Morgunblaðið - 27.03.1997, Blaðsíða 56
56 FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
MYNDBÖND/KVIKMYIMDIR/ÚTVARP-SJÓNVARP
Ni. var Lag Flytjandi
1. (1) Remember me Blueboy
2. (2) Firewater burn Bloodhound gang
3. (3) Staring at the sun U2
4. (4) Song 2 Blur
5. (5) Local god Everdeor
6. (6) Erika Bady On and on
7. (9) Spin spin sugor Sneaker Pimps
8. (11) Encore une fois Sash
9. (14) Ready to go Republica
10. (15) Eye Smashing Pumpkins
11. (24) Let me dear my throat D.J. Kool
12. (-) Minn hinsti dans Páll Oskar Hjálmtýsson
13. (7) Hedonism Skunk Anansie
14. H Lazy Suede
15. (10) Toxygene 0RB
16. (23) Star people George Micheal
17. (29) Indestructable Alisha's attic
18. (20) l'll be Foxy Brown & Jay
19. (13) Runaway Nuyorican soul & India
20. (-) The boss Braxtons
21. (-) Hush Kula Shaker
22. (18) She's a star James
23. (17) The theme Tracey Lee
24. (16) Mama Spice girls
25. (8) Karvel Björk
26. (-) Outto space Jimi Tenor
27. (-) Shady lane Pavemen!
28. (19) l'm not feeling you Yvette Michel
29. (12) Do funk Daft punk
30. (-) TNT for the brain Enigma
Drottning
Sundance
hátíðarinnar
PARKER Rosey
leikur í þremur
myndum sem
voru sýndar á
Sundance kvik-
myndahátíðinni í
ár og hlaut sér-
stök verðlaun fyr-
ir leik sinn í einni
þeirra, „The
House of Yes“. ParkerRosey
Hinar myndimar eru „Clockwatc-
hers“ og „Suburbia".
Ef mynd á þessari kvikmyndahátíð
hlýtur náð fyrir augum dómara eða
áhorfenda er næsta víst að dreifing-
ar- og sölumöguleikar hennar aukast
til muna. Þetta hefur ekki eingöngu
áhrif á gengi lítt þekktra leikstjóra
heldur einnig leikara.
í „The House of Yes“ leikur hin
28 ára Rosey smáskrítna yfirstétt-
ardömu sem er heltekin af Jackie
Kennedy. Henni finnst nóg um lætin
í kringum sig eftir að hún vann verð-
launin, og segist ekki geta beðið eft-
ir því að segja sálfræðingnum sínum
frá verðlaununum.
Smeðjulegur lygari
í fyrsta sæti
GAMANLEIKAR-
INN Jim Carrey
fór beint í fyrsta
sæti listans yfir að-
sóknarmestu
myndir í Banda-
ríkjunum þegar
mynd hans, „Liar
Liar“ var frumsýnd
um síðustu helgi.
Alls voru greiddar
2.198 milljónir
króna í aðgangs-
eyri á myndina.
Einungis ein mynd,
„Star Wars“, hefur
á þessu ári fengið
betri aðsókn en alls
voru greiddar
2.513 milljónir í
aðgangseyri á hana
þegar hún var
frumsýnd um mán-
aðamótin janúar - febrúar síðast-
liðinn. í „Liar Liar“ leikur Carrey
smeðjulegan lögfræðing sem
neyðist til að segja einungis sann-
JIM Carrey hættir að
geta logið í nýjustu
mynd sinni „Liar Liar“.
ÞÆR stuttmyndir sem komast í gegn-
um forvalið á Stuttmyndadögum 1997
verða sýndar á Stöð 2 kl. 18.30 alla
virka daga frá 1. til 10. apríl. Úrslita-
hátíð keppninnar verður haldin föstu-
daginn 11. apríl og geta áhorfendur
Stöðvar 2 haft áhrif á það hvaða
myndir sigra.
Að lokinni sýningu hveiju sinni geta
áhorfendur hringt í síma 904-1234
og valið númer bestu stuttmyndarinn-
AÐSÓKN BÍÓAÐSÓKN BÍÓAÐSÓKN BÍÓAÐÍ
laríkjunum I 1 í Bandaríkjunum 1 íBandaríkjunum I 1 íBandarí
Ktill Síðasta vika Alls
1. (-) Liar Liar 2.198 m.kr. 31,4 m.$ 31,4m. $
2. (-) Selena 812 m.kr. 11,6 m. $ 11,6 m.$
3. (1.) Return of the Jedi 525 m. kr. 7,5 m.$ 291,2 m.$
4. (2.) Jungle 2 Jungle 420m.kr. 6,0 m. $ 35,6 m. $
5. (3.) Private Parts 308m.kr. 4,4 m. $ 34,4 m. $
6. (4.) Donnie Brasco 231 m.kr. 3,3 m. $ 36,3 m. $
7. (7.) Sling Blade 210m.kr. 3,0 m.$ 12,5 m.$
8. (6.) Love Jones 182m.kr. 2,6 m.$ 7,5 m.$
9. (5.) The Empire Strikes Back 168 m.kr. 2,4 m.$ 2,4 m.$
10(12.) The English Patient 140m.kr. 2,0 m. $ 63,2 m. $
leikann í emn dag.
í annað sætið,
einnig sína fyrstu
viku á lista, fór
myndin „Selena"
sem er sannsögu-
leg, byggð á ævi
söngkonunnar
„Selenu" sem féll
fyrir morðingja
hendi aðeins 21
árs að aldri. í
þriðja sæti situr
svo „Return of the
Jedi“ þriðja
sljörnustríðs-
myndin sem sýnd
er í endurgerðri
útgáfu.
Gamanmyndin
„Jungle 2 Jungle“,
endurgerð
frönsku myndar-
innar Indjáni í stórborginni, er
enn ofarlega á lista, situr í fjórða
sæti og féll um tvö sæti frá því í
síðustu viku.
FRED Zinneman
vann þijá Óskara á
ferli sínum.
Leikstjóri
High Noon
látinn
FRED Zinnemann, einn af kvik-
myndaleikstjórum gullára Holly-
wood, er látinn. Þeir sem kannast
ekki við nafnið þekkja örugglega
myndir hans eins og High Noon,
From Here to Eternity, Act of Vio-
lence, A Man For All Seasons, Okla-
homa,og The Day of the Jackal.
Zinneman og verk hans eru full-
trúar Holiywood sem er ekki til leng-
ur. Hann var Austurríkismaður sem
flýði ófrið og pólitískar ofsóknir í
Evrópu og flutti til draumalandsins,
Bandaríkjanna. í Hollywood upplifði
hans miklar breytingar á kerfinu
þar.
Árið 1947 breytist einokunarað-
staða kvikmyndaveranna, og upp-
boðsmenn og framleiðendur sem
störfuðu sjálfstætt fengu meira svig-
rúm. Hugmyndaríkir menn eins og
Zinneman nýtu sér tækifærðið og
gerðu myndir sem tóku á alvarlegri
málefnum en stjórnendur kvik-
myndaveranna samþykktu.
Þetta svigrúm stóð ekki lengi.
McCarthy skar upp herör gegn
meintum kommúnistum í skemmt-
anaiðnaðinum og erfitt varð að fjalla
opinskátt um viðkvæm málefni.
Þetta aftraði þó ekki Zinneman.
Hann og fleiri kvikmyndagerðar-
menn einbeittu sér að svokallaðri
saklausri afþreyingu en tókst oft að
lauma inn alvarlegum athugasemd-
um undir rós.
Zinneman var ekki hrifinn af
tæknibrellum og nýjungum varðandi
útlit kvikmynda. Honum fannst þær
athyglisverðar en tilgangslausar.
Aðalatriðið var, að mati Zinnemans,
alltaf sagan og sagði hann að jafn-
vel Hollywood gæti ekki hundsað
það til lengdar.