Morgunblaðið - 27.03.1997, Side 49

Morgunblaðið - 27.03.1997, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1997 49 í DAG BRIDS Umsjön Guömundur Páll Arnarson SUÐUR þarf að beita óvenjulegri tækni til að tryggja vinning í fjórum hjörtum. Vestur gefur; allir á hættu. Sveitakeppni. Norður ♦ 652 V 642 ♦ D10742 ♦ 93 Suður ♦ Á3 V ÁKG53 ♦ ÁKG + ÁD4 Vestur Norður Austur Suður 1 lauf Pass Pass Dobl Pass 1 tígull Pass 2 lauf Pass 2 tíglar Pass 2 hjörtu Pass Allir pass 3 hjörtu Pass 4 hjörtu Árnað heilla ~t f\A ÁRA afmæli. J. Vf'iMánudaginn 31. mars er hundrað og fjög- urra ára Þórður Kristleifs- son, fyrrv. menntaskóla- kennari, til heimilis að Droplaugarstöðum, Snor- rabraut 58. Hann mun vera elsti karlmaður á landinu. Þórður tekur ekki á móti gestum á afmælinu. ÁRA afmæli. Á morgun, föstudaginn 28. mars, verður sjötugur Sverrir Gunnarsson, skipasmíðameistari, Laufvangi 15, Hafn- arfirði. Hann tekur á móti gestum á heimili sínu á af- mælisdaginn frá kl. 17. Útspil: Spaðakóngur. Hvernig myndi lesandinn spila? Spilið er auðunnið ef trompið liggur 3-2. Þá gengur að toppa hjartað og spila tígli. Vörnin fengi í mesta lagi slag á tromp og spaða. En í sveitakeppni eru yfirslagir lítils virði miðað við geim á hættunni. Því ætti sagnhafi að finna leið sem tryggir honum tíu slagi í slæmri tromplegu. Ef vest- ur er með fjórlit í hjarta, er stórhættulegt að drepa strax á spaðaás og leggja niður ÁK í hjarta: Norður ♦ 652 V 642 ♦ D10742 ♦ 93 Vestur Austur ♦ KDG7 ♦ 10984 V D1087 iii: l* ♦ 9 ♦ KG82 ♦ 10765 Suður ♦ Á3 V ÁKG53 ♦ ÁKG ♦ ÁD4 Eftir þá byijun er spilið tapað. Ekki þýðir að spila trompi áfram, því vestur spilar einfaldlega spaða tvisvar og styttir suður í trompinu. Þar með verður sagnhafi að gefa fjórða slaginn á spaða eða lauf. Nákvæmasta spila- mennskan er þessi: Til að tryggja að austur komist ekki inn á spaða til að spila laufi í gegnum ÁD, bytjar suður á því að gefa fyrsta slaginn. Hann fær næsta slag á spaðaás og spilar þá hjartagosa! Aftur er til- gangurinn sá að hleypa austri ekki inn, enda er vit- að að vestur er með alla punktana sem úti eru. Besta vörn vesturs er að spila spaða. Suður trompar og spilar næst smáu hjarta undan ÁK! Smátrompið í borði kemur nú í veg fyrir að hægt sé að stytta suður frekar. /?/\ÁRA afmæli. Sextug Ov/er annan páskadag, 31. mars, Angela Guð- björg Guðjónsdóttir, Austurströnd 12, Sel- tjarnarnesi. Eiginmaður hennar er Einar Grétar Björnsson. Angela verður að heiman. p'rKÁRA afmæli. Fimm- t) v/tugur verður annan páskadag, 31. mars nk., Kristján G. Bergþórsson, verkstjóri framleiðslu- deildar Morgunblaðsins, Sævangi 33, Hafnarfirði. Hann og eiginkona hans, Sóley Örnólfsdóttir, taka á móti gestum að heimili sínu á afmælisdaginn milli kl. 16 og 19. ff AÁRA afmæli. Fimm- OUtug er annan páska- dag, 31. mars, Eyvör Bald- ursdóttir frá Skriðuseli, Aðaldal, S-Þing., bílsljóri á BSR, Meistaravöllum 23. pf/\ÁRA afmæli. Fimm- OUtug er í dag, 27. mars, Guðrún R. Axels- dóttir, versiunarmaður, Laufásvegi 74. Hún tekur á móti vinum og vanda- mönnum að heimili sínu frá kl. 18-21. frrkÁRA afmæli. Fimm- OUtugur verður þriðju- daginn 1. apríl Reynir Kristinsson, fram- kvæmdastjóri Hagvangs hf., Völlum á Kjalaniesi. Kona hans er Lijja Guð- mundsdóttir. Þau biðja vini og velunnara að samgleðjast sér á þessum tímamótum í sal Ferðafélags íslands, Mörkinni 6, á afmælisdag- inn, 1. apríl, frá kl. 17.30. frrkÁRA afmæli. Fimm- OUtugur verður 1. apríl nk. Halldór Viðar Hall- dórsson, húsasmiður, Austurgötu 9, Hafnar- firði. Eiginkona hans er Auður Gísladóttir, kirkjuvörður. Halldór og Auður munu taka á móti vinum og ættingjum á heimili sínu mánudaginn 31. mars, annan í páskum, eftir kl. 15. STJÖRJVUSPÁ cftir Frances Drake HRIJTUR Afmælisbarn dagsins: Þú ert jarðbundinn og leggur mikið á þig til að komast íálnir. Þú þarft að efia trúarlíf þitt til að öðlastjafnvægi. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú ert tvístígandi varðandi ákvörðun sem þú þarft að taka og ættir að leita ráða hjá einhveijum sem þú treystir. Naut (20. april - 20. maí) Þetta er góður dagur til að eyða með fjölskyldu og vin- um . Vertu jákvæður og eyddu allri óvild, sé hún til staðar. Tvíburar (21.maí-20.júní) 4» Gerðu ráðstafanir í tíma því áætlanir þínar gætu skyndi- lega breyst. Vertu ekki of ýkinn í vinahópi í kvöld. Krabbi (21. júnf — 22. júlO H&g Ekki gefast upp þó ljón séu í veginum, þú hefur kraftinn til þess og ættir að gefa þér tíma til sjálfsskoðunar í kvöld. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Erfíði þitt ber ríkulegan ávöxt og þú öðlast viður- kenningu á mörgum sviðum. Slakaðu á í faðmi fjölskyld- unnar í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú ræður þér ekki fyrir fögn- uði því allt gengur upp hjá þér núna. Láttu það þó ekki bitna á buddunni. Vog (23. sept. - 22. október) Rómantíkin liggur í loftinu, sérstaklega hjá þeim ein- hleypu og góðar fréttir bíða þín. Deildu þeim með fjöl- skyldunni. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú ert ekki sjálfum þér sam- kvæmur. Sýndu öðrum þá virðingu sem þú ætlast til að fá sjálfur. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Útgeislun þín og jákvæði eru svo mikil að fólk sækir til þín svo tekið er eftir. Hringdu í vin þinn í kvöld. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þú ferð samningaleiðina við ósamvinnuþýðan starfsmann og yfirmaður þinn hrósar þér í hástert. Gerðu vel við þá sem þú hefur vanrækt upp á síðkastið. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú hefur þann kost að geta séð báðar hliðar á málum en þarft að sýna meiri ákveðni. Fiskar (19. febrúar-20. mars) kSít Óvæntir atburðir koma í veg fyrir að þú klárir það sem þú ætlaðir, en þú leysir það farsællega. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. YOGASTÖÐ VESTURBÆJAR í HÚSI SUNDLAUGAR SELTJARNARNESS YOGA YOGA•YOGA Mánudaga og fimmtudaga kl. 17:30 og 19:00 Leiðbeinandi: Anna Björnsdóttir, yogakennari Innritunog upplýsingar i síma 561 0207 I|i ér« afmæli liktn Nú er frítt inn um allar helgar og öll kvöld 7 dansarar- og 5 nýir tokað á skirdag Opið föstudag frá kl. 24-04, tokað laugardag, Opið páskadag frá kl. 24-04 Annan i páskum frákl. 20-03 Upplýsingar í sima 553 3311 eða 896 3662. BMMHIEMI Grensásvegi 7,108 Reykjavík • Símar: 553 3311 • 896 3662 (áður Amma Lú) IBrugghús Bjórkjallarans Nýlagað í kútunum fföstudagskvöld 24-4 KAFFI REYKJAVIK - Staðurinn þar sem stuðið er Páskar á Kaffi Reykjavík Skírdagur: Lokað v/árshátíðar starfsfólks. Föstudagurinn langi: Opið frá kl. 22-04. Hljómsveitin KARMA leikur fyrir dansi. Laugard. 29. mars: Opið til kl. 23.30. Páskadagur: Opið frá kl. 22-04. Hljómsveitin KARMA leikur fyrir dansi. Annar í páskum: Opið frá kl. 15-03. Hljómsveitin KARM A leikur fyrir dansi. BrúÖhjón Allur borðbiíndður Glæsilcg gjafavara Bníðdi hjöníi lisldr í VERSLUNIN Luiignvegi 52, s. 562 4244.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.