Morgunblaðið - 19.04.1997, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 19.04.1997, Blaðsíða 46
46 LAUGARDAGUR 19. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓÐŒIKHÚSŒ) sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: FIÐLARINN Á ÞAKINU eftir Bock/Stein/Harnick 2. sýn. í kvöld lau. 19/4 uppselt — 3. sýn. mið. 23/4 uppselt — 4. sýn. lau. 26/4 uppselt — 5. sýn. mið. 30/4 örfá sæti laus — 6. sýn. lau. 3/5 uppselt — 7. sýn. sun. 4/5 uppselt — 8. sýn. fim. 8/5 nokkur sæti laus — 9. sýn. lau. 10/5 nokkur sæti laus x — 10. sýn. fös. 16/5 nokkur sæti laus. KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennessee Williams 10. sýn. fim. 24/4 uppselt — sun. 27/4 örfá sæti laus — fös. 2/5 uppselt — mið. 7/5 — sun. 11/5. VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen. Sun. 20/4 — fös. 25/4 — fim. 1/5 — fös. 9/5. Ath. fáar sýningar eftir. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen Sun. 20/4 kl. 14 — þri. 22/4 kl. 15 uppselt — sun. 27/4 kl. 14 — sun. 4/5 kl. 14. ! Smíðaverkstæðið kl. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford Sun. 20/4 kl. 20.30 uppselt - fös. 25/4 kl. 20.30 uppselt - aukasýning lau. 19/4 kl. 15.00 uppselt - aukasýn. fim. 24/4 kl. 15.00 (sumard. fyrsti) — aukasýning lau. 26/4 kl. 15.00 uppselt — aukasýning þri. 29/4 kl. 20.30 uppselt — aukasýning fim. i 1/5 kl. 20.30 — aukasýning lau. 3/5 kl. 15.00 — síðustu sýningar. Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftirað sýning hefst. Litla sviðið kl. 20.30: LISTAVERKIÐ eftir Yazmina Reza Frumsýn. mið. 23/4 uppselt — mið. 30/4 — lau. 3/5 — sun. 4/5 — fös. 9/5 — lau. 10/5. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 21/4 (ath. breytt dagskrá) „The Importance of being Oscar". írski leikarinn Martin Tighe flytur verk Micheál Mac Liammöir um Oscar Wilde. Sýningin hefst kl. 21.00 — húsið opnað kl. 20.30 - miðasala við inngang. Ath. aukasýning verður á þriðjudagskvöldið á sama tíma. Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00 -18.00, frá miðvikudegi til sunnudags kl. 13.00 - 20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tima. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. r . i»v/- ívv/ , LEIKFELAG REYKJAVIKUR, 100ÁRAAFMÆLI MUNIÐ LEIKHÚSÞRENNUNA GLÆSILEG AFMÆLISTILBOÐ! KRÓKAR OG KIMAR Ævintýraferð um leikhúsgeymsluna. Opið kl. 13-18 alla daga og til kl. 22 sýningardaga Stóra svið kl. 20.00: VÖLUNDARHÚS eftir Sigurð Pálsson. 8. sýn. í kvöld 19/4, brún kort fös. 25/4 DÓMÍNÓ eftir Jökul Jakobsson. sun. 20/4, fim. 24/4, fáein sæti laus. Litla svið kl. 20.00: SVANURINN ÆVINTÝRALEG ÁSTARSAGA eftír Elizabeth Egloff. Lau. 26/4, örfá sæti laus. KONUR SKELFA TOILET-DRAMA eftir Hlín Agnarsdóttur. Sun. 20/4, 70. sýning, uppselt, fim. 24/4, síðasta sýning, uppselt. Sýningum lýkur í aprfl. Leynibarinn kl. 20.30 BARPAR eftir Jim Cartwright. í kvöld 19/4, uppselt, fös. 25/4, uppselt, lau 26/4, uppselt. lau. 26/4, miðnætursýníng, kl. 23.30 sun 27/4, allra síðasta sýning. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess ertekið á móti símapöntunum alla vírka daga frá kl. 10.00 - 12.00 GJAFAKORT FÉUGSINS - VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI BORGARLEIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 \(‘ícuiim mikli frá Kasmír UiLvfít fíiir '.iraneíaáfí 'Láílí^u Hillflórs LEIKFÉLAG AKUREYRAR í kvöld kl. 20.30. uppselt. Hátíðarsýning lau. 19/4, uppselt. Mið. 23/4, fos. 25/4, lau 26/4. Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Sími í miðasölu 462 1400. ínagur-Ctmúut -b&Ai u'mi dagáiifei] Ý Ilri’i.HiKni Embættismannahvörfin Leikstjóri Jón St. Kristjánsson 9. sýn. lau. 19. apríl — 10. sýn. sun. 20. apríl — 11. sýn. lau. 26. apríl — 12. sýn. sun. 27. apríl Takmarkaður sýningaf jöldi Sýningar hefjast kl. 20.30. „Drepfyndin á þennan dásamlega hug- leikska hátt. Silja Aðalsteinsdóttir, DV" Miðasalan opin sýningardaga frá kl. 19.00. Símsvari allan sólarhringinn 551 2525. Frítt fyrir böm í fylgd fullorðinna. „...Sýningin virkilega skemmtileg og mikið í hana lagt... Góð sýning í Kópavogi sem ég hvet alla til að sjá..." H.V. Mbl. 25/3. Sama þótt ég sleiki? Unglingadeild Leikfélags Kópavogs undir stjóm Vigdísar Jakobsdóttur sýnir í Félagsheimili Kópavogs. 6. sýn. í kvöld, lau. 19/4 kl. 20.00. Næstsíðasta sýning. Miðapantanir í síma 554 1985. Miðaverð kr. 600. http://mk.ismennt.is/~i irnalox/' íö nýitónlisorskdinn Meyjaskemman við tónlist Schuberts Frumsýning sun. 20. apríl, uppselt. 2. sýning fim. 24. apríl kl. 20.30. 3. sýning lau. 26. apríl kl. 20.30. Miöapantanir í síma 553 9210 frá kl. 14-18. Sýningar verða í sal skólans, Grensávegi 3. FÓLKí FRÉTTUM Mamma hlær aldrei ► NÝJASTA mynd leikarans gaman- sama, Mikes Myers, sem þekktur er fyr- ir leik sinn í myndunum „Waynes WorId“ 1 og 2 og „So I Married an Axe Murder- er“, „Austin Powers: International Man of Mystery", sem er skopstæling á Ja- mes Bond myndunum, er sögð eiga allar líkur á að slá í gegn og þar með hljóti Myers uppreisn æru en fyrrnefndar „Waynes World 2“ og „So I Married an Axe Murderer“, þóttu ekki ganga nógu vel og gárungamir sögðu húmorinn í myndunum einkum boðlegan mæðrum. Reyndar er það ekki alls kostar rétt því móður Myers stökk ekki bros yfir mynd- unum. Að því er haft er eftir leikaranum finnst mömmu hans hann aldrei fynd- inn. „Hún er minn harðasti gagnrýn- andi,“ segir hann. „Henni finnst Dana Carvey (mótleikari hans í „Waynes World“) miklu fyndnari en ég. Ég sagði við hana: Mamma, þér hlýtur að hafa fundist ég góður í fyrri myndinni, þú ert móðir mín og mæðrum á að finnast allt gott sem synir þeirra gera.“ Móðir hans var þó föst á sínu og sagði að Dana væri mun betri. En hvað ef hún myndi nú gefa „ Aust- in Powers“ góða umsögn? „Ég myndi leggja höndina á ennið á henni og at- huga hvort hún væri komin með hita.“ sun. 20. apríl kl. 14, uppselt sun. 27. apríl kl. 14, örlá sæti laus, sun. 27. apríl kl. 16. MIÐASALA I OaUM HRAÐBÖNKUM ISLANDSBANKA Slöngur á nýju ári Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI í kvöld 19. apríl kl. 23.30, örtá sæti laus sun. 27. apríl kl. 20. lau. 3. mai kl. 15.30 Loftkastalinn Seljavegi 2. Miöasala í síma 552 3000. Fax 562 6775. Miðasalan er opin frá kl. 10-19. KatíilÆlHhúslál I HLA0VARPANUM Vesturgötu 3_______________________ VINNUKONURNAR eftdr Jean Genet í kvöld kl. 21.00. fös 25/4 kl. 21.00. TAKMARKAÐUR SÝNINGAFJÖLDI ..glæsileg byrjun á ferli Melkorku..." Halldóra Friöjónsdóttir, RÚV. DANSLEIKUR MEÐ HUÓMSVEITINNI RÚSSIBANAR mið 23/4 siðasta vetrardag GÓMSÆTIR GRÆNMETISRÉTTIR MIDASALA OPIN FIM. LAU. MILU 17 OG 19 MIDAPAIVTANIR ALLAN SÓLARHRINGINN í SÍMA 551 9055 ►HÉR sést thailenskur ofur- hugi í slag við hættulega kóbra- slöngu í þorpinu Khon Kaen í norðaustur Thailandi fyrr í vik- unni, en slagurinn er hluti af slöngusýningu þar í bæ. Sýn- ingin er liður í hátíðarhöldum í tilefni af því að Thailendingar fagna nú nýju ári. „TANJA TATARASTELPA“ Leiksýning í dag kl. 14.30. Miöaverð kr. 300. í)áið þér fáeethoven? Tónleikar sunnudag 20. apríl kl. 17 JíeiIdarjlutningur á verkum föeethovens Jyrir píanó og selló, sídari hluti Miðasala í Gerðubergi sími 567 4070. Frátekið borð eftir Jónínu Leósdóttur, lau. kl. 15 Sýning á verkum Magnúsar Tómassonar myndlistarmanns. Menningarmiðstöðin Gerðuberg ÍSLENSKA ÓPERAN SÍI71Í 551 1475 6KKJBN eftir Franz Lchár Lau. 19/4, uppselt, lau. 26/4, örfá sæti laus, lau. 3/5, síðasta sýning. Sýningar hefjast kl. 20.00. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15—19. Sími 551 1475. Jjytjendur: SigwúurJ-jatldórssoi i og <Daníel Þorslá nsson Um 400 þorpsbúar eiga kó- braslöngur og sýna áhættuatr- iði með þeim reglulega og skemmta fólki sem drífur að úr nærliggjandi byggðarlögum. Að lokinni sýningunni selja þorpsbúar áhorfendum lækn- ingajurtir, en sala þeirra er ein helsta tekjulind bæjarbúa. © Ópemkvöld Útvarpsins Rás eitt, í kvöld kl. 19.40 Pjotr Tsjaíkvoskíj: Jevgera Onegi Bein útsending frá Metropolitanóperunni í New York í aðalhlutverkum: Galfna Gortsjakova, Vladimir Tsjemov, Vladimir Ognovenko og fleiri. Kór og hljómsveit Metropolitanóperunnar: Antonio Pappano stjórnar. Söguþráður á síðu 228 í Textavari og á vefsíðum Útvarpsins: http://www/ruv.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.