Morgunblaðið - 07.05.1997, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 7. MAÍ 1997 55
I
I
I
I
I
P
I
\
I
I
★ STAFRÆNT HLJOÐKERFI I OLLUM SOLUM! ★ ALVORU BIO! ★
S553J075 [XI DolbV
.. "" DIGITAL^
STÆRSTA TJAlDtB Mffl
HX
HX
DIGITAL
Madonna
james spader holly hunter elias koteas deborh kara unger and rosanna arquelte
^ in a lilm by david cronenberp
★ * *
Ath. Viðkvæmu og/eða hneykslunargjörnu fólki
er eindregið ráðlagt frá því að sjá þessa mynd.
Þessi ótrúlega magnaða mynd David Cronenberg
(Dead Ringers, The FLy) hefur vakið fádæma athygli
og harðar deilur í kvikmyndaheiminum.
Komdu ef þú þorir að láta hrista ærlega upp í þér!!!
Aöalhlutverk: James Spader, Holly Hunter, Elias Koteas og Rosanna
Arquette. Leikstjóri: David Cronenberg.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Stranqleqa bönnud innan 16 ára.
Jim Carrey leikur Fletcher Reede, lögfræðing og forfallinn lygalaup
sem verður að segja sannleikann í einn dag. Þarf að segja meira? Ja,
því má kannski bæta við að þetta er auðvitað langvinsælasta myndin í
Bandaríkjunum í dag, sú allra fyndnasta með Jim Carrey og hún er...
Sýnd í sal-A kl. 5, 7, 9 og 11.
Sýnd kl. 5 og 9.
Banderas
I
I
í
{
{
1
{
i
i
Eddie Murphy gómaður
með kynskiptingi
-ÉG VAR BARA að skutla
henni heim, segir gaman-
leikarinn Eddie Murphy
sem var handtekinn af lög-
reglunni síðastliðna föstu-
dagsnótt með vændiskonu
í bíl sínum. Lögreglan sá
Eddie taka vændiskonuna
upp í bíl sinn og stoppaði
hann stuttu síðar. Þar sem
ekkert ósiðlegt var í gangi
í bílnum var Eddie sleppt
en vændiskonan, sem
reyndist vera 20 ára gamll
kynskiptingur, var hand-
tekinn.
Eddie neitar öllum
ásökunum í þá átt að hann
hafi ætlað sér eitthvað kyn-
ferðislegt með vændiskon-
una. Hann segist hafa ver-
ið að koma úr sjoppu þar
sem hann hafi keypt sér
dagblað þegar hann tók
vændiskonuna upp í bílinn
hjá sér. „Hún leit út fyrir
að vera í miklu uppnámi
og bað um far heim. Þetta
er alls ekki fyrsta vændis-
konan sem ég hjálpa. Ég
stoppa oft bílinn og hjálpa
bæði vændiskonum og úti-
gangsmönhum, með því að
gefa þeim pening,“ segir
Eddie. „Ég elska eiginkonú
un'na og börnin okkar þrjú.
Ég er alls enginn hommi
og ég kaupi mér ekki þjón-
ustu kynskiptinga úti á
götu. Ég var bara að reyna
að vera almennilegur.“ EDDIE þykist vera hamingjusamur með eiginkonunni.
GALLERÍ REGNBOGANS
MALVERKASYNING SIGURPAR ÖRLYGSSONAR
FRUMSÝNING:SUPERCOP
Hraði, spenna, bardagar og síðast en ekki síst frábær
áhættuleikur hjá meistara Jackie Chan.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 . B.i. 16 ára.
P A T I E N T
ENSKf SJÚKLINGURINN
Sýnd kl. 6 og 9.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.20.
Hrói harð-
kvæntur
► CHRIS O’Doiinell, sem Iék Hróa (Rob-
in) í myndinni Leðurblökumaðurinn að
eilífu, hefur fest ráð sitt. Hann kvæntist
draumadísinni, Caroline Fentress, í kirkju
heilags Patreks í Washington fyrir
skömmu. Meðal brúðkaupsgesta voru Ted
Kennedy og eiginkona hans, Victoria.
Uf fy f yillll 11II11IIIIII11111111 ITrTTTTTTTTTTTTTTTTTTTITITTIIirniriTITTTIITTITTITIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIimiimiIIIIIIIIIIIIIIIim^