Morgunblaðið - 27.03.1997, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 27.03.1997, Blaðsíða 55
 ffl' MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1997 55 ★ STAFR/ENT HLJOÐKERFl í ÖLLUM SÖLUM! ★ ALVÖRU BIO! ★ ★ LAUGARAS »553^75 mDoiby e ★ ★ --- ■■ ■- gÆB8nTagyfi| H HX FRUMSVIUINC A STORMYNDINNI: evita EVITA Madonna Antonio Fékk þrenn Golden Globe verðlaun Tilnefnd til fimm Óskarsverð-, launa Hinn stórkostlegi söngleikur Evita er nú kominn á hvíta tjaldið. Sjáið þetta meistaraverk Andrews Lloyd Webber og Tim Rice i frábærri leikstjórn Alans Parker. Stórkostleg tónlist, frábær sviðsetning og einstakur leikur þeirra Madonnu og Antonio Banderas í aðalhlutverkunum. Sýnd kl. 4, 6.30,9 og 11. THE LONG KISS GOODNIGHT KOSS ÞAUOANS Samuel L. Jackson Geena Davis a. i. Mbi ☆☆☆ 6HT 2 ☆☆☆ HKBV ☆☆☆ AEHP MEÐ HVERJUM MIÐA FYLGIR FREISTANDI TILBOÐ FRA Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 16 Föstudagurinn langi - lokað Laugardagur Engar 11 og 11.15 sýningar Páskadagur-lokað i páskum og 1. apríl: EVITA kl. 4, 6.30, 9 og 11. BORG ENGLANNA kl. 5, 7 og 9. KOSS DAUÐANS kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Ath. Þriðjudaginn 1. apríl verða 300 kr. tilboð á Koss dauðans og Borg englanna. Gleðilega páska! Sýnd kl. 5, 7 og 9. B.i. 16 2. Skemmtanir ■ ÓPERUKJALLARINN Á föstu- dagskvöld verður diskótek þar sem D.J. Klara verður í búrinu. Opið frá kl. 24-4. Sunnudagskvöld verður svo stórdansleikur með Bjögga Hall- dórs og Óperubandinu. Opið kl. 24-4. ■ ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARINN Diskóveisla verður alla páskana. Á miðvikudagskvöld opið til kl. 3, föstudag kl. 24-4 og páskadag kl. 24—4. ■ CAFÉ AMSTERDAM Hljóm- sveitin Glamúr leikur föstudags- kvöld frá kl. 24, sunnudagskvöid frá kl. 24 og mánudaginn, annan í pásk- um, til kl. 3. ■ YFIR STRIKIÐ leikur á Kaffi Krók, Sauðárkróki, föstudaginn langa, 28. mars, frá miðnætti til kl. 4. Hljómsveitin leikur almenna dans- tónlist með blöndu af soul, rokki og blús. ■ GAUKUR Á STÖNG Hljóm- sveitin Skítamórall leikur föstudag- inn langa frá kl. 24-3. Á páskadag leikur hljómsveitin Kirsuber með nýtt prógram frá kl. 24-4 og einnig leika þeir annan í páskum til kl. 3. Staðurinn er einnig opinn fímmtudag kl. 18-28.30 og laugardag kl. 18-23.30. ■ PIZZA 67, DALVÍK Hljómsveit- ln Hálft í hvoru leikur páskadag, 30. mars. Félagamir Eyfi, Ingi, Örv- ar og Besti ætla að halda uppi fjör- inu fram eftir nóttu og sjá Dalvíking- um, Ólafsfirðingum og gestum þeirra fyrir skitastuði, segir í fréttatilkynn- ingu. ■ SÓL DÖGG leika eftir miðnætti á páskadag og annan í páskum á nýjum veitinga- og skemmtistað á Bolungarvík. ■ HLÖÐUFELL, HÚSAVÍK Á kvöldi föstudagsins langa mun Rokksveit Eyjólfs Kristjánssonar leika. Rokksveitina skipa auk Eyjólfs þeir Örvar Aðaisteinsson, Ingi Gunnar Jóhannsson og Bergsteinn Björgúlfsson. ■ KRINGLUKRÁIN Á skírdag cr opið til kl. 23.30 og á föstudaginn langa er dansleikur frá kl. 24 til 4 þar sem hljómsveitin Léttir sprettir leika. Á laugardagskvöld er opið til kl. 23.30 og á páskadag er dansleik- ur frá kl. 24-4 þar sem Léttír sprcttir leika. Annan í páskum er opið tii kl. 3. Hljðmsveitin f hvítum sokkum leikur. ■ GULLÖLDIN Kiddi Rós leikur föstudaginn langa frá kl. 24-4. Stað- urinn er opinn fimmtudag til kl. 23.30, lokað laugardag og sunnudag, opið mánudag frá kl. 18-23.30. ■ NELLY’S CAFÉ Á fimmtudags- kvöld kl. 19 er blókvöld þar sem Bob og John kynna tvær sérstæðar kvik- myndir. Opið til kl. 23.30. Á föstu- daginn langa er opið kl. 24-4, lokað á laugardag en á sunnudag er diskó- tek frá kl. 24-4. Mánudaginn 31. mars er diskótek frá kl. 24-3. ■ HUÓMSVEITIN PEZ leikur föstudaginn langa kl. 24-4 við opn- un á nýjum veitingastað í Borgar- nesi sem staðsettur er í einu elsta húsi bæjarins. Hljómsveitin leikur einnig á Kántrýbæ, Skagaströnd, páskadagskvöld kl. 24-4. Pez skipa: Hafsteinn Þórsson, Símon Ólafs- son, Pétur Sverrisson og Sigurþór Kristjánsson. ■ THE DUBLINER Á fimmtu- dagskvöld kl. 20.30 leikur Leo Gil- lespie. Hann leikur einnig föstu- dagskvöld frá kl. 24 og frá írlandi Na Buachailli leikur irska þjóðlaga- tónlist. Á laugardag kl. 16.30 Na Buachaillí og sunnudagskvöld frá kl. 24 Leo Gillespie. ■ HÓTEL KEA Hljómsveitin Geir- mundur Valtýsson leikur frá mið- nætti föstudagsins langa til kl. 4. Ómar Einarsson og Jón Rafnsson leikur léttan dinner jass fyrir matar- gesti skírdagskvöld og laugardags- kvöld. ■ PÁLL RÓSINKRANZ og Chríst Gospel Band verða með tónleika að Strandgötu 20, Hafnarfirði (þar sem Fjörðurinn var) á annan dag páska kl. 20.30. Aðgangseyrir er 800 kr. ■ SKÍTAMÓRALL leikur eftir miðnætti á fostudagskvöld á Gauki á Stöng og eftir miðnætti á sunnu- dagskvöld í Höfðanum, Vest- mannaeyjum. ■ BALL FYRIR FATLAÐA sem vera átti laugardagskvöld 29. mars í Félagsmiðstöðinni Árseli fellur niður. RALPH FIENNES KRISTIN SCOTT THOMAS 0 JULIETTE BINOCHIE ★ ★★1/2 HK ★ ★★1/2 AIMbl ★ ★★ Da^ljós ★★ ★★ Besta myndin • Besti leikstjórinn • Besta leikkonan í aukahlutverki • Besta kvikmyndatakan • Besta klippingin • Besta listræna stjómunin hljóðupptakan Miðnætursýning kl. 00.30 Á FÖSTUDAGINN langa og páskadag Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Miðnætursýning kl. 00.30 Á FÖSTUDAGINN LANGA OG PÁSKADAG Nútíma útgáfa af frægustu og mögnuðustu ástarsögu fyrr og síðar. a Sýnd kl. 4.30, 6.45,9 og 11.20. B. i. 12 SÝND KL 3 og 5. Miðnætursýning kl. 00.30 A FÖSTUDAGINN LANGA OG pAskadag Sýnd kl. 6.50,9 og 11.15. Forsýnd kl. 00.30 e.m< föstudaginn langa og páskadag. DavidArquette Nl Rose McGowai Æsispennandi tryllir — óvæntasti smellur í Bandaríkjunum á síðasta ári. KOMDU EF ÞÚ ÞORIR! Aðalhlutverk: Drew Barrimore, Courtney Cox (Friends) Leikstjóri Wes Craven. Forsala hefst lau. 29/3. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Lokað föstudaginn langa og páskadag Ath. miðnætursýningar kl. 00.30 föstud. langa og páskadag. Ath. engar 11 sýningar á skírdag og laugard. 29/3. Gleðilega páska! Sé
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.