Morgunblaðið - 16.08.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.08.1997, Blaðsíða 9
MORGUNB LAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. ÁGÚST 1997 9 FRÉTTIR ÖRVAR Þorgeirsson, Valgarður Sæmundsson, Júlíus Gunnars- son, Sveinn Þorsteinsson, Pálmi Másson og Símon Halldórsson sigu ofan í Þríhnúkahelli. Upp á yfir- borð jarðar SEX félagar úr björgunarsveit- inni Fiskakletti í Hafnarfírði sigu ofan hinn 150 metra djúpa Þríhnúkahelli í nágrenni Blá- fjalla um helgina. Þríhnúkahell- ir er ein stærsta hraunhella- hvelfing í heimi. „Það var stór- kostlegt að sjá þessa hvelfingu," sagði Orvar Þorgeirsson, einn sexmenninganna. Hellirinn er gamall eldgígur og til þess að komast ofan í hann þurftu björgunarsveitar- mennirnir að síga 120 metra í nær frjálsu falli og klifra síðan upp aftur eftir taug með því að nota svokallaða línuklemmu. Leiðin niður tók 5-10 mínútur en þeir voru 2 tíma upp og fóru þá tveir og tveir saman og höfðu tvær línur, aðra sem ör- yggislínu. Orvar telur að nokkrir tugir manna hafi farið ofan í hellinn á undan þeim félögum, allt þaul- vanir fjallamenn, en hann segir slíka þjálfun forsendu þess að geta lagt í ferð af þessu tagi. Fé- lagar í Hellarannsóknafélaginu mældu hellinn upp og rannsök- uðu fyrir nokkrum árum ásamt félögum úr Hjálparsveit skáta í Reykjavík. ÖRVAR Þorgeirsson tók þessa mynd í Þríhnúkahelli þegar tveir fé- laga hans voru að lesa sig eftir taug upp á móti dagsbirtunni. Alls tók ferðalagið upp úr hellinum félagana 6 um það bil 6 klukkutíma. Til sölu Range Rover 2.5 DSE Bifreiðin er nýhlaðin aukabúnaði, þ.ám. fullkomin Pioneer hljómflutningstæki og leðurinnrétting. Ath. lágt verð 5.650.000,- Upplýsingar gefur Bílasalan Höfði, sími 567 3131. í FVLLUM GANGI SUMARVÖRUR, HAUSTVÖRUR, VETRARVÖRUR - STÓRLÆKKAÐ VERÐ - ALLT AÐ 80% AFSLÁTTUR Áútmhjmi: ferraolpjr, djmijQpjr, heœulpjr, götustár, gipustár, útdvistHrjaiktár, íþrttaátár, áltátbafatnaður, stólafcakpdkar cgraatgt, rrargt fkaia... NÝTT K0RTATÍMABIL Qpið 10-16 laugarcfeg. UTILIF Glæsibæ, sími 581 2922 NNUN: RÚN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.