Morgunblaðið - 19.04.1997, Page 46
46 LAUGARDAGUR 19. APRÍL 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓÐŒIKHÚSŒ) sími 551 1200
Stóra sviðið kl. 20.00:
FIÐLARINN Á ÞAKINU eftir Bock/Stein/Harnick
2. sýn. í kvöld lau. 19/4 uppselt — 3. sýn. mið. 23/4 uppselt — 4. sýn. lau. 26/4 uppselt
— 5. sýn. mið. 30/4 örfá sæti laus — 6. sýn. lau. 3/5 uppselt — 7. sýn. sun. 4/5
uppselt — 8. sýn. fim. 8/5 nokkur sæti laus — 9. sýn. lau. 10/5 nokkur sæti laus
x — 10. sýn. fös. 16/5 nokkur sæti laus.
KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennessee Williams
10. sýn. fim. 24/4 uppselt — sun. 27/4 örfá sæti laus — fös. 2/5 uppselt — mið.
7/5 — sun. 11/5.
VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen.
Sun. 20/4 — fös. 25/4 — fim. 1/5 — fös. 9/5. Ath. fáar sýningar eftir.
LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen
Sun. 20/4 kl. 14 — þri. 22/4 kl. 15 uppselt — sun. 27/4 kl. 14 — sun. 4/5 kl. 14.
! Smíðaverkstæðið kl. 20.30:
LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford
Sun. 20/4 kl. 20.30 uppselt - fös. 25/4 kl. 20.30 uppselt - aukasýning lau. 19/4
kl. 15.00 uppselt - aukasýn. fim. 24/4 kl. 15.00 (sumard. fyrsti) — aukasýning lau.
26/4 kl. 15.00 uppselt — aukasýning þri. 29/4 kl. 20.30 uppselt — aukasýning fim.
i 1/5 kl. 20.30 — aukasýning lau. 3/5 kl. 15.00 — síðustu sýningar.
Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa
gestum inn í salinn eftirað sýning hefst.
Litla sviðið kl. 20.30:
LISTAVERKIÐ eftir Yazmina Reza
Frumsýn. mið. 23/4 uppselt — mið. 30/4 — lau. 3/5 — sun. 4/5 — fös. 9/5 — lau. 10/5.
LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 21/4
(ath. breytt dagskrá) „The Importance of being Oscar".
írski leikarinn Martin Tighe flytur verk Micheál Mac Liammöir um Oscar Wilde.
Sýningin hefst kl. 21.00 — húsið opnað kl. 20.30 - miðasala við inngang.
Ath. aukasýning verður á þriðjudagskvöldið á sama tíma.
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00 -18.00, frá miðvikudegi til
sunnudags kl. 13.00 - 20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tima.
Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga.
r
. i»v/- ívv/ ,
LEIKFELAG REYKJAVIKUR,
100ÁRAAFMÆLI
MUNIÐ LEIKHÚSÞRENNUNA
GLÆSILEG AFMÆLISTILBOÐ!
KRÓKAR OG KIMAR
Ævintýraferð um leikhúsgeymsluna.
Opið kl. 13-18 alla daga og til kl. 22
sýningardaga
Stóra svið kl. 20.00:
VÖLUNDARHÚS
eftir Sigurð Pálsson.
8. sýn. í kvöld 19/4, brún kort
fös. 25/4
DÓMÍNÓ
eftir Jökul Jakobsson.
sun. 20/4, fim. 24/4, fáein sæti laus.
Litla svið kl. 20.00:
SVANURINN
ÆVINTÝRALEG ÁSTARSAGA
eftír Elizabeth Egloff.
Lau. 26/4, örfá sæti laus.
KONUR SKELFA
TOILET-DRAMA eftir Hlín Agnarsdóttur.
Sun. 20/4, 70. sýning, uppselt, fim. 24/4,
síðasta sýning, uppselt.
Sýningum lýkur í aprfl.
Leynibarinn kl. 20.30
BARPAR
eftir Jim Cartwright.
í kvöld 19/4, uppselt,
fös. 25/4, uppselt,
lau 26/4, uppselt.
lau. 26/4, miðnætursýníng, kl. 23.30
sun 27/4, allra síðasta sýning.
Miðasalan er opin daglega frá kl. 13.00 til
18.00 og fram að sýningu sýningardaga.
Auk þess ertekið á móti símapöntunum
alla vírka daga frá kl. 10.00 - 12.00
GJAFAKORT FÉUGSINS - VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI
BORGARLEIKHÚSIÐ
Sími 568 8000 Fax 568 0383
\(‘ícuiim mikli
frá Kasmír
UiLvfít fíiir '.iraneíaáfí 'Láílí^u Hillflórs
LEIKFÉLAG AKUREYRAR
í kvöld kl. 20.30. uppselt.
Hátíðarsýning lau. 19/4, uppselt.
Mið. 23/4, fos. 25/4, lau 26/4.
Sýningar hefjast kl. 20.30.
Miðasalan er opin alla virka daga
nema mánudaga frá kl. 13-17.
Sími í miðasölu 462 1400.
ínagur-Ctmúut
-b&Ai u'mi dagáiifei]
Ý Ilri’i.HiKni
Embættismannahvörfin
Leikstjóri Jón St. Kristjánsson
9. sýn. lau. 19. apríl — 10. sýn. sun.
20. apríl — 11. sýn. lau. 26. apríl —
12. sýn. sun. 27. apríl
Takmarkaður sýningaf jöldi
Sýningar hefjast kl. 20.30.
„Drepfyndin á þennan dásamlega hug-
leikska hátt. Silja Aðalsteinsdóttir, DV"
Miðasalan opin sýningardaga frá kl. 19.00.
Símsvari allan sólarhringinn 551 2525.
Frítt fyrir böm í fylgd fullorðinna.
„...Sýningin virkilega skemmtileg
og mikið í hana lagt... Góð sýning
í Kópavogi sem ég hvet alla til að
sjá..." H.V. Mbl. 25/3.
Sama þótt ég sleiki?
Unglingadeild Leikfélags Kópavogs
undir stjóm Vigdísar Jakobsdóttur
sýnir í Félagsheimili Kópavogs.
6. sýn. í kvöld, lau. 19/4 kl. 20.00.
Næstsíðasta sýning.
Miðapantanir í síma 554 1985.
Miðaverð kr. 600.
http://mk.ismennt.is/~i irnalox/'
íö
nýitónlisorskdinn
Meyjaskemman
við tónlist Schuberts
Frumsýning sun. 20. apríl, uppselt.
2. sýning fim. 24. apríl kl. 20.30.
3. sýning lau. 26. apríl kl. 20.30.
Miöapantanir í síma 553 9210 frá kl. 14-18.
Sýningar verða í sal skólans, Grensávegi 3.
FÓLKí FRÉTTUM
Mamma
hlær aldrei
► NÝJASTA mynd leikarans gaman-
sama, Mikes Myers, sem þekktur er fyr-
ir leik sinn í myndunum „Waynes WorId“
1 og 2 og „So I Married an Axe Murder-
er“, „Austin Powers: International Man
of Mystery", sem er skopstæling á Ja-
mes Bond myndunum, er sögð eiga allar
líkur á að slá í gegn og þar með hljóti
Myers uppreisn æru en fyrrnefndar
„Waynes World 2“ og „So I Married an
Axe Murderer“, þóttu ekki ganga nógu
vel og gárungamir sögðu húmorinn í
myndunum einkum boðlegan mæðrum.
Reyndar er það ekki alls kostar rétt því
móður Myers stökk ekki bros yfir mynd-
unum. Að því er haft er eftir leikaranum
finnst mömmu hans hann aldrei fynd-
inn. „Hún er minn harðasti gagnrýn-
andi,“ segir hann. „Henni finnst Dana
Carvey (mótleikari hans í „Waynes
World“) miklu fyndnari en ég. Ég sagði
við hana: Mamma, þér hlýtur að hafa
fundist ég góður í fyrri myndinni, þú
ert móðir mín og mæðrum á að finnast
allt gott sem synir þeirra gera.“ Móðir
hans var þó föst á sínu og sagði að
Dana væri mun betri.
En hvað ef hún myndi nú gefa „ Aust-
in Powers“ góða umsögn? „Ég myndi
leggja höndina á ennið á henni og at-
huga hvort hún væri komin með hita.“
sun. 20. apríl kl. 14, uppselt
sun. 27. apríl kl. 14, örlá sæti laus,
sun. 27. apríl kl. 16.
MIÐASALA I OaUM HRAÐBÖNKUM ISLANDSBANKA
Slöngur á nýju ári
Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI
í kvöld 19. apríl kl. 23.30, örtá sæti laus
sun. 27. apríl kl. 20.
lau. 3. mai kl. 15.30
Loftkastalinn Seljavegi 2.
Miöasala í síma 552 3000. Fax 562 6775.
Miðasalan er opin frá kl. 10-19.
KatíilÆlHhúslál
I HLA0VARPANUM
Vesturgötu 3_______________________
VINNUKONURNAR eftdr Jean Genet
í kvöld kl. 21.00.
fös 25/4 kl. 21.00.
TAKMARKAÐUR SÝNINGAFJÖLDI
..glæsileg byrjun á ferli Melkorku..."
Halldóra Friöjónsdóttir, RÚV.
DANSLEIKUR MEÐ HUÓMSVEITINNI
RÚSSIBANAR mið 23/4 siðasta vetrardag
GÓMSÆTIR GRÆNMETISRÉTTIR
MIDASALA OPIN FIM. LAU. MILU 17 OG 19
MIDAPAIVTANIR ALLAN SÓLARHRINGINN
í SÍMA 551 9055
►HÉR sést thailenskur ofur-
hugi í slag við hættulega kóbra-
slöngu í þorpinu Khon Kaen í
norðaustur Thailandi fyrr í vik-
unni, en slagurinn er hluti af
slöngusýningu þar í bæ. Sýn-
ingin er liður í hátíðarhöldum
í tilefni af því að Thailendingar
fagna nú nýju ári.
„TANJA TATARASTELPA“
Leiksýning í dag kl. 14.30.
Miöaverð kr. 300.
í)áið þér fáeethoven?
Tónleikar sunnudag 20. apríl kl. 17
JíeiIdarjlutningur á verkum föeethovens
Jyrir píanó og selló, sídari hluti
Miðasala í Gerðubergi sími 567 4070.
Frátekið borð eftir Jónínu Leósdóttur, lau. kl. 15
Sýning á verkum Magnúsar Tómassonar myndlistarmanns.
Menningarmiðstöðin Gerðuberg
ÍSLENSKA ÓPERAN SÍI71Í 551 1475
6KKJBN eftir Franz Lchár
Lau. 19/4, uppselt, lau. 26/4, örfá sæti laus, lau. 3/5, síðasta sýning.
Sýningar hefjast kl. 20.00.
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15—19. Sími 551 1475.
Jjytjendur:
SigwúurJ-jatldórssoi i
og <Daníel Þorslá nsson
Um 400 þorpsbúar eiga kó-
braslöngur og sýna áhættuatr-
iði með þeim reglulega og
skemmta fólki sem drífur að
úr nærliggjandi byggðarlögum.
Að lokinni sýningunni selja
þorpsbúar áhorfendum lækn-
ingajurtir, en sala þeirra er ein
helsta tekjulind bæjarbúa.
©
Ópemkvöld Útvarpsins
Rás eitt, í kvöld kl. 19.40
Pjotr Tsjaíkvoskíj:
Jevgera Onegi
Bein útsending
frá Metropolitanóperunni
í New York
í aðalhlutverkum:
Galfna Gortsjakova, Vladimir
Tsjemov, Vladimir Ognovenko
og fleiri.
Kór og hljómsveit
Metropolitanóperunnar:
Antonio Pappano stjórnar.
Söguþráður á síðu 228 í Textavari og á
vefsíðum Útvarpsins: http://www/ruv.is