Morgunblaðið - 16.03.1997, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ
_______________________________SUNNUDAGUR 16. MARZ 1997 55^ „
DAGBÓK
VEÐUR
Spá kl. 12.00 f dag:
A A A A **»*ffignin9 t Skúnr |
'Wk Wm * ‘ •4 Slydda vSlydduél J
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjókoma \/ Él /
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vmdonn symr vind- ____
stetnu og fjöðrin = Þoka
vindstyrk,heilfjöður * 4 .
er 2 vindstig.«t &ulg
VEÐURHORFURí DAG
Spá: Allhvöss austanátt og slydda eða rigning
við suðurströndina en hægari austanátt og
víðast þurrt í öðrum landshlutum. Hiti yfir
frostmarki við suðurströndina en frost nyrðra.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á mánudag til miðvikudags er gert ráð fyrir
austan- og suðaustanátt, kalda eða stinnings-
kalda, og éljum við suður- og austurströndina en
hægari vindi og þurru í öðrum landshlutum. Á
fimmtudag og föstudag eru horfur á vaxandi
suðaustanátt og dálítið hlýnandi veðri. Súld eða
slydda við suður- og austurströndina en annars
þurrt.
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær)
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600. . V
JHí!
1-2
Yfirlit: Lægð, 980 millibara djúp, um 500 km suðaustur af
Hvarfi þokast norðaustur. Yfir Grænlandi er 1033 millibara
hæð.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að fsl. tíma
Reykjavík
Bolungarvík
Akureyri
°C Veður
-3 skýjað
- vantar
-13 heiðskírt
Lúxemborg
Hamborg
Frankfurt
°C Veður
7 þokumóða
8 rigning
7 rigning á sið.klst.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
siðan viðeigandi
töiur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna.
Egilsstaðir -16 heiðskírt Vín 10 alskýjað
Kirkjubæjarkl. -4 alskýjað Algarve 18 heiðskírt
Nuuk -3 skýjað Malaga 11 heiöskírt
Narssarssuaq 2 léttskýjaö Las Palmas - vantar
Þórshöfn -3 skýjað Barcelona 9 þokumóða
Bergen -1 snjóél Mallorca 6 þoka
Ósló -3 heiðskírt Róm 8 þokumóða
Kaupmannahöfn 3 rigning Feneyjar 5 þokumóða
Sfokkhólmur -4 hálfskýjað Winnipeg -22 heiðskírt
Helsinki -6 léttskviaö Montreal -4 þoka
Dublin 11 alskýjað Halifax - vantar
Glasgow 10 rigning New York 9 alskýjað
London 11 mistur Washington 9 skýjað
Paris 5 skýjað Oriando 18 heiðskirt
Amsterdam 8 skýjað Chicago -7 léttskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni.
16. MARS Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst Sól- setur Ibngl i suori
REYKJAVÍK 5.51 1,4 12.11 3,0 18.19 1,5 7.42 13.36 19.31 20.14
(SAFJÖRÐUR 1.42 1,7 8.13 0,6 14.25 1,5 20.35 0,7 7.47 13.40 19.35 20.18
SIGLUFJÖRÐUR 3.56 1,1 10.25 0,4 16.59 1,0 22.41 0,5 7.27 13.20 19.15 19.58
DJÚPIVOGUR 2.57 0,6 8.52 1,4 15.11 0,6 21.46 1,6 7.10 13.04 18.59 19.41
Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómælingar Islands
I dag er sunnudagur 16. mars,
75. dagur ársins 1997. Gvendar-
dagur, Orð dagsins: Vertu
ekki hrædd, litla hjörð, því að
föður yðar hefur þóknast að
gefa yður ríkið.
(Lúkas 12, 32.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í gær
komu Saar Genoa og
Triton. Mersk Barnett
og Skylge fóru út.
Hafnarfjarðarhöfn: I
gær fór olíuskipið Ma-
ersk Biscay, Hvítanes-
er væntanlegt í dag.
Fréttir
Mæðrastyrksnefnd
Kópavogs verður með
fataúthlutun nk. þriðju-
dag í Hamraborg 7,
Kópavogi, 2. hæð, kl.
17-18.
IVIannamót
Árskógar 4. Á morgun
mánudag leikfimi kl.
10.15, kl. 11 boccia, fé-
lagsvist kl. 13.30.
Handavinna kl. 13 -
16.30.
Gerðuberg, félags-
starf. Á morgun kl.
9-16 vinnustofur opnar,
m.a. kennt að orkera.
Frá hádegi spilasalur
opinn, vist og brids. Kl.
15.30 dans hjá Sigvalda,
veitingar í teríu. Uppl.
um starfsemina í síma
557-9020.
Aflagrandi 40. Á morg-
un mánudag leikfimi kl.
8.30, bocciaæfing kl.
10.20, félagsvist ki. 14.
Hraunbær 105. Á morg-
un kl. 9-16.30 postulíns-
málun, kl. 13-16.30 út-
skurður. Kl. 9-16.30
perlusaumur.
Hvassaleiti 56-58. Á
morgun mánudag fijáls
spilamennska kl. 13.
Teiknun og málun kl. 15.
Kaffiveitingar.
Vitatorg. Á morgun
mánudag smiðjan kl. 9,
bútasaumur kl. 10, bocc-
ia kl. 10, gönguferð kl.
11, handmennt almenn
kl. 13, brids (aðstoð) kl.
13, bókband kl. 13.30.
ITC-deildin íris, Hafn-
arfirði heldur sameigin-
legan fund með ITC-
deildinni Melkorku í
safnaðarheimili þjóð-
kirkjunnar við Strand-
götu mánudaginn 17.
mars kl. 20. Allir vel-
komnir.
Kvenfélagið Seltjörn.
Hatta- og bingófundur
verður haldinn þriðju-
daginn 18. mars kl.
20.30 í Valhúsaskóla.
(Ath. breyttan fundar-
stað). Mætum allar.
Stjórnin.
ÍAK, íþróttafélag aldr-
aðra, Kópavogi. Á
morgun mánudag púttað
í Sundlaug Kópavogs
með Karli og Emst kl.
10-11. Seniordans kl.
15.30 í safnaðarsal Di-
graneskirkju.
Vesturgata 7. Gaflara-
kórinn í Hafnarfirði
kemur í heimsókn kl.
13.30, miðvikudagin 19.
mars. Stjórnandi Guðrún
Ásbjörnsdóttur. Kórinn
tekur lagið ásamt kór
Félagsstarfs aldraðra í
Reykjavík, en stjómandi
hans er Sigurbjörg
Hólmgrímsdóttir. Sigur-
geir Björgvinsson (Siffi)
leikur fyrir dansi í kaffi-
tímanum. Kaffiveitingar.
Furugerði 1. Á morgun
kl. 9 böðun og bókband.
KL. 12 hádegismatur.
Ki. 13 almenn handa-
vinna og létt leikfimi.
Kl. 14 sögulestur. Kl. 15
kaffiveitingar.
Kvenfélag Kópavogs.
Aðalfundur félagsins
verður haldinn fimmtu-
daginn 20. mars, ki.
20.30, i Hamraborg 10,
2. hæð.
Kvenfélag Bústaða-
sóknar.Farið verður í
sumarferðina 13.-15.
júní til Vestmannaeyja.
Þátttöku þarf að til-
kynna fyrir 17. mars nk.
Skráning og upplýsingar
hjá Elísabetu, sími
553-1473 og Ingi-
björgu, sími 581-4454.
Kvenfélagið Hreyfill.
Aðalfundur verður hald-
inn þriðjudaginn 18.
mars kl. 20 í Hreyfils-
húsinu. Lagabreytingar,
venjuleg aðalfundar-
störf.
Bólstaðarhlíð 43.
Föstudaginn 21. mars
syngur Rarik-kórinn
undir stjóm Violetu Smid
og Barnakór Laugarnes-
skóla undir stjórn Bjarg-
ar Ólínudóttur. Harmon-
ikkuleikari mætir á stað-
inn. Stiginn verður dans.
Kaffiveitingar. Dagskrá-
in byijar kl. 15. Allir
hjartanlega velkomnir.
Skráning og uppl. í síma
568-5052.
Kirkjustarf
Áskirkja. Fundur í
æskulýðsfélaginu mánu-
dagskvöid kl. 20.
Bústaðakirkja. Æsku-
lýðsfélagið fyrir ungl-
inga i 9. og 10. bekk f* ~
kvöld kl. 20.30 og fyrir
unglinga 18. bekk mánu-
dagskvöld kl. 20.30.
Dómkirkjan. Mánudag:
Samvera fyrir foreldra
ungra barna kl. 14-16.
Samkoma 10-12 ára
bama TTT kl. 16.30.
Friðrikskapella. Kyrrð-
arstund í hádegi á morg-
un mánudag. Léttur
málsverður í gamla fé-
lagsheimiiinu á eftir. „
Hallgrímskirkja.
Kyrrðarstund með lestri
Passíusálma á morgun,
mánudag, kl. 12.15.
Langholtskirkja.
Æskulýðsstarf í kvöld
kl. 20 í umsjá Lenu
Rósar Matthíasdóttur.
Ungbarnamorgunn
mánudag kl. 10-12.
Fræðsla um bijóstagjöf.
Hallveig Finnbogadóttir,
hjúkr.
Laugarneskirkja.
Helgistund mánudag kl.
11 á Öldrunarlækninga^rr
deild Landspítalans, Há-
túni lOb. Ólafur Jó-
hannsson. Mánudag:
Fundur í æskulýðsfélag-
inu kl. 20.
Neskirkja. Mánudag:
10-12 ára starf kl. 17.
Fundur í æskulýðsfélag-
inu kl. 20. Foreldramorg-
unn þriðjud. kl. 10-12.
Kaffi og spjall.
Árbæjarkirkja. Mánu-
dag: Opið hús fyrir elcW
borgara kl. 13-15.30,
tímapantnanir í fótsnyrt-
ingu hjá Fjólu, s.
557-4521. Starf fyrir
9-10 ára kl. 16-17.
Digraneskirkja. For-
eldramorgnar þriðjudaga
kl. 10-12. Öllum opið.
Fella- og Hólakirkja.
Mánudag: Bænastund og
fyrirbænir kl. 18. Tekið
á móti bænaefnum i
kirlgunni. Æskulýðsfé-
lagsfundur kl. 20.30.
Seijakirkja. Fundur
KFUK á morgun máni^^
dag fyrir 6-9 ára börn
kl. 17.15-18.15 og 10-12
ára kl. 18.30-19.30.
Mömmumorgunn þriðju-
dag kl. 10-12.
Landakirkja, Vest-
mannaeyjum. KFUM &
K í Landakirkju, ungl-
ingafundur kl. 20.30.
Keflavíkurkirkja.
Fermingarmessur kl.
10.30 og 14. Báðir prest-
amir þjóna við messurn-
ar. Kór Keflavíkurkirkju
syngur. Organisti Einar
Öm Einarsson.
Krossgátan
LÁRÉTT:
- 1 þvættingur, 8 lífs-
andinn, 9 varkár, 10
tölustafur, 11 ómerki-
leg manneskja, 13
stækja, 15 hringiðu, 18
fín klæði, 21 rangl, 22
óþokki, 23 algerlega,
24 afreksverk.
LÓÐRÉTT:
- 2 broddur, 3 streymi,
4 úlfyi\ja, 5 rúliuðum, 6
barsmíð, 7 venda, 12
strit, 14 tré, 15 álí, 16
klaufdýr, 17 hrekk, 18
vitri, 19 viðburður, 20
ættgöfgi.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 bjúga, 4 fælin, 7 tolla, 8 ískur, 9 lóð,
11 rita, 13 orga, 14 gátur, 15 beta, 17 fold, 20 ána,
22 ræmur, 23 fimma, 24 torfa, 25 rimma.
Lóðrétt: - 1 bútur, 2 útlát, 3 aðal, 4 fríð, 5 lýkur,
6 norpa, 10 óttan, 12 aga, 13 orf, 15 burst, 16 tímir,
18 ormur, 19 draga, 20 áma, 21 afar.