Morgunblaðið - 27.03.1997, Blaðsíða 20
20 FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
NEYTENDUR
KEA Nettó
GILDIR 27. MARS - 2. APRÍL
Verð Verð Tllbv. á
nú kr. áður kr. meelle.
Úrb. Matfangshangikj. læri 998 1213 998 kg F1
MS hvítlauksbrauð 2 stk. 109 134 54 st.
Bökunaregg 248 nýtt 248 kg 1
Reyktur lax 995 1299 995 kg
Salatrækja 498 nýtt 498 kg 7]
Wissol cherry 150 gr. 99 222 660 kg
Wissol Brandy 150 gr 99 222 660 kg Ij
Skafís 1 Itr 159 259 159 Itr
NÓATÚNS-verslanir QILDIR 27. MARS-1. APRÍL
Nóatuns Bayonne skinka 899 1098 899 kg
Nýr sjóeldislax 399 598 399 kg
Mexíkana Pizza 349 riýtt
Fuji filmur 3x135’24 599 nýtt
Kryddleginn lambahryggur 785 899 785 kg
Úrvals rækja 699 nýtt 699 kg
Hörpuskel (rauð) 799 1119 799 kg
BÓNUS
QILDIR 27.-31. MARS
KK svínahamborgarhryggur 699 899 699 kg
Rauðvínslegið lambalæri 698 869 698 kg
Hangiframpartur úrb. 698 989 698 kg
Þykkvab. skyndik. 2.500 gr 198 259 198 kg
Eðal graflax 854 1299 954 kg
Cape gæðavínber 269 359 269 kg
Sérvara í Holtagörðum
íslensk orðabók 85.000 orð 3390
Alfræðiorðabók á geisladiski 2997
24 veisluglös tvær slærðir 990
Alba ferðagéisiaspilari 7900
Provision sjónv. 14“ 60 rása 19870
10-11 BÚÐIRNAR
GILDIR TIL 2. APRÍL
Svið hreinsuð kg 268 268 kg
Svínahamborgarhryggur 768 1098 768 kg
Á lambaskr. niðursn. pr.kg 398 498 398 kg
Hamb. m.brauði 10 stk. 798 nýtt 80 St.
London iámb 698 989 698 kg
Svínalærissneiðar 598 nýtt 598 kg
S>WJ/4V' * TILBOÐIN
r
FJARÐARKAUP GILDIR 27. OG 29. MARS
Verð nú kr. Verð áður kr. Tilbv. á mælie.
Konfektísterta 12 manna 698 998 698 st.
Londonlamb 789 898 789 kg
Forsoðnar kartöflur 1 kg 195 398 195 kg
Graflax frá ísi. matvælum 1198 1678 1198 kg
Hangiframpartur úrb. 798 1198 798 kg
Kartöflustrá 225 gr 197 Sórvara 197 pk.
Arinkubbar 5 tímar 189
Philips samlokugrill 2985
Kodak filma 36 mynda 495
Sími m/númerabirtingu 6490
HAGKAUP GILDIR 25. MARS-2. APRÍL
Kaikún 739 959 739 kg
Óðals koníakslæri 789 998 789 kg
Óðais svínabógur, purusk. 398 545 398 kg
Reyktur lax, bitar/flök 898 1299 898 kg
Grafinn lax, bitar/fiök W8 1299 898 kg
Cape vínber, rauð 289 Danskur kastali, blár, 150 gr 169 494 ~ 198 289 kg 1126 kg
Fr. Presid., camenb. 250 gr 279 319 1116 kg
ÞÍN VERSLUN ehf. KeAja 21 matvöruverslunar GILDIR 27. MARS-2. APRÍL
Goöa grillsneiðar 698 nýtt 698 kg
Bayonneskinka 798 1098 798 kg
Ostakryddaðar svínahn.kótil. 788 1098 798 kg
Léttr. grísakryddhr. heill 998 nýtt 998 kg
Búkonusalat 200 gr 3 teg. 99 nýtt 490 kg
Isl. meðl. rósakál/gulr. 300 gr89 Madice sprauturjómi 250 ml 149 149 189 290 kg 590 Itr
Marcipankaka 400 gr 139 175 340 kg
11-11 verslun
5 verslanir í Rvík og Kóp.
GILDIR 26. MARS-2. APRÍL
Verð Verð nú kr. áður kr. Tilbv. á mælie.
Þurrkr. lærisneiöar pr.kg 988 1098 988 kg
Svínahambhr. m/beini kg 988 1168 988 kg
Rauðrófur/Rauðkál 580 gr 78 98 78 ds.
Mjúkís 3 teg. 1 iítri 268 358 268 Itr
Pringies 3 teg. 178 198 178 St.
Delmont niðurs. ávextir ’/2dós78 84 78 ds.
Hraöbúðlr ESSO GILDIR 27. MARS-2. APRÍL
Rjómi ’/« Itr. 99 138 396 Itr
Bón og bónklútur 238 521
Hárþurrka 899 nýtt
Kaffi Luxus - BKI 250 gr 150 180 600 kg
Trópí frá Sól ’/« Itr 49 75 196 Itr
Oxford kex Princess 250gr 99 nýtt 396 kg
Uppgrip - verslanir Olís
MARSTILBOÐ
Coke & Díet 5Ö cl dós 59 80 188 Itr
Fanta 2 Itr. 149 195 74 Itr
Máraböu súkkulaði 3 stk. 100 160 3 Stk.
Eitt sett 35 56 1 st.
Tveir fyrir einn
Vinnuvettlingar HK bláir 158 316 79 kr.
Freyju draumur lítið 2 stk. 60 120 30 kr.
Wash’n Ready Sjampó 220 440 110 kr.
Verslanir KÁ á Suðurlandi og í Vestmannaeyjum
QILDIR 20. MARS-2. APRÍL
KÁ svínahambhr. m/beini 988 1168 968 kg
KÁ Bayonneskinka 798 988 798 kg
Kjarnafæði lambahambhr. 779 999 779 kg
KÁ London lamb pr. kg 898 998 898 kg
KÁ þurrkryddaðar lærisn. 988 1098 988 kg
KÁ hrásalat 450 gr 139 194 308 kg
KÁ hangiiæri úrb. 1298 1498 1298 kg
KÁ hangiframpartur úrb. 998 1178 998 kg
Sárvara
Dömu leggings 795 nýtt
Dömu leggings rifflaðar 1795 nýtt
Dömubolir 1395 nýtt
Astmalyf á 5.200
eða607krónur?
Lesendur spyrja
ÁSGEIR Þormóðsson hringdi og bað
um útskýringar á þeim verðmun sem
er á lyflum sem hann þarf reglulega
að kaupa. Hann hefur notað astma-
lyfið Ventoline í 12-14 ár og annan
hvem mánuð þarf hann að meðal-
tali að kaupa birgðir. Venjulegi
skammturinn hefur um hríð kostað
á flórða þúsund krónur. Hinsvegar
var skammturinn, 10 brúsar, kominn
upp í næstum 5.200 krónur um dag-
inn þegar hann lagði leið sína í
Apótek Austurbæjar. Honum var að
vísu boðinn staðgreiðsluafsláttur.
„Mér ofbauð þessi verðhækkun
og ákvað að prófa að hringja í ann-
að apótek. Apótekið á Smiðjuvegi í
Kópavogi varð fyrir valinu því ég
hafði heyrt að það væri ódýrt. Nið-
urstaðan var sú að þeir buðu mér
sama skammt af Ventoline, tíu
stauka skammt, á 607 krónur. Ég
fór í Kópavoginn til að athuga hvort
um sama lyf var að ræða og þetta
var nákvæmlega sama varan og ég
keypti í Apóteki Austurbæjar á um
5.200 krónur. Munurinn er semsagt
ríflega fjögur þúsund krónur. í
hverju liggur hann?
Stundum afslættir í gangi
Svar: „Sigurður Jónsson eigandi
Apóteks Austurbæjar segir að við-
skiptavininum hafi einnig staðið lyf-
ið Salbutamol tii boða en það kostar
1.500 krónur, sama magn. Um
samskonar lyf er að ræða. „Ef hann
er með lyfseðil sem læknir ávísar á
Ventoline með stafnum R verðum
við að ávísa Ventoline og það kann
að hafa verið í þessu dæmi. í þessu
tilfelli hefur viðskiptavinurinn borg-
að taxtaverð fyrir lyfið en innkaups-
verð á hveijum stauk til okkar er í
kringum 400-500 krónur. Stundum
erum við með mikla afslætti í gangi
en það er mismunandi á hveijum
tíma af hvetju afslátturinn er. Séu
einhver apótek að bjóða miklu lægra
verð en þetta er um undirboð að
ræða og ég get ímyndað mér að í
þessu tilfelli eigi við að nýtt apótek
sé að hasla sér völl á markaðnum."
Sigurður segir að ef þessi viðskipta-
vinur leiti til apóteksins hans aftur
sé starfsfólkið fúst til að gera honum
hagstætt tilboð.
Gáfum magnafslátt
„Þetta er álagningin okkar og við
bjóðum þetta lyf, Ventoline, á sama
verði og samheitalyfið Salbutamol, “
segir Þórbergur Egilsson lyfsöluleyf-
ishafi hjá Apótekinu Smiðjuvegi 2 í
Kópavogi. „Það má segja að í þessu
tilviki hafí verið um magnafslátt að
ræða. Tryggingastofnun greiðir
4.880 fyrir þessa 10 stauka sem um
er að ræða og það er væntanlega
sama upphæð og hjá hinu apótekinu.
Þetta er fast verð hjá Trygginga-
stofnun.“
Fyrirtækið Glaxo er framleiðandi
lyfsins Ventoline. Að sögn Kristjáns
Sverrissonar hjá Glaxo sér Lyfja-
verslun Islands um sölu og dreifingu
lyfsins. Hann segir að skráð inn-
kaupsverð á Ventoline staukum til
apótekanna sé 445 krónur í heild-
sölu skv lyfjaverðskrá og útsöluverð
1.004 krónur. Tryggingastofnun
greiðir hluta af þessu verði.
Er ekki hægt
að fá snið af
hátíðarbún-
ingi herra?
BERGÞÓRA Gunnlaugsdóttir
hafði samband og vildi gjarnan
fá upplýsingar um hvort ekki
væri hægt að nálgast snið af ís-
Ienska hátíðarbúningnum á
herra? Hún sagði að fjölskyldan
þyrfti á sex slíkum búningum að
halda í sumar og verðið á hveijum
væri 47.000 krónur sem þýddi að
sex búningar myndu kosta nálægt
280.000 krónum. Hún benti á að
auðvelt væri að nálgast snið af
ýmsum búningum fyrir konur en
eina Ieiðin til að sauma herrabún-
inginn væri að taka upp sniðið
með þvi að leigja búning í sólar-
hring.
Svar: Tómas Sveinbjörnsson
verksmiðjusljóri hjá saumastof-
unni Lín var fyrir hönd verslun-
arinnar 17 á verðlaunaafhending-
unni þegar þessi hátíðarbúningur
var útnefndur. „Á verðlaunaaf-
hendingunni kom skeyti frá hönn-
uðinum þar sem hann gaf íslensku
þjóðinni búninginn. Enginn er því
með formlegt einkaumboð fyrir
búningnum og því liggur í augum
uppi að enginn hefur einkarétt á
honum“, segir Tómas. „Það er á
hinn bóginn mikil vinna fólgin í
að búa til snið og þau fyrirtæki
sem hafa látið hanna og stílfæra
snið af búningnum liggja auðvit-
að á þeim eins og gulli.“ Tómas
segist hinsvegar geta bent þeim
á sem vilja sauma búninginn og
eiga ekki snið að Ieita til þeirra
mörgu fatahönnuða eða annarra
sérfræðinga sem við eigum og
biðja þá um aðstoð við að búa til
snið af þessum búningi.
Morgunblaðið/Þorkell
NYTT
Æfingagall-
ar á ungbörn
HENSON hefur sent frá sér nýja
línu í æfingagöllum. Gallarnir fást
í öllum mögulegum stærðum, þ.e.a.s.
þeir eru til á ungbörn og í mjög stór-
um númerum. í fréttatilkynningu frá
Henson segir að gallarnir séu fram-
leiddir í öllum helstu félagalitum,
þeir eru úr 100% polyester sem fram-
leitt er í Englandi og fást víða í
íþróttavöruverslunum.
Hollt og gott
Osta-
lyftingxir
í MATREIÐSLUÞÆTTI Sigmars
B. Haukssonar, Hollt og gott, sem
sýndur var í gærkvöldi í sjónvarpinu
var íjallað um íslenska osta.
Kristján Heiðarsson kennari við
Hótel- og matvælaskólann í Kópa-
vogi kenndi áhorfendum að útbúa
ostasoufflé eða ostalyfting.
2 msk. (30 g) smjör
_______'Adl (30 g) hveiti__
_________2 'Adl mjólk____
___________3 egg_________
__________'Atsk. salt_____
_______150 g rifinn ostur_
_______'Atsk. hvítur pipor_
____'Atsk skgfin múskothnetg_
Bræðið smjör í potti við vægan
hita. Hrærið hveiti saman við og
látið krauma smástund. Bætið mjólk
í smám saman og hrærið stöðugt í
svo sósan verði jöfn og kekkjalaus.
Hrærið ostinn saman við sósuna.
Látið hann rétt aðeins kólna. Hrær-
ið eggjarauðunum út í sósuna, einni
í senn. Kryddið með salti, pipar og
múskati. Stillið ofninn á 180°C hita,
helst aðeins undirhita.
Stífþeytið eggjahvíturnar og
blandið þeim varlega saman við sós-
una. Smyrjið soufflémót að innan
með smjörklípu. Fyllið soufflémótið,
þó ekki nema að þremur fjórðu.
Bakið souffléið fyrst í 10 mínútur,
eftir þann tíma er ofninn stilltur á
jafnan yfir-, og undirhita. Bakið so-
uffléið í 20 mínútur í viðbót.
Þegar ostalyftingurinn er tilbúinn
á að bera hann á borð. Frakkar segja
að gestimir eigi að bíða eft'r osta-
lyftingnum en ekki öfugt. ■
Þín vorsliin
Arnarbakka 4-6, Reykjavík • Vesturbergi 76, Reykjavík • Hagamel 39, Reykjavík •
Mjóddinni, Reykjavík • Seljabraut 54. Reykjavík • Suöurveri, Reykjavík • Grímsbæ,
Reykjavík • Hringbraut 92, Keflavík • Miöbæ 3, Akranesi • Grundargötu 35,
Grundarfiröi • Úlafsbraut 55, Ólafsvík • Skeiöi 1, ísafiröi • Silfurgötu 1, ísafiröi •
ísafjaröarvegi 2, Hn'rfsdal • Vitastíg 1, Bolungarvík • Lækjargötu 2, Siglufiröi •
Aöalgötu 16, Ólafsfiröi • Mýrarveg, Akureyri • Nesjum, Hornafiröi • Breiöumörk 21,
Hverageröi • Tryggvagötu 40, Selfossi.