Morgunblaðið - 07.05.1997, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 07.05.1997, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. MAÍ 1997 55 I I I I I P I \ I I ★ STAFRÆNT HLJOÐKERFI I OLLUM SOLUM! ★ ALVORU BIO! ★ S553J075 [XI DolbV .. "" DIGITAL^ STÆRSTA TJAlDtB Mffl HX HX DIGITAL Madonna james spader holly hunter elias koteas deborh kara unger and rosanna arquelte ^ in a lilm by david cronenberp ★ * * Ath. Viðkvæmu og/eða hneykslunargjörnu fólki er eindregið ráðlagt frá því að sjá þessa mynd. Þessi ótrúlega magnaða mynd David Cronenberg (Dead Ringers, The FLy) hefur vakið fádæma athygli og harðar deilur í kvikmyndaheiminum. Komdu ef þú þorir að láta hrista ærlega upp í þér!!! Aöalhlutverk: James Spader, Holly Hunter, Elias Koteas og Rosanna Arquette. Leikstjóri: David Cronenberg. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranqleqa bönnud innan 16 ára. Jim Carrey leikur Fletcher Reede, lögfræðing og forfallinn lygalaup sem verður að segja sannleikann í einn dag. Þarf að segja meira? Ja, því má kannski bæta við að þetta er auðvitað langvinsælasta myndin í Bandaríkjunum í dag, sú allra fyndnasta með Jim Carrey og hún er... Sýnd í sal-A kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5 og 9. Banderas I I í { { 1 { i i Eddie Murphy gómaður með kynskiptingi -ÉG VAR BARA að skutla henni heim, segir gaman- leikarinn Eddie Murphy sem var handtekinn af lög- reglunni síðastliðna föstu- dagsnótt með vændiskonu í bíl sínum. Lögreglan sá Eddie taka vændiskonuna upp í bíl sinn og stoppaði hann stuttu síðar. Þar sem ekkert ósiðlegt var í gangi í bílnum var Eddie sleppt en vændiskonan, sem reyndist vera 20 ára gamll kynskiptingur, var hand- tekinn. Eddie neitar öllum ásökunum í þá átt að hann hafi ætlað sér eitthvað kyn- ferðislegt með vændiskon- una. Hann segist hafa ver- ið að koma úr sjoppu þar sem hann hafi keypt sér dagblað þegar hann tók vændiskonuna upp í bílinn hjá sér. „Hún leit út fyrir að vera í miklu uppnámi og bað um far heim. Þetta er alls ekki fyrsta vændis- konan sem ég hjálpa. Ég stoppa oft bílinn og hjálpa bæði vændiskonum og úti- gangsmönhum, með því að gefa þeim pening,“ segir Eddie. „Ég elska eiginkonú un'na og börnin okkar þrjú. Ég er alls enginn hommi og ég kaupi mér ekki þjón- ustu kynskiptinga úti á götu. Ég var bara að reyna að vera almennilegur.“ EDDIE þykist vera hamingjusamur með eiginkonunni. GALLERÍ REGNBOGANS MALVERKASYNING SIGURPAR ÖRLYGSSONAR FRUMSÝNING:SUPERCOP Hraði, spenna, bardagar og síðast en ekki síst frábær áhættuleikur hjá meistara Jackie Chan. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 . B.i. 16 ára. P A T I E N T ENSKf SJÚKLINGURINN Sýnd kl. 6 og 9. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.20. Hrói harð- kvæntur ► CHRIS O’Doiinell, sem Iék Hróa (Rob- in) í myndinni Leðurblökumaðurinn að eilífu, hefur fest ráð sitt. Hann kvæntist draumadísinni, Caroline Fentress, í kirkju heilags Patreks í Washington fyrir skömmu. Meðal brúðkaupsgesta voru Ted Kennedy og eiginkona hans, Victoria. Uf fy f yillll 11II11IIIIII11111111 ITrTTTTTTTTTTTTTTTTTTTITITTIIirniriTITTTIITTITTITIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIimiimiIIIIIIIIIIIIIIIim^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.