Morgunblaðið - 16.05.1997, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 16.05.1997, Qupperneq 42
42 FÖSTUDAGUR 16. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ -4 ATVINNUAUGLÝSINGAR Grunnskólinn Hellu Rangárvallarhreppi Raungreinakennarar — einstakt tækifæri Grunnskólinn á Hellu auglýsir eftir kennara í þróunarverkefni. Kennslumiðstöð raungreina — þróunarverkefni. ^ í haust fer af staö þróunarverkefni við skólann. Um er að ræða „Kennslumiðstöð raun- greina" í samvinnu við Skólaskrifstofu Suður- lands o.fl. með styrkfrá þróunarsjóði grunn- skóla. í kennslumiðstöðinni verður komið upp fyrirmyndaraðstöðu þaðan sem rekin verður kennsluráðgjöf greinarinnar, þjálfun nýrra kennara, námskeiðahald, sýningará nýjustu kennslugögnum o.fl. Faglegir samstarfsaðilar eru m.a. íslenska menntanetið um gerð heima- síðu og fjarkennsluskipulag, Námsgagnastofn- un, Skólavörubúðin, Hjörtur H. Jónsson eðlis- fræðingur og lektor við Háskólann á Akureyri o.fl. Leitað er að kennara með eðlis- og/eða efnafræði sem valgrein/aðalgrein. Starfið skiptist í tvennt: Annars vegar við þróunarverkefnið sem er 50% starf (skipu- lagning, uppbygging og umsjón kennslumið- stöðvarinnar) og 50%starf við kennslu, auk árganga- og fagstjórn í eðlis- og efnafræði við Grunnskólann á Hellu. Einnig vantar áhugasama kennara í eftir- taldar greinar: íþróttir, smíðar og handmennt, almenn bekkjarkennsla. Tölvukennsla og umsjón með tölvuveri. Nánari upplýsingar veita: Sigurgeir Guðmundsson, skólastjóri, í síma 487 5441, Helga Garðarsdóttir, aðstoðarskóla- stjóri, í síma 487 5442 og forstöðumaður Skólaskrifstofu Suðurlands í síma 482 1905. REYKJAN ESBÆR SfMI 421 6700 Skólaskrifstofa Skólasálfræðingur Lögð er áhersla á að sálfræðileg og kennslu- fræðileg menntun nýtist sem best í skólastarfi. Gerð er krafa um sálfræðimenntun og kennslu- fræðilegan bakgrunn til skólaráðgjafar, leið- sagnar og greiningar og hæfni í mannlegum samskiptum. Kennslufulltrúi Starfið felur í sér m.a. umsjón með skipulagn- ingu sérkennsluþjónustu og ráðgjöf við skóla um framkvæmd sérkennslu, kennsluráðgjöf vegna bekkjarkennslu, greiningar og leiðsögn. Umsækjendur skulu hafa sérkennaramenntun. Laun skv. kjarasamningum STRB og KÍ. ** Umsóknarfrestur um báðar stöður er til 23. maí nk. Upplýsingar veitir Eiríkur Hermannsson, skó- lamálastjóri Reykjanesbæjar, í síma 421 6700 og berist umsóknir Skólaskrifstofu Reykjanes- bæjar, Hafnargötu 57, 230 Keflavík, Reykja- nesbæ. Grunnskólinn í Sandgerði Kennara vantar við skólann veturinn 1997 til 1998. Meðal kennslugreina: Almenn kennsla yngri barna, raungreinar, mynd- og handmennt, enska, danska, tónmennt. Þá er staða aðstoðarskólastjóra laus til eins árs í leyfi aðstoðarskólastjóra. Við leitum að áhugasömum kennurum sem eru tilbúnir að taka þátt í uppbyggingastarfi við skólann. Fyrirhugað er að taka upp gæða- stjórnun við skólann og einnig er framundan mikil vinna við endurskipulag og gerð skóla- námskrár. Við leitum einnig sérstaklega að áhugasömum raungreinakennara er gæti tengt skólann enn frekar Fræðasetrinu í Sandgerði sem er öflugt upplýsingasafn í líffræði og umhverfismennt. Margháttuð fyrirgreiðsla í boði. Nánari upplýsingar veitir Guðjón Þ. Kristjáns- son skólastjóri í símum 423 7439 og 423 7436. Skóla- og fræðslunefnd Sandgerðis Menntamálaráðuneytið Forstöðumaður Listasafns Einars Jónssonar Embætti forstöðumanns Listasafns Einars Jónssonar er laust til umsóknar. Skipað verður í embættið til fimm ára. Um laun og starfskjörfer eftir ákvörðun kjara- nefndar, sbr. lög nr. 120/1992, um Kjaradóm og kjaranefnd, með síðari breytingum. Umsækjendurskulu hafa lokið háskólaprófi í listfræði og æskileg er reynsla af störfum í listasafni. Umsóknir, með ýtarlegum upplýsingum um menntun og starfsferil, skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 5. júní 1997. Menntamálaráðuneytið, 13. maí 1997. Lausar stöður Menntaskólinn á Egilsstöðum, 700 Egilsstaðir, sími 471 2500 Lausar stöður næsta skólaár: Eðlisfræði, 50% staða, efnafrædi, 100%staða, sálfræði, 75% staða, stærðfræði, 2 stöður, viðskiptagreinar, 50—75% staða. Krafist er háskólamenntunar í viðkomandi greinum. Laun samkvæmt kjarasamningi HÍK/KÍ og ríkisins. Húsnæðishlunnindi í boði og flutningsstyrkur. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist skólameistara Mennta- skólans á Egilsstöðum, sem einnig veitir nánari upplýsingar í s. 471 2501 og 471 3820. Umsóknarfrestur ertil 31. maí 1997. Skólameistari. Höfn í Hornafirði Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifingu á blaðinu. Upplýsingar í síma 569 1344. Heimili einhverfra óskar eftir starfsfólki til framtíðarstarfa og sum- arafleysinga, heilar stöður og hlutastöður. Um er að ræða þrjú sambýli þar sem búa 4—5 einhverfir einstaklingar. Starfið felst í að að- stoða þá við athafnir daglegs lífs. Unnið er á vöktum og eftirTEACCH hugmyndafræði. Táknmálskunnátta er æskileg. Lögð er áhersla á að umsækjendur hafi menntun og/eða reynslu á uppeldissviðum, t.d. þroskaþjálfi, en ekki síður að þeir séu lífsglaðir, jákvæðir, þolinmóðir og samstarfsfúsir! Umsókarfresturertil 30. maí 1997. Réttindi og kjör samkvæmt kjarasamningum ríkis- starfsmanna. Nánari upplýsingarog umsókn- areyðublöð fást hjá forstöðumanni á sambýl- inu að Sæbraut 2, Seltjarnarnesi, sími 561 1180 eða 561 1187. hjjúkrunarheimili, Kleppsvegi 64 Sumarstörf — hlutavinna Starfsfólk við umönnun óskast í hlutastörf. Vinnutími er sem hér segir: Morgunvaktir frá kl. 8—13, kvöldvaktir frá kl. 17.30-21.30. Upplýsingar í síma 568 8500. Hjúkrunarforstjóri. Kennarar óskast! Við Grunnskóla Staðarsveitar, Lýsuhóli, eru lausartil umsóknar3 kennarastöður. Kennslugreinar, auka almennrar kennslu, eru: Myndmennt, handmennt, vélritun, heimiíis- fræði og sérkennsla. Skólinn erá sunnanverðu Snæfellsnesi. Nem- endureru rúmlega 40 í 1.—10. bekk. Umsóknarfresturertil 25. maí og skulu um- sóknir sendar til skólastjóra, Svanfríðar Guð- mundsdóttur, sem einnig veitir allar nánari upplýsingar. Vs. 435 6830, hs. 435 6746. Mennt ermáttur ... efpúertsáttur! Fellaskóli á Héraði bendir kennurum á, að nú fer hver að verða síðastur að sækja um stöðu við skólann, en umsóknarfrestur rennur út 25. maí. Laun eru samkvæmt kjarasamningi KÍ/HÍK. Nánari upplýsingarveitirskólastjóri ívinnus, 471 1015 og heimas. 471 1748. Útkeyrsla—lagerstarf Óskum að ráða mann til útkeyrslu og lager- starfa. Valdimar Gíslason hf. Skeifunni 3, 108 Reykjavík, sími 588 9785. 3Ktt0tniM*fetfr - kjarni málsins! Skólamálastjóri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.