Morgunblaðið - 16.03.1997, Page 37

Morgunblaðið - 16.03.1997, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. MARZ 1997 37 Breytingar á tekjusköttum Skattur á hátekjur verður 46,98% RÁÐSTÖFUNARTEKJUR barn- lausra einstaklinga og hjóna, sem greiða hátekjuskatt, aukast að jafnaði í kringum 5% þegar skatt- atillögur ríkisstjórnarinnar verða komnar að fullu til framkvæmda árið 1999. Nú greiða einstaklingar 5% við- bótarskatt af tekjum yfir 234 þús- | und krónum á mánuði, og hjón greiða 5% viðbótarskatt af saman- lögðum tekjum yfir 468 þúsund krónum á mánuði. Almenn skatt- prósenta í staðgreiðslu er 41,98% og samsvarar hátekjuskatturinn því 46,98% skatthlutfalli á um- framtekjurnar. I skattabreytingunum felst að almenna skatthlutfailið lækkar um . alls 4% fram til ársins 1999, eða í 37,98%. Hátekjuskattþrepið I hækkar hins vegar í 7% og tekjubil- ið einnig, í 260 þúsund krónur hjá einstaklingum og 520 þúsund hjá hjónum. Þetta þýðir að hátekju- skatturinn samsvarar 44,98% skatthlutfalli eftir breytingarnar sem er 2% lægra en nú er. Allt að 5,6% hækkun Samkvæmt útreikningum fjár- málaráðuneytisins aukast ráðstöf- | unartekjur einstaklings, eftir " skattabreytingamar, um 1.000 krónur að jafnaði fyrir hveijar 25 þúsund krónur sem atvinnutekjur hækka um þar til hátekjuskatt- mörkum er náð. Eftir það aukast ráðstöfunartekjur um 500 krónur að jafnaði fyrir hveijar 25 þúsund króna viðbótaratvinnutekjur. Hlutfallsleg hækkun ráðstöfun- artekna verður mest hjá þeim sem hafa tekjur á bilinu 235-260 þús- ) und og greiða nú hátekjuskatt en þurfa þess ekki eftir breytingam- ar. Þessi hækkun nemur 5,6%, en lækkar síðan aftur eftir því sem atvinnutekjur hækka, niður í 4,9% þegar atvinnutekjur ná 500 þúsund krónum á mánuði. Svipað mynstur kemur í Ijós hjá barnlausum hjónum. Þar hækka | ráðstöfunartekjur þeirra um b 1-2.000 krónur við skattabreyt- ^ ingarnar við hveijar 25.000 krónur " sem bætast við atvinnutekjurnar. Eftir að hátekjuskattmörkunum er náð nemur viðbótin 500 krónum fyrir hveijar 25.000 krónur sem atvinnutekjur hækka um. Ráðstöfunartekjur hjónanna verða allt að 5,6% hærri þar til hátekjuskatturinn fer að virka. Þá lækkar þetta hlutfall smátt og smátt niður í 5% en fer svo að P hækka aftur þegar atvinnutekjur P nálgast eina milljón á mánuði. -----«--------- Trúnaðar- bréf afhent GUNNAR Snorri Gunnarsson, | sendiherra, afhenti 12. mars sl. j Albert II Belgíukonungi trúnaðar- • bréf sitt sem sendiherra Islands í Belgíu. -----♦ LEIÐRÉTT Nafn fermingarbarns misritaðist I LISTA yfir nöfn barna sem ferm- P ast í dag, misritaðist nafn Kirstínar Láru Halldórsdóttur, Leirutanga • 33, Mosfellsbæ, en hún verður fermd í Lágafellskirkju kl. 10.30 í dag. Er beðist velvirðingar á þessu. + Móðir mín, tengdamóðir, amma okkar og langamma, HULDA VALDIMARSDÓTTIR, Skipholti 18, Reykjavík, lést á Vífilsstaðaspítala 6. mars sl. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Sendum starfsfólki Vífilsstaðaspítala alúðarþakkir fyrir umönnun. Sigríður Þorgilsdóttir, Ómar Sigurðsson, barnabörn og barnabarnabörn. Opiö hús vnilli kl. 14 og 16 í Fjallalind 35, Kóp. Gott parhús á tveimur hæðum ásamt innb. bílskúr. Húsið afh. fullbúið að utan, en tilb. u. trév. að innan. Stærð 178,7 fm. Verð 10,4 millj. Jón verSur á staðnum. Opiö á skrifst. frá kl. 12—15 Sími: 533-4040 Fax: 588-8366 Opið mánud.-fostud. kl. 9-18. Lau. 11-14. Sunnud. 12-14 Dan V.S.Wiium hdl. lögg. fasteignasali Ólafur Guðmundsson sölustjóri Birgir Georgsson söium., Erlendur Davíðsson - sölum. FASTEIGNASALA - Árniúla 21 ~ Revkjavik -Trausl og örugg þjónusta RÁNARGATA 12A EFRI HÆÐ OG RIS OPIÐ HÚS I' DAG KL. 14-17 Falleg 3ja herb. íbúð á efri hæð í eldra húsi sem hefur verið mikið standsett. Parket á gólfum. Risið yfir íbúðinni fylgir með. Hagstætt verð 5,9 millj. Gjörið svo vel og lítið inn. Eignasalan, Ingólfsstræti 12, s. 551 9540 og 551 9191. FASTEIGNA rÉO MARKAÐURINN ehf % ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 5S2-1700, FAX 562-0540 Opið hús Aflagrandi 35, Reykjavík Glæsileg 134 fm 5 herb. íbúð á 2. hæð með sérinngangi og bílskúr. íbúðin er öll innrréttuð á mjög vandaðan hátt m.a. sér- pantað parket. Áhv. húsbr. 5,7 millj. Verð 13,3 millj. Eignin verður til sýnis i dag, sunnudag, frá kl. 14-16. Gjörið svo vel að líta inn. % FASTEIGNAMARKAÐURINN ehf ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-05401 J ElGNAlYllDl JjMN ehf Abyrg þjónusta í áratugi Sími 588 9090 - Síðumúli 21 Sverrir Kristinsson, lögg. fast.e.s. Opið I dag sunnudag frá kl. 12-15. Þrándarstaðir III - heilsárs- hús. Vorum að fá í sölu glæsilegt einb. á tveimur hæðum um 148 fm sem staðsett er í landi Þrándarstaða, rétt við Egilsstaði. Húsið er fullb. með vönduðum innr. frá Brúnás. Stórbrot- ið útsýni og nátturufegurð í sólríku og veður- sælu landi. Gæti hentað einstaklingum sem og félagasamtökum. Skipti möguleg á íbúöar- eða atvinnuh. á stór-Reykjavíkursvæðinu. V. 9,3 m. 6981 HÚSNÆÐIÓSKAST. Einbýlishús í Fossvogi óskast - staðgreiðsla í boði. Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega 250-300 fm einbýlishús i Fossvogi. Bein kaup, allt greitt strax i peningum og húsbréfum. Ekki er nauðsynlegt að húsið verði laust fyrr en eftir eitt ár. Allar nánari uppl. veitir Sverrir Kristins- son. EiNBÝLI Bergholt. Mjög gott einb. í Mosfellsbæ á einni hæð um 146 fm auk 32 fm bílskúrs. 5 svefnherb. Arinn í stofu. Falleg og gróin lóð. Mjög skjólsæll staður. Mjög skjólsæll staður. Möguleiki á skiptum á 3ja-4ra herb. íb. V. 12,5 m. 6978 HÆÐIR ,Q| Lyngbrekka - Kóp. Góð 5 herb. sérhæð á rólegum staö. íb. skiptist m.a. í stofu, borðstofu, eldhús, tvö barnah., hjónah. og bað. Ib. hefur verið mikið endurnýjuð t.d. nýtt hita- kerfi og nýtt gler. Stór og fallegur garður. V. 8,3 m.6975 Langholtsvegur. Mjög glæsileg 4ra- 5 herb. neöri sérh. í nýlegu 3-býli ásamt 2ja herb. séríb. í kj. samt. um 188 fm. Parket og flísar á öllum gólfum. Bílskúr. Fallegur garður. V. 14,2 m. 6101 Meistaravellir - skipti. Vorum að fá í sölu fallega 94 fm 4ra herb. íbúö á 4. hæð í góðu fjölbýlishúsi á þessum eftirsótta stað. Ný- standsett baðherb. Skipti á minni eign koma til greina. Áhv. 4,1 m. húsbréf. V. 7,4 m. 6931 Fálkagata. Vorum að fá í sölu sérlega fallega 88 fm íb. á 1. hæð í 3-býli. Parket. End- urnýjað baðherb. Áhv. 4,3 m. húsbr. V. 6,9 m. 6984 Laugarnesvegur. Vorum að fá í sölu serlega fallega um 80 fm 3ja herb. ibúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Nýstandsett ekáhús. Suðursvalir. Áhv. 4,2 m. V. 6,9 m. 6759 Bárugata. Vorum að fá í sölu 83 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð í 3-býli á þessum eftirsótta stað. Mikil lofthæð er í íbúðinni. Stór lóð til suð- urs. Áhv. 3,650 m. í húsbr. V. 8,0 m. 6976 Hringbraut. vorum að fá i söiu 81 Im 3ja herb. Ibúð á 1. hæð í fjölbýlishúsl. Suðursvalir. Áhv. 3.5 m. byggsj. V. 5,6 m. 6983 Hæðargarður - Mexíkóhús- Íð. Falleg og rúmgóð um 117 fm íb. á 1. hæð í þessu eftirsótta húsi. Sénnng. Vestursv. Þvot- tah., geymsla og aukaherb. á neðri hæð. V. 8,8 m.6980 Drápuhlíð - laus strax. vor- um að fá i sölu fallega 3ja herb. ibúð i risl ( 4-býlishúsi. Nýstandsott sameign. Ahv. 3,1 millj. V. 5.6 m. 6972 Melabraut - Seltj. vomm að fá i sölu sérlega fallega 94 fm 3ja-4ra herb. íbúö á jarðh. í 3-býli. Parket. Svalir. Áhv. 4,7 húsbréf og byggsj. V. 7,9 m. 6949 Hagamelur - laus. Falleg og björt 3ja herb. íbúð á 2. hæð í eftirsóttu fjölbýlishúsi. Góðar innréttingar. Suð-austursvalir. íbúðin er laus nú þegar. V. 6,9 m. 6755 Kaplaskjólsvegur - lyfta. 2ja herb. 65 fm glæsileg íbúð á 3.hæð i lyftuhúsi. Parket. Nýir skápar. Frábært út- sýni. Góð sameign m.a. sauna o.fl. Áhv. 3,2 m. V. 6,6-6,7 m. 6520 Miðtún - standsett. vomm að fá i sölu fallega 2ja-3ja herb. u.þ.b. 50 fm ib. ( 2-býli. íb. hefur verið standsett á smekk- legan hátt. Parket. Áhv. 2,2 m. húsbréfum og byggsj. V. 4,4 m. 6950 - HÓLL - af Iffi og sál! 5510090 Stórholt - 2ja herb. - sérinngangur Gullfalleg 58 fm 2ja herb. íbúð á jarðhæð ásamt 5,6 fm geymslu í góðu þrí- býli. Gott svefnherb. ásamt vinnuherb. Nýtt þak. Sérinng. Áhv. 2,7 millj. húsbréf. Verð 5,5 millj. 2876. Opið hús í dag frá 14 - 17 Lindasmári 44 - endaraðhús Stórglæsilegt 180 fm endaraðhús á tveimur hæð- um með innb. bílsk. 4 herb., góðar stofur ásamt sólstofu, glæsilegt eldhús. Kirsuberja innréttingar og gólfefni. Fal- leg afgirt lóð með 100 fm ver- önd. Eign ( sérflokki. Áhv. 6 millj. húsbréf. Verð 14,2 millj. 6980. Óskar og Steinunn verða í opnu húsi í dag frá kl. 14 og 17. Huldubraut 11-1. hæð Hörkugóð 91 fm 3ja—4ra herb. íbúð á 1. hæð 1 góðu þríb. 2 herb. og 2 stofur (sem 3 herb. í dag). Endurn. eldhús og gólfefni að hluta. Frábær ver- önd útfrá stofu. Mögul. að byggja bílskúr. Verð 7,3 millj. 3645. Bryndfs býður ykkur verlkomin(n) milli kl. 14. og 17.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.