Morgunblaðið - 27.03.1997, Side 55

Morgunblaðið - 27.03.1997, Side 55
 ffl' MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1997 55 ★ STAFR/ENT HLJOÐKERFl í ÖLLUM SÖLUM! ★ ALVÖRU BIO! ★ ★ LAUGARAS »553^75 mDoiby e ★ ★ --- ■■ ■- gÆB8nTagyfi| H HX FRUMSVIUINC A STORMYNDINNI: evita EVITA Madonna Antonio Fékk þrenn Golden Globe verðlaun Tilnefnd til fimm Óskarsverð-, launa Hinn stórkostlegi söngleikur Evita er nú kominn á hvíta tjaldið. Sjáið þetta meistaraverk Andrews Lloyd Webber og Tim Rice i frábærri leikstjórn Alans Parker. Stórkostleg tónlist, frábær sviðsetning og einstakur leikur þeirra Madonnu og Antonio Banderas í aðalhlutverkunum. Sýnd kl. 4, 6.30,9 og 11. THE LONG KISS GOODNIGHT KOSS ÞAUOANS Samuel L. Jackson Geena Davis a. i. Mbi ☆☆☆ 6HT 2 ☆☆☆ HKBV ☆☆☆ AEHP MEÐ HVERJUM MIÐA FYLGIR FREISTANDI TILBOÐ FRA Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 16 Föstudagurinn langi - lokað Laugardagur Engar 11 og 11.15 sýningar Páskadagur-lokað i páskum og 1. apríl: EVITA kl. 4, 6.30, 9 og 11. BORG ENGLANNA kl. 5, 7 og 9. KOSS DAUÐANS kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Ath. Þriðjudaginn 1. apríl verða 300 kr. tilboð á Koss dauðans og Borg englanna. Gleðilega páska! Sýnd kl. 5, 7 og 9. B.i. 16 2. Skemmtanir ■ ÓPERUKJALLARINN Á föstu- dagskvöld verður diskótek þar sem D.J. Klara verður í búrinu. Opið frá kl. 24-4. Sunnudagskvöld verður svo stórdansleikur með Bjögga Hall- dórs og Óperubandinu. Opið kl. 24-4. ■ ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARINN Diskóveisla verður alla páskana. Á miðvikudagskvöld opið til kl. 3, föstudag kl. 24-4 og páskadag kl. 24—4. ■ CAFÉ AMSTERDAM Hljóm- sveitin Glamúr leikur föstudags- kvöld frá kl. 24, sunnudagskvöid frá kl. 24 og mánudaginn, annan í pásk- um, til kl. 3. ■ YFIR STRIKIÐ leikur á Kaffi Krók, Sauðárkróki, föstudaginn langa, 28. mars, frá miðnætti til kl. 4. Hljómsveitin leikur almenna dans- tónlist með blöndu af soul, rokki og blús. ■ GAUKUR Á STÖNG Hljóm- sveitin Skítamórall leikur föstudag- inn langa frá kl. 24-3. Á páskadag leikur hljómsveitin Kirsuber með nýtt prógram frá kl. 24-4 og einnig leika þeir annan í páskum til kl. 3. Staðurinn er einnig opinn fímmtudag kl. 18-28.30 og laugardag kl. 18-23.30. ■ PIZZA 67, DALVÍK Hljómsveit- ln Hálft í hvoru leikur páskadag, 30. mars. Félagamir Eyfi, Ingi, Örv- ar og Besti ætla að halda uppi fjör- inu fram eftir nóttu og sjá Dalvíking- um, Ólafsfirðingum og gestum þeirra fyrir skitastuði, segir í fréttatilkynn- ingu. ■ SÓL DÖGG leika eftir miðnætti á páskadag og annan í páskum á nýjum veitinga- og skemmtistað á Bolungarvík. ■ HLÖÐUFELL, HÚSAVÍK Á kvöldi föstudagsins langa mun Rokksveit Eyjólfs Kristjánssonar leika. Rokksveitina skipa auk Eyjólfs þeir Örvar Aðaisteinsson, Ingi Gunnar Jóhannsson og Bergsteinn Björgúlfsson. ■ KRINGLUKRÁIN Á skírdag cr opið til kl. 23.30 og á föstudaginn langa er dansleikur frá kl. 24 til 4 þar sem hljómsveitin Léttir sprettir leika. Á laugardagskvöld er opið til kl. 23.30 og á páskadag er dansleik- ur frá kl. 24-4 þar sem Léttír sprcttir leika. Annan í páskum er opið tii kl. 3. Hljðmsveitin f hvítum sokkum leikur. ■ GULLÖLDIN Kiddi Rós leikur föstudaginn langa frá kl. 24-4. Stað- urinn er opinn fimmtudag til kl. 23.30, lokað laugardag og sunnudag, opið mánudag frá kl. 18-23.30. ■ NELLY’S CAFÉ Á fimmtudags- kvöld kl. 19 er blókvöld þar sem Bob og John kynna tvær sérstæðar kvik- myndir. Opið til kl. 23.30. Á föstu- daginn langa er opið kl. 24-4, lokað á laugardag en á sunnudag er diskó- tek frá kl. 24-4. Mánudaginn 31. mars er diskótek frá kl. 24-3. ■ HUÓMSVEITIN PEZ leikur föstudaginn langa kl. 24-4 við opn- un á nýjum veitingastað í Borgar- nesi sem staðsettur er í einu elsta húsi bæjarins. Hljómsveitin leikur einnig á Kántrýbæ, Skagaströnd, páskadagskvöld kl. 24-4. Pez skipa: Hafsteinn Þórsson, Símon Ólafs- son, Pétur Sverrisson og Sigurþór Kristjánsson. ■ THE DUBLINER Á fimmtu- dagskvöld kl. 20.30 leikur Leo Gil- lespie. Hann leikur einnig föstu- dagskvöld frá kl. 24 og frá írlandi Na Buachailli leikur irska þjóðlaga- tónlist. Á laugardag kl. 16.30 Na Buachaillí og sunnudagskvöld frá kl. 24 Leo Gillespie. ■ HÓTEL KEA Hljómsveitin Geir- mundur Valtýsson leikur frá mið- nætti föstudagsins langa til kl. 4. Ómar Einarsson og Jón Rafnsson leikur léttan dinner jass fyrir matar- gesti skírdagskvöld og laugardags- kvöld. ■ PÁLL RÓSINKRANZ og Chríst Gospel Band verða með tónleika að Strandgötu 20, Hafnarfirði (þar sem Fjörðurinn var) á annan dag páska kl. 20.30. Aðgangseyrir er 800 kr. ■ SKÍTAMÓRALL leikur eftir miðnætti á fostudagskvöld á Gauki á Stöng og eftir miðnætti á sunnu- dagskvöld í Höfðanum, Vest- mannaeyjum. ■ BALL FYRIR FATLAÐA sem vera átti laugardagskvöld 29. mars í Félagsmiðstöðinni Árseli fellur niður. RALPH FIENNES KRISTIN SCOTT THOMAS 0 JULIETTE BINOCHIE ★ ★★1/2 HK ★ ★★1/2 AIMbl ★ ★★ Da^ljós ★★ ★★ Besta myndin • Besti leikstjórinn • Besta leikkonan í aukahlutverki • Besta kvikmyndatakan • Besta klippingin • Besta listræna stjómunin hljóðupptakan Miðnætursýning kl. 00.30 Á FÖSTUDAGINN langa og páskadag Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Miðnætursýning kl. 00.30 Á FÖSTUDAGINN LANGA OG PÁSKADAG Nútíma útgáfa af frægustu og mögnuðustu ástarsögu fyrr og síðar. a Sýnd kl. 4.30, 6.45,9 og 11.20. B. i. 12 SÝND KL 3 og 5. Miðnætursýning kl. 00.30 A FÖSTUDAGINN LANGA OG pAskadag Sýnd kl. 6.50,9 og 11.15. Forsýnd kl. 00.30 e.m< föstudaginn langa og páskadag. DavidArquette Nl Rose McGowai Æsispennandi tryllir — óvæntasti smellur í Bandaríkjunum á síðasta ári. KOMDU EF ÞÚ ÞORIR! Aðalhlutverk: Drew Barrimore, Courtney Cox (Friends) Leikstjóri Wes Craven. Forsala hefst lau. 29/3. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Lokað föstudaginn langa og páskadag Ath. miðnætursýningar kl. 00.30 föstud. langa og páskadag. Ath. engar 11 sýningar á skírdag og laugard. 29/3. Gleðilega páska! Sé

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.