Morgunblaðið - 01.08.1997, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.08.1997, Blaðsíða 1
64 SIÐUR B/C STOFNAÐ 1913 172. TBL. 85. ÁRG. FÖSTUDAGUR 1. ÁGIJST 1997 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS Aldrei fleiri atvinnulausir í Frakklandi París. Reuter. ATVINNULEYSI í Frakklandi náði nýju hámarki í júnímánuði, sam- kvæmt upplýsingum sem franska at- vinnumálaráðuneytið kunngjörði í gær. Þetta eykur enn á þann vanda, sem hin nýja ríkisstjóm sósíalista stendur frammi fyrir, en vinstrimenn byggðu sigur sinn í þingkosningun- um í júní sl. að miklu leyti á loforðum um að þeir myndu vinna betur á at- vinnuleysisvandanum en hægrimenn. Samkvæmt niðurstöðum skoðana- könnunar, sem birtar vom í gær, hafa vinsældir Lionels Jospins for- sætisráðherra dalað allnokkuð frá því hann tók við embætti, en meiri- hluti kjósenda vh’ðist engu að síður trúa því, að hann sé fær um að leysa úr helztu vandamálum Frakklands. Atvinnulausir í Frakklandi voru samkvæmt opinberum tölum 3.130.900 í júnímánuði, sem samsvar- ar 12,6% vinnufærra manna á kvarða Alþjóðavinnumálastofnunarinnar, ILO. I apríl náði atvinnuleysishlut- fallið 12,8%, en þá var önnur aðferð notuð við útreikninginn og telst hlut- falhð nú vera met. 62% treysta Jospin I skoðanakönnun Sofres-stofnun- arinnai', sem birt var í Le Figaro í gær, kemur fram að 62% Frakka treysta Jospin til að takast á við hvern þann vanda sem að þjóðinni steðjar. 35% sögðust ekki bera traust til hans. Fyrir einum mánuði voru samsvarandi hlutfoll 66 á móti 31. , Reuter ARABISKIR íbúar Jerúsalem biðjast fyrir við útför eins fórnarlamba sjálfsmorðssprengjuárásar, sem banaði 13 manns á markaðstorgi í borginni í fyrradag. Á líkkistunni liggur bænamotta og höfuðbúnaðurfómarlambsins. Israelar handtaka herskáa Palestínumenn í kjölfar sprengjutilræðis Palestínumenn fordæma aðgerðir Israelsmanna Jerúsalem, Ramallah. Reuter. Bretar bótaskyldir Lundúnum. Reuter. SPÆNSKIR útgerðarmenn, sem þurftu að sæta því að vera ekki hleypt til veiða í brezkri fiskveiðilög- sögu, geta farið fram á skaðabætur sem numið gætu hundruð milljónum króna. Dómstóll í Lundúnum kvað upp úr um þetta í gær. Fiskiskip, sem spænskir útgerðar- menn höfðu keypt af Bretum í þeim tilgangi að fá hlutdeild í brezkum aflakvótum, voru útilokuð frá veiðum í brezkri lögsögu um tíma. Evrópu- dómstóllinn skar úr um það að úti- lokun Spánverjanna hefði verið brot á ESB-löggjöf og þefr gætu farið fram á skaðabætur. Brezk stjórnvöld hafa barist gegn bótakröfum spænsku útgerðaríyrir- tækjanna 97, sem höfðuðu mál, en með úrskurði gærdagsins hefur brezkur dómstóll staðfest að brot stjói-nvalda hafí verið „nægjanlega alvarlegt" til að þau séu bótaskyld. ÞUSUNDIR þýzkra hermanna reyndu sitt ýtrasta í gær til að gera við flóðvarnargarð við ána Oder sem við lá að brysti. Heimili tíu þúsunda manna voru í bráðri hættu er vamargarðurinn nærri bænum Hohenwutzen byrjaði að láta undan þrýstingi flóðvatnsins. íbúarnir vora fluttir brott seint á miðviku- dag og hermennirnir, hjálparstarfs- menn og sjálfboðaliðar hömuðust við að hlaða sandsekkjum til bjarg- ar varnargarðinum. „Það er nánast kraftaverki líkast að það skuli hafa tekizt að hindra að skarð komi í garðinn við Hohenwutzen,11 sagði Matthias Platzek, umhverfisráðheiTa sam- bandslandsins Brandenburg, í sjón- varpsviðtali. „Möguleikarnir á að BENJAMIN Netanyahu, forsætis- ráðherra ísraels, sagði í gær að Yasser Arafat, leiðtogi Palestínu- manna, hefði „fjandakornið ekkert" gert til þess að koma í veg fýrir hryðjuverk herskárra múslíma í Isr- ael. Aðstoðarmaður Arafats sagði að ákvarðanir Israelsstjómar í kjölfar sprengjuárásar, sem varð 13 manns að bana í Jerúsalem á miðvikudag, jafngiltu stríðsyfírlýsingu. Israelar lýstu því yfír á miðviku- dagskvöld að þeir myndu ekki mæta halda stjórn á náttúruöflunum á þessu svæði eru ekki meiri en 10 til 15 af hundraði,“ sagði innanríkis- ráðherrann Alwin Ziel. Undirstöður láta undan Þyrlur fluttu fimm tonna þunga sandsekki að rótum varnargarðsins við Hohenwutzen í gær til þess að styrkja hann þar sem undirstöð- urnar höfðu byrjað að gefa sig og kararar reyndu að styrkja þær flóðmegin með því að reyna að koma fyrir 100 m löngum plast- borða sex metram undir kol- mórauðu yfirborði fljótsins, til að freista þess að minnka þrýsting vatnsins á veikustu punkta undir- stöðunnar. Ef garðurinn gefur sig má búast við margra metra hárri til fyrirhugaðra friðarviðræðna við Palestínumenn nú í vikulokin, svo sem áætlað hafði verið, vegna sjálfs- morðssprengjutilræðis á markaðs- torgi í Jerúsalem þá um daginn. Þrettán manns létust og 170 særð- ust. Talið er að tveir meðlimir skæraliðasamtakanna Hamas hafi staðið að tilræðinu, en að sögn ísra- elsks embættismanns í gær telja þarlend yfirvöld ekki óyggjandi að samtökin hafi verið að verki. Arafat fyrirskipaði þá um kvöldið flóðbylgju sem myndi leggja stærstan hluta hins frjósama Oder- daþs og tugi þorpa undir vatn. A undanförnum dögum hafa fjór- ir týnt lífi í flóðum í Rúmeníu eftir miklar rigningar og vatnavexti. Tugþúsundir era heimilislausar í Tékklandi, Póllandi og Þýzkalandi, þar sem verstu flóð í manna minn- um hafa herjað á liðnum vikum og kostað yfir 100 manns lífíð. Þýzkir og pólskir ráðamenn að meðlimir herskárra samtaka múslíma, þ.á m. í Hamas og Heilögu stríði (Jihad) skyldu handteknir. Netanyahu sagði Arafat ekki hafa staðið við loforð um að heimastjórn Palestínumanna gripi til aðgerða gegn skæraliðastarfsemi. Hótuðu að ráðast inn á sjálfstjórnarsvæðin í gær hótuðu ísraelar að senda öryggissveitir sínar inn á sjálf- stjórnarsvæði Palestínumanna á funduðu í gær í Varsjá til að ræða sameiginlegar aðgerðir beggja vegna flóðsins í landamærafljótinu Oder. Pólska umhverfisráðuneytið greindi frá því í gær að nauðsynleg- ai- aðgerðir til að bæta þann um- hverfisskaða sem flóðin hafa orsak- að í Póllandi myndu kosta um 100 milljarða íslenzkra króna. Þessar aðgerðir myndu vara allt fram til ársins 2010, að sögn ráðuneytisins. Vesturbakkanum og Gaza, til þess að handtaka meðlimi í skæruliða- samtökum, ef Palestínumenn gripu ekki sjálfir til aðgerða. ísraelar handtóku 28 Palestínumenn vegna þess sem nefnt var „ógnandi skæra- liðastarfsemi" í þorpum sem enn lúta yfirráðum ísraela. Palestínskir öryggisverðir kváð- ust hafa handtekið að minnsta kosti tíu meðlimi samtakanna Heilagt stríð og Hamas á stjómarsvæði Pal- estínumanna við Betlehem. Þá hefði pólitískur leiðtogi Hamas verið tek- inn höndum á yfirráðasvæði Palest- ínumanna á Gaza. Krefst raunverulegs friðar í viðtali við Reuters í gær sagði Netanyahu að hann krefðist þess að raunveralegur friður kæmist á og fyrsta skrefið væri að Arafat tækist á við skærahemað. „Þjóðum heims, (...) Evrópusambandinu ber skylda til að krefjast þess. Hingað til hefur það ekki verið gert.“ Sagði Netany- ahu að Arafat og stjórn Palestínu- manna hefðu notið „alveg óhefts frelsis" við að sniðganga bráða- birgðasamkomulagið sem gert hafi verið 1993. Aðstoðarmaður Arafats sagði í sjónvarpsviðtali að í stað þess að beina kröfturn sínum gegn hryðju- verkum hefði ísraelsstjórn „ákveðið að berjast við palestínsk yfirvöld". Þetta jafngilti því að lýsa yffr stríði. Fær frest í mánuð Löggjafarsamkoma Palestínu- manna veitti í gær Arafat eins mán- aðar frest til þess að leysa upp ráðu- neyti sitt og skipa nýtt. Kemur þetta í kjölfar rannsóknar á spillingarmál- um. Var Arafat hvattur til að skipa nýtt ráðuneyti „hæfra og reyndra ráðherra". Þúsundir heimila og landbúnaðarhéruð við Oder í bráðri hættu Varnargarðar nær brostnir Hohenwutzcn, Varsjá, Búkarest. Reuter. Reuter HERMENN liandlanga sandpoka í nær brostinn varnargarðinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.