo að P hækka aftur þegar atvinnutekjur P nálgast eina milljón á mánuði. -----«--------- Trúnaðar- bréf afhent GUNNAR Snorri Gunnarsson, | sendiherra, afhenti 12. mars sl. j Albert II Belgíukonungi trúnaðar- • bréf sitt sem sendiherra Islands í Belgíu. -----♦ LEIÐRÉTT Nafn fermingarbarns misritaðist I LISTA yfir nöfn barna sem ferm- P ast í dag, misritaðist nafn Kirstínar Láru Halldórsdóttur, Leirutanga • 33, Mosfellsbæ, en hún verður fermd í Lágafellskirkju kl. 10.30 í dag. Er beðist velvirðingar á þessu. + Móðir mín, tengdamóðir, amma okkar og langamma, HULDA VALDIMARSDÓTTIR, Skipholti 18, Reykjavík, lést á Vífilsstaðaspítala 6. mars sl. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Sendum starfsfólki Vífilsstaðaspítala alúðarþakkir fyrir umönnun. Sigríður Þorgilsdóttir, Ómar Sigurðsson, barnabörn og barnabarnabörn. Opiö hús vnilli kl. 14 og 16 í Fjallalind 35, Kóp. Gott parhús á tveimur hæðum ásamt innb. bílskúr. Húsið afh. fullbúið að utan, en tilb. u. trév. að innan. Stærð 178,7 fm. Verð 10,4 millj. Jón verSur á staðnum. Opiö á skrifst. frá kl. 12—15 Sími: 533-4040 Fax: 588-8366 Opið mánud.-fostud. kl. 9-18. Lau. 11-14. Sunnud. 12-14 Dan V.S.Wiium hdl. lögg. fasteignasali Ólafur Guðmundsson sölustjóri Birgir Georgsson söium., Erlendur Davíðsson - sölum. FASTEIGNASALA - Árniúla 21 ~ Revkjavik -Trausl og örugg þjónusta RÁNARGATA 12A EFRI HÆÐ OG RIS OPIÐ HÚS I' DAG KL. 14-17 Falleg 3ja herb. íbúð á efri hæð í eldra húsi sem hefur verið mikið standsett. Parket á gólfum. Risið yfir íbúðinni fylgir með. Hagstætt verð 5,9 millj. Gjörið svo vel og lítið inn. Eignasalan, Ingólfsstræti 12, s. 551 9540 og 551 9191. FASTEIGNA rÉO MARKAÐURINN ehf % ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 5S2-1700, FAX 562-0540 Opið hús Aflagrandi 35, Reykjavík Glæsileg 134 fm 5 herb. íbúð á 2. hæð með sérinngangi og bílskúr. íbúðin er öll innrréttuð á mjög vandaðan hátt m.a. sér- pantað parket. Áhv. húsbr. 5,7 millj. Verð 13,3 millj. Eignin verður til sýnis i dag, sunnudag, frá kl. 14-16. Gjörið svo vel að líta inn. % FASTEIGNAMARKAÐURINN ehf ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-05401 J ElGNAlYllDl JjMN ehf Abyrg þjónusta í áratugi Sími 588 9090 - Síðumúli 21 Sverrir Kristinsson, lögg. fast.e.s. Opið I dag sunnudag frá kl. 12-15. Þrándarstaðir III - heilsárs- hús. Vorum að fá í sölu glæsilegt einb. á tveimur hæðum um 148 fm sem staðsett er í landi Þrándarstaða, rétt við Egilsstaði. Húsið er fullb. með vönduðum innr. frá Brúnás. Stórbrot- ið útsýni og nátturufegurð í sólríku og veður- sælu landi. Gæti hentað einstaklingum sem og félagasamtökum. Skipti möguleg á íbúöar- eða atvinnuh. á stór-Reykjavíkursvæðinu. V. 9,3 m. 6981 HÚSNÆÐIÓSKAST. Einbýlishús í Fossvogi óskast - staðgreiðsla í boði. Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega 250-300 fm einbýlishús i Fossvogi. Bein kaup, allt greitt strax i peningum og húsbréfum. Ekki er nauðsynlegt að húsið verði laust fyrr en eftir eitt ár. Allar nánari uppl. veitir Sverrir Kristins- son. EiNBÝLI Bergholt. Mjög gott einb. í Mosfellsbæ á einni hæð um 146 fm auk 32 fm bílskúrs. 5 svefnherb. Arinn í stofu. Falleg og gróin lóð. Mjög skjólsæll staður. Mjög skjólsæll staður. Möguleiki á skiptum á 3ja-4ra herb. íb. V. 12,5 m. 6978 HÆÐIR ,Q| Lyngbrekka - Kóp. Góð 5 herb. sérhæð á rólegum staö. íb. skiptist m.a. í stofu, borðstofu, eldhús, tvö barnah., hjónah. og bað. Ib. hefur verið mikið endurnýjuð t.d. nýtt hita- kerfi og nýtt gler. Stór og fallegur garður. V. 8,3 m.6975 Langholtsvegur. Mjög glæsileg 4ra- 5 herb. neöri sérh. í nýlegu 3-býli ásamt 2ja herb. séríb. í kj. samt. um 188 fm. Parket og flísar á öllum gólfum. Bílskúr. Fallegur garður. V. 14,2 m. 6101 Meistaravellir - skipti. Vorum að fá í sölu fallega 94 fm 4ra herb. íbúö á 4. hæð í góðu fjölbýlishúsi á þessum eftirsótta stað. Ný- standsett baðherb. Skipti á minni eign koma til greina. Áhv. 4,1 m. húsbréf. V. 7,4 m. 6931 Fálkagata. Vorum að fá í sölu sérlega fallega 88 fm íb. á 1. hæð í 3-býli. Parket. End- urnýjað baðherb. Áhv. 4,3 m. húsbr. V. 6,9 m. 6984 Laugarnesvegur. Vorum að fá í sölu serlega fallega um 80 fm 3ja herb. ibúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Nýstandsett ekáhús. Suðursvalir. Áhv. 4,2 m. V. 6,9 m. 6759 Bárugata. Vorum að fá í sölu 83 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð í 3-býli á þessum eftirsótta stað. Mikil lofthæð er í íbúðinni. Stór lóð til suð- urs. Áhv. 3,650 m. í húsbr. V. 8,0 m. 6976 Hringbraut. vorum að fá i söiu 81 Im 3ja herb. Ibúð á 1. hæð í fjölbýlishúsl. Suðursvalir. Áhv. 3.5 m. byggsj. V. 5,6 m. 6983 Hæðargarður - Mexíkóhús- Íð. Falleg og rúmgóð um 117 fm íb. á 1. hæð í þessu eftirsótta húsi. Sénnng. Vestursv. Þvot- tah., geymsla og aukaherb. á neðri hæð. V. 8,8 m.6980 Drápuhlíð - laus strax. vor- um að fá i sölu fallega 3ja herb. ibúð i risl ( 4-býlishúsi. Nýstandsott sameign. Ahv. 3,1 millj. V. 5.6 m. 6972 Melabraut - Seltj. vomm að fá i sölu sérlega fallega 94 fm 3ja-4ra herb. íbúö á jarðh. í 3-býli. Parket. Svalir. Áhv. 4,7 húsbréf og byggsj. V. 7,9 m. 6949 Hagamelur - laus. Falleg og björt 3ja herb. íbúð á 2. hæð í eftirsóttu fjölbýlishúsi. Góðar innréttingar. Suð-austursvalir. íbúðin er laus nú þegar. V. 6,9 m. 6755 Kaplaskjólsvegur - lyfta. 2ja herb. 65 fm glæsileg íbúð á 3.hæð i lyftuhúsi. Parket. Nýir skápar. Frábært út- sýni. Góð sameign m.a. sauna o.fl. Áhv. 3,2 m. V. 6,6-6,7 m. 6520 Miðtún - standsett. vomm að fá i sölu fallega 2ja-3ja herb. u.þ.b. 50 fm ib. ( 2-býli. íb. hefur verið standsett á smekk- legan hátt. Parket. Áhv. 2,2 m. húsbréfum og byggsj. V. 4,4 m. 6950 - HÓLL - af Iffi og sál! 5510090 Stórholt - 2ja herb. - sérinngangur Gullfalleg 58 fm 2ja herb. íbúð á jarðhæð ásamt 5,6 fm geymslu í góðu þrí- býli. Gott svefnherb. ásamt vinnuherb. Nýtt þak. Sérinng. Áhv. 2,7 millj. húsbréf. Verð 5,5 millj. 2876. Opið hús í dag frá 14 - 17 Lindasmári 44 - endaraðhús Stórglæsilegt 180 fm endaraðhús á tveimur hæð- um með innb. bílsk. 4 herb., góðar stofur ásamt sólstofu, glæsilegt eldhús. Kirsuberja innréttingar og gólfefni. Fal- leg afgirt lóð með 100 fm ver- önd. Eign ( sérflokki. Áhv. 6 millj. húsbréf. Verð 14,2 millj. 6980. Óskar og Steinunn verða í opnu húsi í dag frá kl. 14 og 17. Huldubraut 11-1. hæð Hörkugóð 91 fm 3ja—4ra herb. íbúð á 1. hæð 1 góðu þríb. 2 herb. og 2 stofur (sem 3 herb. í dag). Endurn. eldhús og gólfefni að hluta. Frábær ver- önd útfrá stofu. Mögul. að byggja bílskúr. Verð 7,3 millj. 3645. Bryndfs býður ykkur verlkomin(n) milli kl. 14. og 17.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.