Morgunblaðið - 27.03.1997, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1997 57
L.
MYNDBÖND/KVIKMYNDIR/ÚTVARP-SJÓNVARP
M Y N D V A K I
s’5e
£b*Saíy*rS's
^rjl2l68y
► Gætið þess að klukkan í
myndbandstækinu sé rétt stillt.
Tækin með Myndvaka-
búnaði eru yfirleitt merkt
ShowView eða VideoPlus+.
Munið að setja tóma spólu
í tækið og að hafa þaðI.
sambandi. ■ >
Kennitölur dagskrárláa // \
verða birtar á dagskrársjðu
MorgunbSaösins.
Sláðu inn kennitölu dagskrárliðar
sem þú ætlar að taka upp.
Tækið fer sjálfkrafa í gang einni mínútu
fyrir auglýstan upphafstíma og hættir
4 minútum eftir að dagskrárliðnum á að
Ijúka samkvæmt dagskrá.
Réttar rásir í myndbandstækinu: Sjónvarpið: I Stöð 2: | Sýn:
rás 1 | rás 2 j rás 3
Ég mæli með
Alæta á kvikmyndir
REYNIR Guðmundsson á Aðalvídeó-
leigunnivar beðinn um að velja fjórar
kvikmyndir, sem hann teldi til sinna
uppáhalds kvikmynda. Hann kvað
það verða auðsótt mál, en reyndin
varð önnur. Hann segist vera alæta
á kvikmyndir, og á því fjölmargar
uppáhaldsmyndir, og að velja fjórar
af þeim reyndist honum lífsins
ómögulegt. Hann gat þó sigtað út
fjórar að lokum, og miðaði hann
valið við að myndirnar yrðu betri
eftir aðra eða þriðju áhorfun.
Stóra bláa
TheBigBlue
Leikstjóri: Luc Besson. Rosanna
Arquette, Jean-Marc Barr og Jean
Reno leika aðalhlutverkin í þessari
fransk-bandarísku kvikmynd sem
íjallar um kafara sem á erfitt með
að samlagast þjóðfélaginu. Myndin
er frá árinu 1988.
í nafni rósarinnar
The Name ofthe Rose
Leikstjóri: Jean-Jacques Annaud.
Evrópsk samframleiðsla með Sean
Connery, F. Murray Abraham og
Christian SJater. Myndin er byggð á
skáldsögu ítalans Umberto Eco, og
fjallar um rannsóknarmunk (Conn-
ery) sem fæst við morðmál í klaustri
á 13. öid. Myndin er frá árinu 1986.
Reyfari
Pulp Fiction
Leikstjóri: Quentin Tarantino. John
Travolta, Samuel L. Jackson, Harvey
Keitel, Bruce Willis og fleiri há-
hgæða stjörnur leika í þessari þekktu
glæpamynd. Myndin er frá árinu
1985.
Crumb
Crumb
Leikstjóri: Terry Zwigoff.
Heimildamynd um líf og list teikni-
myndahöfundsins bandaríska Robert
Crumb. Myndin er frá árinu 1990.
Reynir vildi ekki tjá sig nánar um
hvað gerði þessar myndir betri en
aðrar. „Þegar ég fæ einhvern botn
í það, ætla ég að gerast kvikmynda-
leikstjóri," sagði Reynir.
MYNDBÖND
SÍÐUSTU VIKU
Eyðandinn
(Eraser) ★ ★ Vi
Sporhundar
(Bloodhounds) ★
Glæpur aldarinnar
(Crime of the Century)
★ ★ ★ V2
Próteus
(Proteus) ★
Svaka skvísa 2
(Red Blooded 2) ★ Vi
Bardagakempan 2
(Shootfíghter 2) ★
Ást og skuggar
(OfLove and Shadows) ★ ★
Stolt Celtic - liðsins
(Celtic Pride) ★ ★ Vi
Töfrandi fegurð
(Stealing Beauty) ★ ★ ★
Eyja Dr. Moreau
(The Island ofDr. Moreau) ★ Vi
í hefndarhug
(Heaven’sPrisoner) ★'A
Skriftunin
(Le Confessional) ★ ★ ★ ★
Margfaldur
(Multiplicity)-k ★ Vi
Hættuleg ást
(Sleeping With Danger) ★
Draumar og brimbretti
(Blue Juice)* ★
Draumurinn um
Broadway
(Manhattan Merengue)
í nunnuklaustri
(Changing Habits) ★ ★
Morðstund
(A Time to Kill)-k ★ ★
íbúð Joe
(Joe’s Apartment) -k'h
Þú geymir ekki peningana þína
undir rúminu, þú hefur nóg
annað við plássið að gera.
Stilltu þig frekar inn á
Vaxtalinuna, fjármálaþjónustu
fyrir unglinga og þar ertu
á réttri bylgjulengd!
^malanámsk
Spennandi tilboð til fermingarbarna
(fylgstu með póstinum þinum!)
BUNAÐARBANKI ISLANDS