Morgunblaðið - 16.03.1997, Page 53

Morgunblaðið - 16.03.1997, Page 53
SIJNNUDAGUR 16. MARZ 1997 53^ - Skattaþjónustan ehf. Bergur Guðnason hdl. Suðurlandsbraut 52, Reykjavík Undirritaður hefur nú starfað í 35 ár að skattamálum, fyrst 15 ár hjá Skattstofunni í Reykjavík og síðan 20 ár við framtals- og skattaaðstoð sem lögmaður. Nýtið ykkur reynslu mína til að tryggja bestu útkomu fyrir ykkur sjálf, þegar talið er fram. Innifalið er að leiða ykkur í gegnum sífelldar breytingar á skattalögunum, endurgjaldslaust, allt árið 1997. Tímapantanir kl. 09-17 í síma 568-2828. Skattaþjónustan ehf. Bergur Guðnason hdl. MORGUNBLAÐIÐ_________________,_____________ IVYNDBÖMP/KVKIUIYMPIR/ÚTVARP-SJÓMVARP Óskarsverðlaunin á alnetinu EF FÓLK bíður óþreyjufullt eftir Óskarsverðlaunaafhendingunni 24. mars nk. getur það stytt sér stund- ir við ýmsa Óskarsleiki á alnetinu. Þar má t.d. finna síðu þar sem al- menningur getur sett sig í spor kvikmyndastjarnanna og samið sína eigin þakkarræðu. En besta skemmtunin við_ að sitja yfir oft hrútleiðinlegri Óskarsverðlaunaaf- hendingu er þegar sigurvegari ger- ir sig að flfli með fáránlegri þakkar- ræðu. Slóðin er http://pathfind- er.com/@@fSx*8AYAvZlbX- @ry/people/oscart- ime/96/accept/html (x-ið á eftir fS er í x-veldi). Alvarlegri Óskarsumfjöllun má finna á heimasíðu Akademíunnar sjálfrar http://oscar.guide.com. Þar er fjallað í máli og myndum um þá sem eru tilnefndir í ár. Jafn- framt má flnna þar nytsamar upp- lýsingar eins og hvaða hönnuðir klæða stjörnurnar. Auk þess eru þar upplýsingar um allar fyrri verð- launaafhendingar. Sjónvarpsáhorfendur sem sakna þáttarins E! geta flett upp á heimasíðu hans á netinu — http: //www.EDrive.com - og fundið þar ýmsar upplýsingar um Óskarsverðlaunaafhendinguna. ÞESSI Óskar er ívið þéttvaxn- ari en styttan eftirsótta. Bond berst við flölmiðlakóng BÚIÐ er að ákveða nafn á næstu mynd um ævintýri lýósnara henn- ar hátignar James Bond. Hún á að heita „Tomorrow Never Dies“ en tökur hefjast i næsta mánuði i nágrenni London. Myndin verð- ur einnig tekin í Suðaustur-Asíu, Mexíkó og Flórída. Pierce Brosn- , an verður í hlutverki Bonds en vonda karlinn mun Jonathan Pryce leika. Leiksljóri verður ÍRoger Spottiswoode og Desmont Llewelyn mun leika Q í 16. skipti. Michelle Yeoh leikur kvenkyns aðstoðarmann Bonds. „Tomorrow Never Dies“ er 18. James Bond myndin. í henni á Bond í höggi við fjölmiðlakóng sem stjórnar áhrifamiklu tímariti auk gervitungla og alþjóðlegra . sjónvarpsstöðva. Vondi karlinn fær með þessari aðstöðu sinni tækifæri til að fjöldaframleiða 4fréttir og breyta gangi veraldar- sögimnar. Tækin meö Myndvaka- búnaði eru yfirleitt merkt ShowView eða VideoPlus-t-. Munið að setja tóma spólu ■ " —-5*,. /// « í tækið og að hafa það L,»rfagfci.i & sambandi. Kennitölur dagskrárttöa // verða birtaná aagskr|rs!3u Morgunblaðsinsj V Sláðu inn kennitölu dagskrárliðar sem þú ætlar að taka upp. Tækið fer sjálfkrafa i gang einni mínútu fyrir auglýstan upphafstíma og hættir 4 mínútum eftir að dagskrárliðnum á að Ijúka samkvæmt dagskrá. Réttar rásir I myndbandstækinu: Sjónvarpið: rásl Stöð 2: rás 2 Sýn: rás 3 ► Gætið þess að klukkan í myndbandstækinu sé rétt stillt. Atvinna oskast! , Hyundai H-100 er einn mest seldi sendibíllinn á íslandi síðustu árin Enda er hann fjölhæfur, rúmgóður og þægilegur sendili, hagkvæmur í rekstri og á afburða góðu verði. Hjá okkur eru nú staddir nokkrir bílar sem vilja ólmir komast út á vinnumarkaðinn. Lágmarkslaun og vinnutími ótakmarkaður. 'MV: ¥ Á ÁRMÚLA 13, REYKJAVlK, SÍMI: 568 1200 - BEINN SlMI: 553 1236 Til Safnkortshafa! ir lantt (»K Sérstök sýning fyrir Safnkortshafa á kvikmyndinm Evítu í Laugarásbíói, sunnudaginn 16. mars kl. 14.00. Miðasalan verður opnuð kl. 13.00 og getur hver Safnkortshafi fengið tvo frímiða í boði Olíufélagsins hf., gegn framvísun Safnkortsins, meðan húsrúm leyfir. Þú færð Safnkort á næstu bensínstöð ESSO Oliufélagiðhf ARGUS a'ÖRKIN /SÍA BL281

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.