Morgunblaðið - 16.05.1997, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 16.05.1997, Blaðsíða 42
42 FÖSTUDAGUR 16. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ -4 ATVINNUAUGLÝSINGAR Grunnskólinn Hellu Rangárvallarhreppi Raungreinakennarar — einstakt tækifæri Grunnskólinn á Hellu auglýsir eftir kennara í þróunarverkefni. Kennslumiðstöð raungreina — þróunarverkefni. ^ í haust fer af staö þróunarverkefni við skólann. Um er að ræða „Kennslumiðstöð raun- greina" í samvinnu við Skólaskrifstofu Suður- lands o.fl. með styrkfrá þróunarsjóði grunn- skóla. í kennslumiðstöðinni verður komið upp fyrirmyndaraðstöðu þaðan sem rekin verður kennsluráðgjöf greinarinnar, þjálfun nýrra kennara, námskeiðahald, sýningará nýjustu kennslugögnum o.fl. Faglegir samstarfsaðilar eru m.a. íslenska menntanetið um gerð heima- síðu og fjarkennsluskipulag, Námsgagnastofn- un, Skólavörubúðin, Hjörtur H. Jónsson eðlis- fræðingur og lektor við Háskólann á Akureyri o.fl. Leitað er að kennara með eðlis- og/eða efnafræði sem valgrein/aðalgrein. Starfið skiptist í tvennt: Annars vegar við þróunarverkefnið sem er 50% starf (skipu- lagning, uppbygging og umsjón kennslumið- stöðvarinnar) og 50%starf við kennslu, auk árganga- og fagstjórn í eðlis- og efnafræði við Grunnskólann á Hellu. Einnig vantar áhugasama kennara í eftir- taldar greinar: íþróttir, smíðar og handmennt, almenn bekkjarkennsla. Tölvukennsla og umsjón með tölvuveri. Nánari upplýsingar veita: Sigurgeir Guðmundsson, skólastjóri, í síma 487 5441, Helga Garðarsdóttir, aðstoðarskóla- stjóri, í síma 487 5442 og forstöðumaður Skólaskrifstofu Suðurlands í síma 482 1905. REYKJAN ESBÆR SfMI 421 6700 Skólaskrifstofa Skólasálfræðingur Lögð er áhersla á að sálfræðileg og kennslu- fræðileg menntun nýtist sem best í skólastarfi. Gerð er krafa um sálfræðimenntun og kennslu- fræðilegan bakgrunn til skólaráðgjafar, leið- sagnar og greiningar og hæfni í mannlegum samskiptum. Kennslufulltrúi Starfið felur í sér m.a. umsjón með skipulagn- ingu sérkennsluþjónustu og ráðgjöf við skóla um framkvæmd sérkennslu, kennsluráðgjöf vegna bekkjarkennslu, greiningar og leiðsögn. Umsækjendur skulu hafa sérkennaramenntun. Laun skv. kjarasamningum STRB og KÍ. ** Umsóknarfrestur um báðar stöður er til 23. maí nk. Upplýsingar veitir Eiríkur Hermannsson, skó- lamálastjóri Reykjanesbæjar, í síma 421 6700 og berist umsóknir Skólaskrifstofu Reykjanes- bæjar, Hafnargötu 57, 230 Keflavík, Reykja- nesbæ. Grunnskólinn í Sandgerði Kennara vantar við skólann veturinn 1997 til 1998. Meðal kennslugreina: Almenn kennsla yngri barna, raungreinar, mynd- og handmennt, enska, danska, tónmennt. Þá er staða aðstoðarskólastjóra laus til eins árs í leyfi aðstoðarskólastjóra. Við leitum að áhugasömum kennurum sem eru tilbúnir að taka þátt í uppbyggingastarfi við skólann. Fyrirhugað er að taka upp gæða- stjórnun við skólann og einnig er framundan mikil vinna við endurskipulag og gerð skóla- námskrár. Við leitum einnig sérstaklega að áhugasömum raungreinakennara er gæti tengt skólann enn frekar Fræðasetrinu í Sandgerði sem er öflugt upplýsingasafn í líffræði og umhverfismennt. Margháttuð fyrirgreiðsla í boði. Nánari upplýsingar veitir Guðjón Þ. Kristjáns- son skólastjóri í símum 423 7439 og 423 7436. Skóla- og fræðslunefnd Sandgerðis Menntamálaráðuneytið Forstöðumaður Listasafns Einars Jónssonar Embætti forstöðumanns Listasafns Einars Jónssonar er laust til umsóknar. Skipað verður í embættið til fimm ára. Um laun og starfskjörfer eftir ákvörðun kjara- nefndar, sbr. lög nr. 120/1992, um Kjaradóm og kjaranefnd, með síðari breytingum. Umsækjendurskulu hafa lokið háskólaprófi í listfræði og æskileg er reynsla af störfum í listasafni. Umsóknir, með ýtarlegum upplýsingum um menntun og starfsferil, skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 5. júní 1997. Menntamálaráðuneytið, 13. maí 1997. Lausar stöður Menntaskólinn á Egilsstöðum, 700 Egilsstaðir, sími 471 2500 Lausar stöður næsta skólaár: Eðlisfræði, 50% staða, efnafrædi, 100%staða, sálfræði, 75% staða, stærðfræði, 2 stöður, viðskiptagreinar, 50—75% staða. Krafist er háskólamenntunar í viðkomandi greinum. Laun samkvæmt kjarasamningi HÍK/KÍ og ríkisins. Húsnæðishlunnindi í boði og flutningsstyrkur. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist skólameistara Mennta- skólans á Egilsstöðum, sem einnig veitir nánari upplýsingar í s. 471 2501 og 471 3820. Umsóknarfrestur ertil 31. maí 1997. Skólameistari. Höfn í Hornafirði Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifingu á blaðinu. Upplýsingar í síma 569 1344. Heimili einhverfra óskar eftir starfsfólki til framtíðarstarfa og sum- arafleysinga, heilar stöður og hlutastöður. Um er að ræða þrjú sambýli þar sem búa 4—5 einhverfir einstaklingar. Starfið felst í að að- stoða þá við athafnir daglegs lífs. Unnið er á vöktum og eftirTEACCH hugmyndafræði. Táknmálskunnátta er æskileg. Lögð er áhersla á að umsækjendur hafi menntun og/eða reynslu á uppeldissviðum, t.d. þroskaþjálfi, en ekki síður að þeir séu lífsglaðir, jákvæðir, þolinmóðir og samstarfsfúsir! Umsókarfresturertil 30. maí 1997. Réttindi og kjör samkvæmt kjarasamningum ríkis- starfsmanna. Nánari upplýsingarog umsókn- areyðublöð fást hjá forstöðumanni á sambýl- inu að Sæbraut 2, Seltjarnarnesi, sími 561 1180 eða 561 1187. hjjúkrunarheimili, Kleppsvegi 64 Sumarstörf — hlutavinna Starfsfólk við umönnun óskast í hlutastörf. Vinnutími er sem hér segir: Morgunvaktir frá kl. 8—13, kvöldvaktir frá kl. 17.30-21.30. Upplýsingar í síma 568 8500. Hjúkrunarforstjóri. Kennarar óskast! Við Grunnskóla Staðarsveitar, Lýsuhóli, eru lausartil umsóknar3 kennarastöður. Kennslugreinar, auka almennrar kennslu, eru: Myndmennt, handmennt, vélritun, heimiíis- fræði og sérkennsla. Skólinn erá sunnanverðu Snæfellsnesi. Nem- endureru rúmlega 40 í 1.—10. bekk. Umsóknarfresturertil 25. maí og skulu um- sóknir sendar til skólastjóra, Svanfríðar Guð- mundsdóttur, sem einnig veitir allar nánari upplýsingar. Vs. 435 6830, hs. 435 6746. Mennt ermáttur ... efpúertsáttur! Fellaskóli á Héraði bendir kennurum á, að nú fer hver að verða síðastur að sækja um stöðu við skólann, en umsóknarfrestur rennur út 25. maí. Laun eru samkvæmt kjarasamningi KÍ/HÍK. Nánari upplýsingarveitirskólastjóri ívinnus, 471 1015 og heimas. 471 1748. Útkeyrsla—lagerstarf Óskum að ráða mann til útkeyrslu og lager- starfa. Valdimar Gíslason hf. Skeifunni 3, 108 Reykjavík, sími 588 9785. 3Ktt0tniM*fetfr - kjarni málsins! Skólamálastjóri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.