Morgunblaðið - 27.03.1997, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 27.03.1997, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1997 49 í DAG BRIDS Umsjön Guömundur Páll Arnarson SUÐUR þarf að beita óvenjulegri tækni til að tryggja vinning í fjórum hjörtum. Vestur gefur; allir á hættu. Sveitakeppni. Norður ♦ 652 V 642 ♦ D10742 ♦ 93 Suður ♦ Á3 V ÁKG53 ♦ ÁKG + ÁD4 Vestur Norður Austur Suður 1 lauf Pass Pass Dobl Pass 1 tígull Pass 2 lauf Pass 2 tíglar Pass 2 hjörtu Pass Allir pass 3 hjörtu Pass 4 hjörtu Árnað heilla ~t f\A ÁRA afmæli. J. Vf'iMánudaginn 31. mars er hundrað og fjög- urra ára Þórður Kristleifs- son, fyrrv. menntaskóla- kennari, til heimilis að Droplaugarstöðum, Snor- rabraut 58. Hann mun vera elsti karlmaður á landinu. Þórður tekur ekki á móti gestum á afmælinu. ÁRA afmæli. Á morgun, föstudaginn 28. mars, verður sjötugur Sverrir Gunnarsson, skipasmíðameistari, Laufvangi 15, Hafn- arfirði. Hann tekur á móti gestum á heimili sínu á af- mælisdaginn frá kl. 17. Útspil: Spaðakóngur. Hvernig myndi lesandinn spila? Spilið er auðunnið ef trompið liggur 3-2. Þá gengur að toppa hjartað og spila tígli. Vörnin fengi í mesta lagi slag á tromp og spaða. En í sveitakeppni eru yfirslagir lítils virði miðað við geim á hættunni. Því ætti sagnhafi að finna leið sem tryggir honum tíu slagi í slæmri tromplegu. Ef vest- ur er með fjórlit í hjarta, er stórhættulegt að drepa strax á spaðaás og leggja niður ÁK í hjarta: Norður ♦ 652 V 642 ♦ D10742 ♦ 93 Vestur Austur ♦ KDG7 ♦ 10984 V D1087 iii: l* ♦ 9 ♦ KG82 ♦ 10765 Suður ♦ Á3 V ÁKG53 ♦ ÁKG ♦ ÁD4 Eftir þá byijun er spilið tapað. Ekki þýðir að spila trompi áfram, því vestur spilar einfaldlega spaða tvisvar og styttir suður í trompinu. Þar með verður sagnhafi að gefa fjórða slaginn á spaða eða lauf. Nákvæmasta spila- mennskan er þessi: Til að tryggja að austur komist ekki inn á spaða til að spila laufi í gegnum ÁD, bytjar suður á því að gefa fyrsta slaginn. Hann fær næsta slag á spaðaás og spilar þá hjartagosa! Aftur er til- gangurinn sá að hleypa austri ekki inn, enda er vit- að að vestur er með alla punktana sem úti eru. Besta vörn vesturs er að spila spaða. Suður trompar og spilar næst smáu hjarta undan ÁK! Smátrompið í borði kemur nú í veg fyrir að hægt sé að stytta suður frekar. /?/\ÁRA afmæli. Sextug Ov/er annan páskadag, 31. mars, Angela Guð- björg Guðjónsdóttir, Austurströnd 12, Sel- tjarnarnesi. Eiginmaður hennar er Einar Grétar Björnsson. Angela verður að heiman. p'rKÁRA afmæli. Fimm- t) v/tugur verður annan páskadag, 31. mars nk., Kristján G. Bergþórsson, verkstjóri framleiðslu- deildar Morgunblaðsins, Sævangi 33, Hafnarfirði. Hann og eiginkona hans, Sóley Örnólfsdóttir, taka á móti gestum að heimili sínu á afmælisdaginn milli kl. 16 og 19. ff AÁRA afmæli. Fimm- OUtug er annan páska- dag, 31. mars, Eyvör Bald- ursdóttir frá Skriðuseli, Aðaldal, S-Þing., bílsljóri á BSR, Meistaravöllum 23. pf/\ÁRA afmæli. Fimm- OUtug er í dag, 27. mars, Guðrún R. Axels- dóttir, versiunarmaður, Laufásvegi 74. Hún tekur á móti vinum og vanda- mönnum að heimili sínu frá kl. 18-21. frrkÁRA afmæli. Fimm- OUtugur verður þriðju- daginn 1. apríl Reynir Kristinsson, fram- kvæmdastjóri Hagvangs hf., Völlum á Kjalaniesi. Kona hans er Lijja Guð- mundsdóttir. Þau biðja vini og velunnara að samgleðjast sér á þessum tímamótum í sal Ferðafélags íslands, Mörkinni 6, á afmælisdag- inn, 1. apríl, frá kl. 17.30. frrkÁRA afmæli. Fimm- OUtugur verður 1. apríl nk. Halldór Viðar Hall- dórsson, húsasmiður, Austurgötu 9, Hafnar- firði. Eiginkona hans er Auður Gísladóttir, kirkjuvörður. Halldór og Auður munu taka á móti vinum og ættingjum á heimili sínu mánudaginn 31. mars, annan í páskum, eftir kl. 15. STJÖRJVUSPÁ cftir Frances Drake HRIJTUR Afmælisbarn dagsins: Þú ert jarðbundinn og leggur mikið á þig til að komast íálnir. Þú þarft að efia trúarlíf þitt til að öðlastjafnvægi. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú ert tvístígandi varðandi ákvörðun sem þú þarft að taka og ættir að leita ráða hjá einhveijum sem þú treystir. Naut (20. april - 20. maí) Þetta er góður dagur til að eyða með fjölskyldu og vin- um . Vertu jákvæður og eyddu allri óvild, sé hún til staðar. Tvíburar (21.maí-20.júní) 4» Gerðu ráðstafanir í tíma því áætlanir þínar gætu skyndi- lega breyst. Vertu ekki of ýkinn í vinahópi í kvöld. Krabbi (21. júnf — 22. júlO H&g Ekki gefast upp þó ljón séu í veginum, þú hefur kraftinn til þess og ættir að gefa þér tíma til sjálfsskoðunar í kvöld. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Erfíði þitt ber ríkulegan ávöxt og þú öðlast viður- kenningu á mörgum sviðum. Slakaðu á í faðmi fjölskyld- unnar í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú ræður þér ekki fyrir fögn- uði því allt gengur upp hjá þér núna. Láttu það þó ekki bitna á buddunni. Vog (23. sept. - 22. október) Rómantíkin liggur í loftinu, sérstaklega hjá þeim ein- hleypu og góðar fréttir bíða þín. Deildu þeim með fjöl- skyldunni. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú ert ekki sjálfum þér sam- kvæmur. Sýndu öðrum þá virðingu sem þú ætlast til að fá sjálfur. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Útgeislun þín og jákvæði eru svo mikil að fólk sækir til þín svo tekið er eftir. Hringdu í vin þinn í kvöld. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þú ferð samningaleiðina við ósamvinnuþýðan starfsmann og yfirmaður þinn hrósar þér í hástert. Gerðu vel við þá sem þú hefur vanrækt upp á síðkastið. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú hefur þann kost að geta séð báðar hliðar á málum en þarft að sýna meiri ákveðni. Fiskar (19. febrúar-20. mars) kSít Óvæntir atburðir koma í veg fyrir að þú klárir það sem þú ætlaðir, en þú leysir það farsællega. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. YOGASTÖÐ VESTURBÆJAR í HÚSI SUNDLAUGAR SELTJARNARNESS YOGA YOGA•YOGA Mánudaga og fimmtudaga kl. 17:30 og 19:00 Leiðbeinandi: Anna Björnsdóttir, yogakennari Innritunog upplýsingar i síma 561 0207 I|i ér« afmæli liktn Nú er frítt inn um allar helgar og öll kvöld 7 dansarar- og 5 nýir tokað á skirdag Opið föstudag frá kl. 24-04, tokað laugardag, Opið páskadag frá kl. 24-04 Annan i páskum frákl. 20-03 Upplýsingar í sima 553 3311 eða 896 3662. BMMHIEMI Grensásvegi 7,108 Reykjavík • Símar: 553 3311 • 896 3662 (áður Amma Lú) IBrugghús Bjórkjallarans Nýlagað í kútunum fföstudagskvöld 24-4 KAFFI REYKJAVIK - Staðurinn þar sem stuðið er Páskar á Kaffi Reykjavík Skírdagur: Lokað v/árshátíðar starfsfólks. Föstudagurinn langi: Opið frá kl. 22-04. Hljómsveitin KARMA leikur fyrir dansi. Laugard. 29. mars: Opið til kl. 23.30. Páskadagur: Opið frá kl. 22-04. Hljómsveitin KARMA leikur fyrir dansi. Annar í páskum: Opið frá kl. 15-03. Hljómsveitin KARM A leikur fyrir dansi. BrúÖhjón Allur borðbiíndður Glæsilcg gjafavara Bníðdi hjöníi lisldr í VERSLUNIN Luiignvegi 52, s. 562 4244.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.