Morgunblaðið - 27.03.1997, Blaðsíða 58
58 FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
UTVARP/SJONVARP
Sjónvarpið H Stöð 2
16.15 Þ’íþróttaauki Endur-
sýndar svipmyndir úr hand-
boltaleikjum gærkvöldsins.
[5589805]
16.45 Þ-LeiAarljós (Guiding
Light) (609) [7287244]
17.30 ►Fréttir [39282]
17.50 ►Táknmálsfréttir
[8412027]
18.00 ►Stundin
okkar (e) [75060]
18.25 ►Tumi (Dommel)
(22:44) [33602]
18.55 ►Ættaróðalift (Brides-
head Revisited) Áður á dag-
skrá 1983. (11:12) [828114]
19.50 ►Veftur [9070008]
20.00 ►Fréttir [447]
20.30 ►Fólkift sem lifir Hver
er munurinn á að alast upp í
fjallasal og leiktækjasal? Geta
hin eilífu böm gamalla kvik-
mynda sagt okkur hversu vel
íslendingar eru búnir undir
framtíðina. Sigurbjörn Aðal-
steinsson heldur áfram ferð
sinni um gamalt efni Kvik-
myndasafns íslands. Tónlist-
ina samdi Eyþór Arnalds.
(2:2) [718]
21.00 ►Vestfjarðavíkingur-
inn 1996 Sjá kynningu.
[31824]
21.55 ►Gabb (Schtonk) Þýsk
verðlaunamynd frá 1992 um
eitt mesta hneykslismál í
Þýskalandi á seinni árum.
Maður nokkur seldi útgáfufé-
lagi dagbækur Hitlers en
seinna kom í ljós að þær voru
falsaðar. Myndin var tilnefnd
til óskarsverðlauna 1993. Að-
alhlutverk: Götz George, Uwe
Ochsenknecht og Dagmar
Manzel. [3904331]
23.55 ►Einkaerfinginn (The
FamiIyPIot) Bandarísk
spennumynd frá 1976. Par
sem er að leita að erfíngja
mikilla eigna rekst á óheiðar-
leg hjón og verður þátttakandi
í demantaráni og morðtilraun.
Leikstjóri er Alfred Hitchcock.
Aðalhlutverk: Bruce Dern,
Karen Black, Barbara Harris
og William Devane. Bönnuð
innan 12 ára. [4398911]
1.50 ►Dagskrárlok
9.00 ►Doppa og kanínan
[2857718]
10.15 ►Bíbi og félagar
[7804447]
11.10 ►Maríanna fyrsta
[9659640]
11.35 ►Listaspegill [9640992]
12.00 ►!' sjávardjúpum (Atl-
antis) Óður franska leikstjór-
ans Luc Bessons til hafsins.
Sjávarsvíta þar sem undur
hafsins era í aðalhlutverki.
1993. [5148350]
13.15 ►Heifta (1:2) (Heidi)
Framhaldsmynd, gerð eftir
samnefndri sögu Jóhönnu
Spyri. Aðalhlutverk: Jason
Robards, Jane Seymour og
Patriciu Neal. (1:2) [9668602]
14.50 ►Þrír ninjar snúa aft-
ur (3 Ninjas Kick Back) Aðal-
hlutverk: Victor Wong. 1994.
[8746909]
16.15 ►Sígild ævintýri
[4191447]
16.35 ►Steinþursar Þættim-
ir verða sýndir virka daga í
byrjun apríl. [2763553]
17.00 ►Með afa [62553]
18.00 ►Páll Rósinkranz á
tónleikum [73669]
19.00 ►19>20 [6089]
20.00 ►Stjörnustríð (Star
Wars: Trilogy) Þáttur um
sögu Stjörnustríðsþáttanna og
myndanna. [93640]
20.55 ►Englendingurinn
sem fór upp hæftina en kom
niftur fjallift (The Englishman
Who Went UpAHiII, But
Came Down A Mountain)
Þessi mynd gerist árið 1917,
á tímum fyrri heimstyijaldar-
innar. Aðalhlutverk: Hugh
Grant, Ian McNeice, Tara
Fitzgerald og Colm Meaney.
1995. Sjá kynningu. [2414027]
22.40 ►Föfturland (Father-
land) Rutger Hauerog Mir-
anda Richardsson fara með
aðalhlutverkin í þessari mynd
sem gerð er eftir metsölubók
Roberts Harris. 1995.
Stranglega bönnuð börnum.
[4246737]
0.30 ►Hold og blóð (e)
(Flesh And Bone) Arlis er
kvalinn af fortíðinni. Hann
starfar við að fylla á vörusjálf-
sala. Aðalhlutverk: Dennis
Quaid, Meg Ryan og James
Caan. 1993. Stranglega
bönnuð börnum. [61482664]
2.35 ►Dagskrárlok
Vestfjarðavík-
ingurfnn 1996
HIHmmHKI- 210° ►íÞró«ir Aflrauna-
■MHatlaÉÉBÉH keppmn Vestfjarðavikmgunnn var
haldin í júlí sl. í íjórða sinn. Keppnin fór fram á
sunnanverðum
Vestfjörðum í
fögru umhverfí
svo sem í
Vatnsfirði og
við fossinn
Dynjanda.
Átta kunnir
kraftamenn __
kepptu, sjö Is-
lendingar og
einn Finni,
Ilkka Kinnun- Hjalti Ursus Arnason.
en. Á meðal ís-
lensku keppendanna voru Hjalti „Úrsus“ Ámason,
Torfí Ólafsson og Auðunn Jónsson. Keppnisgrein-
ar Vestfjarðavíkingsins eru sérstakar, svo sem
sundlaugargrein Svans í Tálknafirði, þar sem
keppendur rogast með þungar tunnur í sundlaug-
inni. Sumar greinar eru í ætt við hefðbundnar
greinar Hálandaleika á Skotlandi, en þjóðlegust
eru líklega steinatök í Örlygshöfn við Patreks-
fjörð. Þar reyna keppendur sig við kunna afl-
raunasteina úr Hvallátrum, Amlóða, Hálfsterkan,
Fullsterkan og Alsterkan.
Englendingurinn
sem fór upp...
Kl. 20.55 ►Kvikmynd Á skírdag frum-
sýnir Stöð 2 myndina Englendingurinn sem
fór upp hæðina en kom niður fjallið, eða The
Englishan Who Went
Up a Hill but Came
Down a Mountain.
Sögusviðið er smáþorp-
ið Ffynnon Garw í
Wales og árið er 1917
þegar fyrri heimsstyij-
öldin stóð enn yfir.
Ensku kortagerðar-
mennimir Reginald
Anson og George
Garrad eru komnir til
að mæla stolt íbúanna,
fj'allið Ffynnon Garw.
Reginald og George
komast að þeirri niður-
stöðu að ekki sé um
fjall að ræða heldur
hæð. Útreikningar fé-
laganna setja íbúana úr jafnvægi um stundarsak-
ir en stolt heimamanna er meira en svo að þeir
láti slá sig auðveldlega út af laginu. Aðalhlutverk-
ið leikur Hugh Grant en leikstjóri er Christopher
Menaul. Mynd er frá árinu 1995.
Hugh Grant leikur
aðalhlutverkið í
þessarl mynd.
SÝN
17.00 ►Spítalalíf (MASH)
[9114]
ÍÞRÖTTIR
íþróttavið-
burðir í Asíu (Asian sport
show) íþróttaþáttur þar sem
sýnt er frá fjölmörgum
íþróttagreinum. [9973]
18.00 ►Körfubolti um víða
veröld (Fiba Slam 2) [4682]
18.30 ►Meistarakeppni Evr-
Ópu [11669]
19.15 ►Italski boltinn
Atalanta - AC Milan [6421398]
liVUDID 21.00 ►Flugás-
m I HUIH ar 2 (Hot Shots!
Part Deux) Gamanmynd fyrir
fólk á öllum aldri! Kappinn
Topper Harley er mættur til
starfa enn á ný en garpurinn
sá lætur sér fátt fyrir bijósti
brenna. Leikstjóri er Jim
Abrahams sem aftur fékk
Charlie Sheen, Lloyd Bridges
og Valeriu Golino til liðs við
sig. Af öðram leikuram í
myndinni má nefna Richard
Crenna og hinn óborganlega
Rowan Atkinson, oftast
þekktur undir nafninu Mr.
Bean. 1993. Bönnuð börn-
um. [4869669]
22.25 ►Lögreglan fyrir rétti
(One OfHer Own) Sannsögu-
leg sakamálamynd. Toni Stro-
ud er nýbyijuð í lögreglunni
þegar einn vinnufélaga henn-
ar nauðgar henni. Aðalhlut-
verk: Martin Sheen og Lori
Loughlin. 1994. Bönnuð
börnum. (e) [9945331]
23.50 ►Spitalalíf (MASH) (e)
[4674756]
0.15 ►Dagskrárlok
Omega
7.15 ►Benny Hinn(e)
[2216260]
7.45 ►Joyce Meyer
[2641911]
8.15 ► A call to freedom.
Freddie Filmore [5229379]
8.45 ►Skjákynningar
20.00 ►700 Klúbburinn
[336114]
20.30 ►Joyce Meyer (e)
[335485]
21.00 ►Spádómar Biblíunn
ar. Mark Finley [268534]
23.00 ►Joyce Meyr (e)
[382076]
23.30 ►Praisethe Lord
[1434640]
2.00 ►Skjákynningar
UTVARP
RÁS 1 FM 92,4/93,5
Skirdagur
8.05 Bæn.
8.15 Tónlist að morgni dags.
- Prelúdía og fúga í G-dúr og
eftir Johann Sebastian Bach.
- Svíta í a-moll eftir Georg
Philipp Telemann. Camilla
Söderberg leikur.
8.45 Ljóð dagsins.
9.03 „Ég man þá tíð“.
10.03 Veðurfregnir
10.15 Snilld Leonardos.
Myndir úr ævi ítalska lista-
og vísindamannsins.
11.00 Guðsþjónusta í Dóm-
kirkjunni í Reykjavík.
12.10 Dagskrá skírdags
12.45 Veðurfregnir og augl.
13.00 Útvarpsleikhúsið: Allt
hefur sinn tíma eftir Andrés
Indriðason.
14.30 Miðdegistónar.
- Sönglög eftir Kurt Weill Anne
Sofie von Otter syngur;
Bengt Forsberg leikur á
píanó.
15.00 Ný tónlistarhljóðrit Rík-
isútvarpsins. Júlíana Rún
Indriðadóttir, píanóleikari,
sigurvegari TónVakans
1995, leikur verk eftir Jón
Leifs, Þorkel Sigurbjörnsson
og Prokofjev. Umsjón: Leifur
Þórarinsson.
16.05 Þjóðmál og þjóðsögur.
Um líf og starf þýska fræði-
mannsins og (slandsvinarins
Konrads Maurers.
17.00 Tónlist á síðdegi.
- Þjóðlög frá Bretlandseyjum
í útsetningum Benjamins
Brittens. Jamie Macdougall,
Lorna Anderson og Regina
Nathan syngja; Malcolm
Martineau leikur á píanó.
18.00 Lögstígur. Þáttur um
hafið.
18.30 A B C D
- Tólf tilbrigði í C-dúr K 265
eftir Wolfgang Amadeus
Mozart um franska barnalag-
ið Ah, vous dirai-je Maman.
Nína Margrét Grímsdóttir
leikur á píanó.
18.45 Ljóð dagsins.
18.48 Dánarfregnir og augl.
19.20 Tónlist.
- íslensk sönglög í útsetning-
um fyrir selló og píanó.
Gunnar Kvaran og Selma
Guðmundsdóttir leika.
19.30 Veðurfregnir
19.40 Söngfuglarnir Rómeó
og Júlía. Smásaga.
19.48 Ástarsöngvar frá dög-
um Rómeós og Júlíu. Musica
Antiqua flytur.
20.00 Tónlistarkvöld í dymbil-
viku. Frá Schubert-tónleikum
í Palais des Beaux- Arts í
Brussel, 3. febrúar sl. Á efn-
isskrá:
- Gesang der Geister uber den
Wassern D 714 fyrir karlakór
og strengjasveit.
- Messa í Es-dúr D950. Flytj-
endur: Kammerkórinn í
Stuttgart, einsöngvararnir
Marie-Noélle de Callatay,
Martina Borst, Robert Chaf-
in, Cornelius Hauptmann og
Jan Kobow og Þýska kam-
merfílharmóníusveitin; Fri-
eder Bernius stjórnar. Um-
sjón: Bergþóra Jónsdóttir.
21.27 Skógarmyndir. James
Barbagallo leikur píanótón-
list eftir Edward McDowell.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins.
22.20 Er yfir hrundi askan
dimm. Um brottflutninga
Austfirðinga til Vesturheims.
23.10 Andrarímur.
0.10 Um lágnættið.
- Missa gallica, messa.
1.00 Næturútvarp. Veðurspá.
RÁS2FM 90,1/99,9
8.00 Páskatónar. 9.03 Skíðavaktin.
13.00 Spurningakeppni fjölmiðl-
anna. Fyrsta umferð. 14.00 Minning
um Svavar og Ellý. 16.05 Fyrir 20
árum. Sturla, plata Spilverks þjóð-
anna tvítug. 17.00 Úr egginu - Siðir
og venjur á páskum. 19.55 íþrótta-
rásin. 22.10 Spurningakeppni fjöl-
miðlanna (e). 23.10 Kvöldtónar.
0.10 Næturtónar. 1.00 Veðurspá.
Næturtónar á samtengdum rásum
til morguns.
Fréttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 8, 9,
10, 12.20, 16, 19, 22 og 24.
NJETURÚTVARPIÐ
I. 30Glefsur 2.00 Fréttir. Næturtón-
ar. 3.00 Sveitasöngvar. 4.30 Veður-
fregnir. 5.00 og 6.00 Fréttir, veöur,
færð og flugsamg. 6.05 Páskatónar.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
II. 00-12.00 Útvarp Norðurlands.
17.00-19.00 Svæðisútvarp Vest-
fjarða. Skíðapáskar.
ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2
7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00
Albert Agústsson. 12.00 Tónlistar-
deild. 13.00 Bjarni Arason. 16.00
Steinar Viktorsson. 19.00 Kristinn
Pálsson. 22.00 í Rökkurró. 1.00
Tónlistardeild.
BYLGJAN FM 98,9
6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Mar-
grét Blöndal. 9.05 Valdís Gunnarsd.
12.10 Gullmolar. 13.10 Gulli Helga.
16.00 Þjóðbrautin. 18.00 Gullmolar.
20.00 ísl. listinn. 24.00 Næturdag-
skrá.
Fréttir á heila tímanum frá kl. 7-18
og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00
BR0SIÐ FM 96,7
9.00 Kristján Jóhannsson. 12.00
Ókynnt tónlist. 13.00 Getraunaþátt-
ur. 15.00 Ragnar Már. 18.00 Ókynnt
tónlist. 20.00 Bein útsending frá
körfuknattleik. 21.30-9.00 Ókynnt
tónlist.
FM 957 FM 95,7
7.00 Rúnar Róberts. 10.00 Valgeir
Vilhjálms. 12.05 Áttatíu og eitthvað.
13.03 Þór Bæring Ólafsson. 16.08
Sigvaldi Kaldalóns. 19.00 Betri
blandan. 22.00 Stefán Sigurðsson.
1.00 T.S. Tryggvason.
Fróttir kl. 8, 12, 16. Fróttayfirlit kl.
7, 7.30. íþröttafréttir kl. 10, 17.
MTV fréttir kl. 9,13. Veður kl. 8.0B,
16.05.
KLASSÍK FM 106,8
14.00 Jóhannesarpassían eftir Jo-
hann Sebastian Bach. 16.30 Parsif-
al eftir Richard Wagner. Placido
Domingo, Jessey Norman, James
Morris og Kurt Moll. 22.00-24.00
Saga leiklistar í Bretlandi, (7:8)
(BBC) 24.00 Klassísk tónlist til
morguns.
Fróttir frá BBC kl. 8, 9, 12, 16.
LINDIN FM 102,9
7.00 Morgunútvarp. 7.20 Morgun-
orð. 7.30 Orð Guðs. 7.40 Pastor
gærdagsins. 8.30 Orð Guðs. 10.30
Bænastund. 11.00 Pastor dagsins.
12.00 ísl. tónlist. 13.00 í kærleika.
16.00 Lofgjörðartónlist. 18.00 Tón-
list. 20.00 Intern. Show. 22.00 Tón-
list. 22.30 Bænastund. 24.00 Tón-
list.
SÍGILT-FM FM 94,3
6.00 Vínartónlist. 7.00 Bl. tónar.
9.00 í sviðsljósinu. 12.00 í hádeg-
inu. 13.00 Tónlistarþáttur, Þórunn
Helgadóttir. 16.00 Gamlir kunningj-
ar. 18.30 Rólega deildin hjá Stein-
ari. 19.00 Úr hljómleikasalnum.
20.00 Sígilt áhrif. 22.00 Jassþáttur.
24.00 Næturtónar.
TOP-BYLGJAN FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-
Bylgjan. 12.30 Samt. Bylgjunni.
15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan.
16.00 Samtengt Bylgjunni. 21.00
Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 22.00
Samt. Bylgjunni.
X-IÐ FM 97,7
7.00 Raggi Blöndal. 10.00 Biggi
Tryggva. 13.00 Simmi. 16.00 Þossi.
19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sér-
dagskrá. 1.00 Næturdagskrá.
Útvarp Hafnarfjörður FM 91,7
17.00 Markaðshornið. 17.25 Tónlist
og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40
íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.
YMSAR
Stöðvar
BBC PRIME
6.00 BBC Newsday 6.30 Bodger and Badger
0.45 Why Don’t Vou? 7.10 Onete Jack and
the Dark Sida of tte Moon 7.3B Cmfts ’97
8.00 Kilroy 8.45 The Bill 9.16 Tbe Engiish
Houso 940 Whataver Happened to tfae Lkoty
Ladsf 10.10 Capitat Ctty 11.05 Tfae Terrsce
11.35 The Engltsh House 12.00 Cruíts ’97
12.30 Tba 13.00 Kilroy 13.45 Tho Bill 14.10
Capital City 15,05 Bodgor and Badgcr 16.20
Why Don’t Vou? 15.45 Unelc Jack and thc
Daik Side of the Moon 16.10 The Terrace
18.40 .Jim Davidaon’s Generation Game 17.30
One Foot in the Past 18.00 Tfae World Today
18.30 Crufts ’97 19.00 Dad’a Army 19.30
EastEnders 20.00 She’a Out 21.00 BBC
World News 21.30 A Questkm of AttributJon
23.10 Yes Minkter 23.40 Tba
CARTOOM NETWORK
S.OOOmer and the Starehild 5.30Spartakus
6.00 Tfae FVuitties 6.30 Thomas the Tank
Hkigine 7.00 Pound Puppiee 7.30 Tom and
Jetry Kids 84)0 The Real Adventures of Jonny
Queet 8.30 Seooby Doo 9.00 Worid Premiere
Toons 9.15 Cow and Chícken 9.30 The Mask
10.00 Tom and Jerry 10.30 Two Stupid Dogn
11.00 The Addams Family 11.30 Pirates of
Dark Water 12.00 Ivanhoe 12.30 Uttle Drac-
ula 13.00 Tlie Jetsons 13.30 The Flintstones
14.00 The Real Stoty of... 14.30 Thomaíi thc
Tank Engine 14.45 Droopy 16.00 Tom and
Jerry Kids 16.30 The Bugs and Dafiý Show
16.45 Hong Kong Pboooy 16.00 Scoofay Doo
16.30 Worid Premiere Toons 15.45 Cow and
Chkken 17.00 Tfae Jetóotis 17.30 The Mask
18.00 Tom and Jerry 18.30 The Fiintstanes
19.30 The Rcal Adventures of Jonny Quest
20.00 Two Stupkl Dogs 20.30 The Bugs and
Ðaffý Sbow
CIMN
Fréttir 09 viðskiptafréttir fhrttar regiu-
iega. 6.30 Globai View 7.30 Worid Sport
9.30 Newsroom 11.30 Ameriean Editáon
11.45 Q & A 12.30 Worki Sport 14.00 Larry
King 15.30 Wortd Spoit 16.30 Science &
Technology 17.30 Q & A 18.45 American
Edition 20.00 Larry King 21.30 In3ight 22.30
Wortd Sport 23.00 Worid View 0.30 Moneyl-
ine 1.18 American Edition 1.30 Q & A 2.00
Larry Kmg 3.30 Showbiz Today 4.30 Insight
DISCOVERY CHANNEL
16.00 Rex Hunt’s Fishing Adventures 16.30
Echidna - Tbe Survivor 17.00 Treasure Hunt-
ers 17.30 Beyond 2000 18.00 Wiid Tliings
19.00 Inventkm 19.30 Wonders of Weather
20.00 Professionals 21.00 Top Marques II
21.30 Disaster 22.00 Medical Detectíves
22.30 Science Detoctives 23.00 Classic Whe-
eis 24.00 Dagskrárlok
EUROSPORT
7.30 Akstursíþróttir 8.30 Knattspyma 9.30
Fimmtarþraut 11.00 Knattspyma 12.00
Skfðaganga 12.30 Skiðabretti 13.00 F^alla-
fajólakeppni 14.00 Temús 16.00 Ótytniduyfir-
lit 16.30 Knatttpyma 18.00 Tennis 20.00
Kraftíþróttír 21.00 Pihikast 22.00 Kðrfuboití
24.00 Véifajólakeppni 0.30 Dagskrárlok
MTV
5.00 Momittg Videos 6.00 Kickstart 9.00
Morning Mix 10.30 The &Eential 11.00 Morn-
ing Mlx 12.00 An Hour With Louise ’naked’
Star 13.00 Star Trax 14.00 Hite Non-Stop
18.00 Sdeet 17.00 Seteeí 17.30 Pure Oasis
18.30 Albunis 19.00 Hot 20.00 The Big Pict-
ure 20.30 Giri Power 21.00 Singied Out 21.30
Amour 22.30 Beavis & Butthcad 23.00 Hip-
Hop Munic Show 24.00 Night Videos
MBC SUPER CHAMMEL
Fréttir og viðsklptafréttir fhittar reglu-
lega. 6.00 The Tteket 5.30 Tom Brokaw 6.00
Today 8.00 CNBC’a European Squawk Box
9.00 European Money Wheei 13.30 CNBC’s
US Squawk Box 15.00 Home and Garderi
16.00 MSNBC Thc Site 17.00 National Ge-
ogtaphic Tetevisitm 18Æ0 The Ticket NBC
18.30 VIP 19.00 Dataline NBC 20.00 Super
Sports 21.00 Jay Leno 22.00 Conan O’Brfen
23.00 Liter 23.30 Twn Brokaw 24Æ0 Jay
Leno 1.00 MSNBC Intemight 2.00 ViP 2.30
Wine Xpress 3.00 Talkin’ Bteós 350The Tœ-
ket 4.00 Wine Expreæ 4.30 VIP
SKY MOVIES PLUS
6.00 Curse of the Viking Grave, 1991 8.00
Attack on the Iron Coast, 1968 10.00 The
Borrowers, 1973 12.00 The Letter, 1991
14.00 Running Brace, 1983 16.00 The Mupp-
eta Take Manhattan, 1984 18.00 Car 54,
Where Are You?t 1994 19.40 US Top Ten
20.00 Casper, 1995 21.45 The Movie Show
22.15 Dumb and Dumber, 1995 0.05 Father-
land, 1994 2.00 inner Sanctum, 1991 3.30
Running Brave, 1983
SKY NEWS
Fréttlr é klukkutlma frestl. 6.00 Sunrise
9.30 Beyond 200010.30 Nightline 11.30 CBS
Morning News 13.30 Selina Scott 14.30 ittri-
iamcnt 16.10 Parliament 17.00 Live at Five
18.30 Adam Boulton 19.30 Sportsline 20.30
Butiness Rcport 23.30 CBS Evcning News
0.30 ABC Worid News Tonight 1.30 Adam
Boulton 2.30 Business iteport 3.30 Parliament
4.30 CBS Evening News 5.30 ABC Worid
News Tonigfat
SKY OWE
6.00 Moming Gloiy 9.00 Regfe & Kathie Lee
10.00 Another Worid 11.00 Days of Our U-
ves 12.00 The Oprah Winfrey Show 13.00
Geraldo 14.00 Saliy Jessy Raphael 15.00 TBA
16.00 The Oprah Winfrey Show 17.00 Star
Trek 18.00 Real TV 18.30 Married... Wlth
Chikiren 19.00 The Simpsons 18.30 MASH
20.00 3rd Rcwk frorn the Sun 21.30 The
Nanny 21.00 Sninfelri 21.30 Mad About You
22.00 Chicago Hope 23.00 Selina Scott Ton-
ight 23.30 Star Trck 0.30 1APD 1.00 Hit
Mix Long Play
TMT
21.00 Geronimo, 1993 23.00 Moet Me in Laa
Vcgas, 1956 1.05 Mannequin, 1937 Z.45 The
Walking Stick, 1970 5.00 Dagskrarlok