Morgunblaðið - 16.08.1997, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 16.08.1997, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. ÁGÚST 1997 27 Morgunblaðið/Kristinn KRISTÓFER Sigurgeirsson gekk úr skugga um að gesturinn skæri sig úr á myndinni. um þrjátíu og sex ára gömlum mið- verði sem er að mæta á sexþúsund- ustu æfinguna. Ég segi strákunum frá konunni frammi og Steinar Guð- geirsson segist ætla að spjalla við hana, þar sem Ásgeir er ekld nálæg- ur í augnablikinu. Þegar út á grasvöil er komið hefst upphitun, sem virðist ætla að verða endalaus og svitinn drýpur af enni blaðamannsins. Þoi'valdur Ásgeirs- son, sonur þjálfarans, segir við hann milli hlaupa: „Karlinn verður bara vitlaus þegar þú mætir.“ Þegar henni loksins lýkur er skotæfing. Ég er gjörsamlega bú- inn. „Taktu hann bara innanfótar ef þú getur ekki hitt með ristinni," æp- ir Geiri þjálfari á mig. „Reyndu að hitta á markið!“ „Hvurslags er þetta eiginlega?!“ Sem betur fer er ég með þykkan skráp, enda hef ég þyngst um þónokkur kíló síðan ég hætti knattspyrnuiðkun. Að síðustu er skipt í lið, en þess hafði ég beðið óþreyjufullur. Völlur- inn er mjög stuttur, sex og fimm í liði og aðeins má koma við boltann einu sinni. Frammistaða mín er frá- bær þótt ég sé á innsoginu, að minnsta kosti skora ég glæsilegt mark utan af kanti, vippa yfir Óla í markinu. „Það var laglegt.“ Mér er fagnað innilega. Við vinnum leikinn með sjö mörk- um, sem hlýtur að vera viðunandi. Ég tel mig hafa átt mikinn þátt í sigrinum, enda hefði markamunur- inn orðið 14,3% minni ef mín hefði ekki notið við. Að leik loknum er teygt á vöðvunum og ég rölti upp í búningsklefa. Þar er mér hrósað fyrir frammistöðuna, sem von er. Sæll og ánægður held ég á brott, óbreyttur borgari á ný eftir að hafa verið leikmaður með meistaraflokki Fram í einn og hálfan klukkutíma í ágúst. Garðskagavití 100 ára í tilefni af 100 ára afmæli vita á Garðskaga verða bæði eldri og yngri vitinn til sýnis ásamt Byggðasafni Gerðahrepps, sunnudaginn 17. ágúst frá kl. 13-18. í vitavarðarhúsinu er gestum boðið kaffi og meðlæti. Við hvetjum almenning til að koma og skoða þessa fallegu vita og áhugavert byggða- og sjóminjasafn. SIGLINGASTOFNUN GERÐAHREPPUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.