Morgunblaðið - 16.03.1997, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 16.03.1997, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. MARZ 1997 9 FRÉTTIR FRÆNDURNIR Sigmar Rafn Jóhannesson og Jón Kristinn Jónsson voru með feðrum sínum í Hörgsá í apríl í fyrra. Veiði var góð og strákarnir fengu stærstu fiskana, 11 og 14 punda. Indiana Steingrímsdóttir, hárgreiðslumeistari Kæru viðskiptavinir Hef hafið störf á hárgreiðslustofunni HÁRGALLERÍ og býð ykkur velkomin. Laugavegi 27, sími 552-6850. - kjamí málsins! SVFR með nýjar sjó- birtings- slóðir Stangaveiðifélag Reykjavíkur hef- ur tekið í umboðssölu flesta veiðidaga í Hörgsá á Síðu og Eldvatns eystra, en báðar árnar eru skammt austan Klausturs. Að sögn Friðriks Þ. Stef- ánssonar, formanns SVFR, benda veiðiskýrslur til þess að svæðin gefi betri sjóbirtingsám þessa landshluta lítið eftir og algengt er að fá stóra birtinga, 10-14 punda, í bland við þessa venjulegu 2-6 punda físka. Bergur Steingrímsson, fram- kvæmdastjóri SVFR, sagði að leyft væri að veiða með tveimur dags- stöngum í hvoru vatni fyrir sig og aðbúnaður væri góður. Við Eldvatn er gott hús og í júní verður fullbúið nýtt veiðihús við Hörgsá. Veiði hefst 1. apríl og veiðimenn í Hörgsá geta leigt nærliggjandi sumarhús. Friðrik sagði að það væri augljós- lega straumur í sjóbirtingsveiði. „Við höfum verið með Tungufljót í sam- vinnu við Stakk í Vík síðustu árin og eftirspurnin eftir veiðileyfum far- ið stigvaxandi. Svæðið er geysilega vinsælt, fiskur stór og veiði oft frá- bær. Sjóbirtingurinn hefur verið í sókn síðustu ár og þetta er skemmti- leg viðbót fyrir veiðimenn. Og ódýr- ari en laxveiðin. Við höfum því verið að leita fyrir okkur með fleiri góð sjóbirtingssvæði og Hörgsá og Eld- vatn eru sannkallaður hvalreki," bætti Friðrik við. Það er ódýrara en þig grunar aðferðast með Plúsferðum Verð pr. mann kr. 32.765.- Flugv.skattar innif. Verðið miðast við gistingu ( (búð á Trebol ( 2 vikur. 2 fullorðnir og 2 böm 2-11 ára. Brottför: 13. ma(, 15 júlí Ef2 fullorðnir ferðast saman kr. 48.000.-pr mann. Bókað og staðfest fyrir 25. mars. Flugfargjald Flugv.skattar innif. Verðið miðast við gistingu ( (búð á Pil Lari Playa (2 víkur. 2 fullorðnir og 2 börn 2-11 ára. Brottför: 21.ma(, 25.jún(, 2.júl(, 10., 17. og 24. sept. Ef2 fullorðnir ferðast saman, kr. 46.500.-pr. mann. Bókað og staðfest fyrir25. mars. Verð pr. mann kr. 26.900.- Flugv.skattar innif. fyrir börn 2-11 ára. 18.910.- Ath.: Bókað og staðfest fyrir 25. mars. Hnýtingarklúbbur SVFR hefur farið af stað með fluguhnýtingarnámskeið í vetur. Þau eru öllum opin en félagar í SVFR hafa þó forgang. Þetta er nýjung í starfseminni, að sögn Ólafs Vigfús- sonar stjórnarmanns hjá SVFR, og er ætlunin að í kjölfarið verði stofn- aður hnýtingarklúbbur. „Þessi klúbb- ur verður vettvangur félagsmanna til að hittast og hnýta,“ segir Ólafur. Þakdúkar og vatnsvarnarlög Þakdúkar og vatnsvarnarlög á: ► þök ► þaksvalir ► steyptar rennur ► ný og gömul hús - unnið við öli veðurskilyrði FAGTÚN Brautarholti 8 • sími 562 1370 NYIA S/7 UMBOÐSMAÐ URINN: BÓNUS BONUS BÓ1I«LB0D 190 TILBOÐMTI SELD í BÓNUS HOLTAGÖRÐUM Nýir umboðsmenn: BíU BILLUP d Verð pr. mann kr. IANMÖRK Flugfargjald BILLllND Verð pr. mann kr. 27.075.- 20.025.- Flugv.skattar innif.Verðið miðast við b(l (A flokki (1 viku. 2 fullorðnirog 2 börn 2-11 ára ferðast saman. Ef2 fullorðnir ferðasl samaru, kr. 35.610.-pr. mann. Bókað og staðfest fyrir 3. apríl. Flugv.skattar innif. Verðið miðast við 1 viku, 2 fullorðnir og 2 börn 2-11 ára ferðast saman. Gildir ( brotlf: 3. eða 17. júlí. Ef 2 fullorðnir ferðast saman, kr. 24.110.-pr. mann. Bókað og staðfest fyrir 3. apríl. Nánari upplýsingar hjá sölumönnum. Akranes: Auglýsingablaðið Pésinn Stillholti 18, sími 431 4222/431 2261. GrindavQc: Flakkarinn Víkurbraut 27, sími: 426 8060 Sauðárkrókur: Skagfirðingabraut 21, sími 453 6262. Akureyri: Ráðliústorg 3, sími 462 5000. Vestmannaeyjar: Eyjabúð Strandvegi 60, sími 481 1450 Selfoss:Suðurgarður hf. Austurvegi 22, sími 482 1666. Keflavík’.llafnargötu 15, sími421 1353 Faxafeni 5 108 Reykjavík. S(mi: 568 2277 Fax: 568 2274 OTTÓ AUGLÝSINGAR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.