Morgunblaðið - 16.08.1997, Page 9

Morgunblaðið - 16.08.1997, Page 9
MORGUNB LAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. ÁGÚST 1997 9 FRÉTTIR ÖRVAR Þorgeirsson, Valgarður Sæmundsson, Júlíus Gunnars- son, Sveinn Þorsteinsson, Pálmi Másson og Símon Halldórsson sigu ofan í Þríhnúkahelli. Upp á yfir- borð jarðar SEX félagar úr björgunarsveit- inni Fiskakletti í Hafnarfírði sigu ofan hinn 150 metra djúpa Þríhnúkahelli í nágrenni Blá- fjalla um helgina. Þríhnúkahell- ir er ein stærsta hraunhella- hvelfing í heimi. „Það var stór- kostlegt að sjá þessa hvelfingu," sagði Orvar Þorgeirsson, einn sexmenninganna. Hellirinn er gamall eldgígur og til þess að komast ofan í hann þurftu björgunarsveitar- mennirnir að síga 120 metra í nær frjálsu falli og klifra síðan upp aftur eftir taug með því að nota svokallaða línuklemmu. Leiðin niður tók 5-10 mínútur en þeir voru 2 tíma upp og fóru þá tveir og tveir saman og höfðu tvær línur, aðra sem ör- yggislínu. Orvar telur að nokkrir tugir manna hafi farið ofan í hellinn á undan þeim félögum, allt þaul- vanir fjallamenn, en hann segir slíka þjálfun forsendu þess að geta lagt í ferð af þessu tagi. Fé- lagar í Hellarannsóknafélaginu mældu hellinn upp og rannsök- uðu fyrir nokkrum árum ásamt félögum úr Hjálparsveit skáta í Reykjavík. ÖRVAR Þorgeirsson tók þessa mynd í Þríhnúkahelli þegar tveir fé- laga hans voru að lesa sig eftir taug upp á móti dagsbirtunni. Alls tók ferðalagið upp úr hellinum félagana 6 um það bil 6 klukkutíma. Til sölu Range Rover 2.5 DSE Bifreiðin er nýhlaðin aukabúnaði, þ.ám. fullkomin Pioneer hljómflutningstæki og leðurinnrétting. Ath. lágt verð 5.650.000,- Upplýsingar gefur Bílasalan Höfði, sími 567 3131. í FVLLUM GANGI SUMARVÖRUR, HAUSTVÖRUR, VETRARVÖRUR - STÓRLÆKKAÐ VERÐ - ALLT AÐ 80% AFSLÁTTUR Áútmhjmi: ferraolpjr, djmijQpjr, heœulpjr, götustár, gipustár, útdvistHrjaiktár, íþrttaátár, áltátbafatnaður, stólafcakpdkar cgraatgt, rrargt fkaia... NÝTT K0RTATÍMABIL Qpið 10-16 laugarcfeg. UTILIF Glæsibæ, sími 581 2922 NNUN: RÚN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.