Morgunblaðið - 16.03.1997, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 16. MARZ 1997 45
FÓLK í FRÉTTUM
Morgunblaðið/Ásdís
STEFÁN Sigurðsson, Perlunni, Bjarni Árnason, Öðinsvéum,
Óskar Finnsson, Argentínu, og Sigurður Heigason á kynning-
unni í húsakynnum SS.
ÁLFHILDUR Ólafsdóttir, Birna Björnsdóttir og Guðmundur
Bjarnason landbúnaðarráðherra gæða sér á páskalambi.
SIGRÍÐUR Hjálmarsdóttir og Halldóra Ólafsdóttir frá Bænda-
samtökunum.
TUGIR rétta úr nýslátruðu
páskalambi voru á hlaðborð-
inu.
Páskalamb
og Kalifom-
íuvín
► ÞRÍR veitingastaðir, Perlan,
Argentína og Hótel Óðinsvé,
hafa tekið höndum saman um að
bjóða upp á hlaðborð með páska-
lambsréttum og Kaliforníuvín
um allar helgar, fimmtudaga til
sunnudags, fram að páskum í
samvinnu við íslenskan landbún-
að og bandaríska sendiráðið.
Kynning á þessu framtaki fór
fram í hýsakynnum Sláturfélags
Suðurlands að Fosshálsi á
fimmtudag og var þar sett upp
risavaxið hlaðborð með þeim
réttum sem í boði verða á lamba-
dögunum.
Ur íslenska páskalambinu
verða boðnir allt að 40 réttir á
húsunum þremur og verður kjöt-
ið m.a. steikt, hrátt, soðið, reykt
og kryddlegið svo einhveijar út-
færslur séu nefndar.
Fjöldi gesta lagð leið sína upp
á Fossháls til að bragða á veiting-
unum en samhliða lambinu voru
kynnt vín frá Kaliforníu en sér-
stakur vínseðill með úrvali há-
gæða Kalifomíuvina verður í
boði á veitingahúsunum samhliða
páskalambinu, m.a. frá framleið-
endunum Beringer, Kendall
Jackson, Gallo, Glen Ellen og
Fetzer. Þá verður eitt þekktasta
rauðvín Bandaríkjanna, Opus
One, á vínseðlinum.
í)agwL fuxKntenikumiwc
Harmonikufélag Reykjavíkur heldur fjölskylduskemmtun í
Danshúsinu Glæsibæ
sunnudaginn 16. mars kl. 15.00.
Fjölbreyttir harmonikutónleikar, kaffiveitingar og dans.
Allir velkomnir.
Fjarfundakerfi
-Raunhæfur kostur
Fjarfundakerfin frá Tandberg eru hönnuð með það að markmiði að
bjóöa upp á fjöbreytta notkun þar sem nýta má saman kosti
sjónvarpsfundarkerfis og margmiðlunar. Þessi fullkomnu kerfi geta
unnið á hagkvæman hátt á einni til þremur ISDN línum sem tryggir
bestu mögulegu gæði í sendingu hvað varðar myndgæði (30 rammar á
sekúndu). Nýstárleg hönnun Tandberg kerfanna nýtir nýjustu tækni i
samþjöppun gagna og tryggir þannig að mesta hagkvæmni í
samskiptum náist. Öll fjarfundakerfi Tandberg eru samstundis aðlöguð
nýjum stöðlum og er fyrirtækið leiðandi I þróun þeirra.
Sístel
Umboðsaðili Tandberg á fslandi
Q
Síðumúla 37 -
Simi 588-2800 -
108 Reykjavik
Fax. 568-7447
Vikulegt flug til
Costa del Sol
í sumar með Heimsferðum
Notað og nýtt fyrir byggingariðnaðinn
POTAIN O
Sjálflyftandi kranar
1 POTAIN GMR 221 A, 1972
JIB: 30,0 m, 1000 kg, SM/OM
Heildargeta: 9,4 m, 4000 kg.
Kranahæð: 16,0 og 20,0 m
Heilstæð, steypt ballest
Hreyfanlegur undirvagn
Togbúnaður fylgir ekki
1 POTAIN GTMR 350 B, 1986
JIB: 43,0 m, 850 kg, SM/OM
Heildargeta: 10,9 m, 6000 kg.
Kranahæð: 16,0 og 22,6 m
Heildstæð, steypt ballest
Hreyfanlegur undirvagn
Togbúnaður fylgir ekki
2 BPR-CADILLON CHRONO 40-A, 1991
JIB: 40,0 m, 1000 kg, SM/OM
Heildargeta: 13,9 m, 4000 kg
Kranahæð: 23 m
Heildstæð, steypt ballest
Hreyfanlegur undirvagn
Togbúnaður F/CHRONO 40 A
1 BPR-CADILLON C 3526, 1980
JIB: 325,0 m, 750 kg
Heildargeta: 9,5 m, 4000 kg
Kranahæð: 21,0 m og 26,0 m
Heildstæð, steypt ballest
Fastur undirvagn
Togbúnaður fýígir
Við bjóðum einnig upp á nýja krana.
Biðjið um tilboð okkar á sérverði.
Arhus
bolte lager a/s
Allt í festingum. Biðjið um bækling og sérverð.
Malthus
Létt kasettuforskölun.
Einföld og fljót í uppsetningu án notkunar krana.
Engin eftirmeðferð veggja nauðsynleg. Biðjið
um tilboð okkar með samkeppnishæfum
verðum.
Fbschal
Bjóðum upp á allt sem byggingariðnaðurinn
þarf fyrir steypuvinnu. Eigum 1200fermetra
notaða kasettuforskölun til á lager. Biðjið um
tilboð á nýjum og notuðum vörum sem og
lagerlista.
HaijCofm
Proclukter til byggcindustrien
Molbakvej 13, 8520
Lystrup, Danmörk.
Sími: 00 45 86 22 93 93
Fax: 00 45 86 22 93 96
frá kr. 47a532
Costa del Sol er nú orðinn vinsælasti áfangastaðurinn
við Miðjarðarhafið enda er enginn annar staður sem
býður þér jafn mikla fjölbreytni í fríinu. Hér finnur þú
bestu golfvellina, glæsilegar snekkj ubátahafn ir, spennandi
kynnisferðir til Afríku, Gíbraltar, Sevilla, Granda eða
jeppasafarí til fjalla. Heimsferðir bjóða þér glæsilega
gististaði og toppþjónustu íslenskra fararstjóra allan
tímann.
Verð Verð
47.532
pr. mann
Flug og gisting á Minerva/Jupiter
í 2 vikur, miðað við hjón með 2 börn,
2-11 ára í brottafarirnar: 21/5, 11/6,
18/6, 25/6 eða 2/7
59.060
pr. mann
Flug og gisting á Minerva/Jupiter í 2
vikur tniðað við 2 í stúdíó í
brottfarirnar: 21/5, 11/6, 18/6, 25/6
eða 2/7
Austurstræti 17,2. hæö • Sími 562 4600