Morgunblaðið - 16.08.1997, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 16.08.1997, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. ÁGÚST 1997 59 DAGBÓK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: 11°» Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað 4 Slydda r? Slydduél Snjókoma 'Q Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonnsymrvind- __ stefnu og fjöðrín = Þoka vindstyrk, heil fjöður * ^ er 2 vindstig. » Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Vaxandi austan og norðaustanátt með rigningu og súld sunnan oa austanlands en þykknar upp norðanlands og vestan. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram eftir komandi viku er búist við breytilegum áttum með vætu öðru hverju og heldur kólnandi veðri. Yfirlit á hádegíigær^f"'^ ! H 1 % -..-OÖ Ferðamenn athugið! Auðvelt er að kynna sér veðurspá og nýjustu veður- athuganir áður en haldið er af stað í ferðalag, með því að nota símsvara Veðurstofunnar, 902 0600. Ekki þarf að bíða meðan kostir 1-8 eru lesnir heldur má strax velja kost 8 og síðan tölur landsfjórðungs og spásvæðis. Dæmi: Þórsmörk (8-4-2), Landmannalaugar (8-5), Kirkju- bæjarklaustur og Skaftafell (8-4-1), Hallormsstaður (8-3-1), Mývatn og Akureyri (8-2-2), Snæfellsnes og Borgar- fjörður (8-1-1), Þingvellir (8-4-2) og Reykjavík (8-1-1). Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ 1 "3 Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin skammt suðvestur af landinu hreyfist lítið og grynnist er lægðin langt suðsuðvestur I hafi dýpkar og hreyfíst allhratt i átt til landsins. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °c Veður Reykjavík 14 skýjað Lúxemborg 24 léttskýjað Bolungarvik 13 skýjað Hamborg 24 hálfskýjað Akureyri 14 þokaígrennd Frankfurt 25 léttskýjað Egilsstaðir 18 skýjað Vin 27 skýjað Kirkjubæjarkl. 13 rigning Algarve 27 heiðskírt Nuuk - vantar Malaga 28 léttskýjað Narssarssuaq - vantar Las Palmas 26 léttskýjað Þórshöfn 15 skýjað Barcelona 29 léttskýjað Bergen 20 skýjað Mallorca 31 léttskýjað Ósló 26 léttskýjað Róm 30 heiðskírt Kaupmannahöfn 25 léttskýjað Feneyiar 29 þokumóða Stokkhólmur 20 skýjað Winnipeg 15 alskýjað Helsinkl 17 léttskýjað Montreal - vantar Dublin 21 skýjað Halifax 17 léttskýjað Glasgow 23 skýjað New York 22 þokumóða London 26 léttskýjað Washington - vantar Paris 27 skýjað Oríando 26 léttskýjað Amsterdam 25 léttskýjað Chicago 22 rigning Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegagerðinni. 16. JÚLÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 4.27 3,2 10.42 0,5 16.57 3,6 23.18 0,4 5.18 13.28 21.35 - ÍSAFJÖRÐUR 0.34 0,4 6.24 1,8 12.42 0,4 18.57 2,1 5.13 13.36 21.56 - SIGLUFJORÐUR 2.31 0,3 8.58 1,1 14.48 0,4 21.05 1,3 4.52 13.16 21.36 - DJÚPIVOGUR 1.28 1,7 7.36 0,5 14.08 2,0 20.21 0,5 4.50 13.00 21.07 23.33 Sirívarhæð miðasf við meðalstórstraumsfiöru MorgunDlaoio/siomælingar Islanas Krossgátan LÁRÉTT: 1 orsaka, 4 streyma, 7 ásynja, 8 ljósgjafinn, 9 blóm, 11 brún, 13 kon- ur, 14 afkvæmi, 15 vit- laus, 17 íþyngd, 20 liða- mót, 22 mergð, 23 áma, 24 kasta, 25 trjágróð- urs. LÓÐRÉTT: 1 braut, 2 um garð gengin, 3 flanar, 4 vatnsfall, 5 Iætur af hendi, 6 fugls, 10 upp- námið, 12 atorku, 13 burt, 15 þjalar, 16 nógu mikinn, 18 mjúkan, 19 jarða, 20 ósoðna, 21 snæðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 glysgjam, 8 útveg, 9 lofar, 10 ill, 11 tosar, 13 Amar, 15 hlass, 18 fauti, 21 Týr, 22 lokki, 23 öndin, 24 grannkona. Lóðrétt: 2 lævís, 3 segir, 4 julla, 5 rófan, 6 búnt, 7 hrár, 12 ats, 14 róa, 15 hóll, 16 askur, 17 stinn, 18 frökk, 19 undin, 20 inna. í dag er laugardagur 16. ágúst, 228. dagur ársins 1997. Orð dagsins: Varðveittu hið góða, sem þér er trúað fyrir, með hjálp heil- ags anda, sem í oss býr. II.Tím. 1, 14.) si Reykjavíkurhöfn: í fyrrakvöld fóru Örfiris- ey og Faxi. Lettelill og Brúarfoss fóru í fyrri- nótt. í gær komu Shosh- in Maru nr. 68 og Stapafellið. Svanur RE var væntanlegur í nótt. Hansewall og Skútunes fóru f gær. Hokem Maru nr. 38 var væntanlegur og f dag er Aranda væntanleg. Shoshin Maru nr. 68 fer._______ Fréttir Silfurlínan, s. 561-6262 er síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara alla virka daga frá kl. 16-18. Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið hefur gefið út skipunarbréf handa séra Ingimar Ingi- marssyni, sóknarpresti í Þórshafnarprestakalli, til þess að vera prófastur í Þingeyjarprófastsdæmi, frá 1. ágúst 1997 að telja. Þá hefur ráðuneyt- ið veitt lögfræðingunum Stefáni Hauki Jóhann- essyni og Ilauki Guð- mundssyni leyfi til mál- flutnings fyrir héraðs- dómi. Munu leyfisbréfin verða varðveitt í ráðu- neytinu meðan leyfishaf- ar gegna störfum sem teljast ósamrýmanleg málflytjendastarfi, sbr. 4. mgr. 3. gr. reglna nr. 32 10. febrúar 1971 um málflytjendastörf manna í opinberu starfí, segir í Lögbirtingablaðinu. Mannamót Bólstaðarhlíð 43. Farið verður austur að Odda á Rangárvöllum mánudag- inn 18. ágúst kl. 12.30. Eftirmiðdagskaffi drukkið í Listaskálcinum í Hvera- gerði. Uppl. og skráning i ferðina I síma 568-5052. Kvenfélagið Freyja fyrirhugar fjögurra nátta ferð til Halifax 23. október nk. Ferðin er öll- um opin, jafnt konum sem körlum. Upplýs- ingar og innritun hjá Sigurbjörgu í s. 554-3774 og Birnu í s. 554-2199. Gerðuberg, félagsstarf. Málverkasýning Jóns Jónssonar er opin á opn- unartíma hússins. Húnvetningafélagið í Reykjavík. Þriðjudaginn 26. ágúst verður farin síðsumarferð að Skógum undir EyjaQöllum o.fl. Kvöldverður á Skógum, (hlaðborð). Lagt af stað frá Skeifunni 11, „Nýju Húnabúð" kl. 13. Uppl. og skráning hjá Guðrúnu í s. 557-2908. Húmanistahreyfingin stendur fyrir ,jákvæðu stundinni“ alla þriðju- daga kl. 20-21 í hverfis- miðstöð húmanista, Blönduhlíð 35, (gengið inn frá Stakkahlíð). Akraborgin fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum í sumar er kvöldferð frá Akranesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Heijólfur fer alla daga frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12. Fimmtudaga föstudaga og sunnudaga frá Vestmannaeyjum kl. 15.30 og frá Þorlákshöfn kl. 19. Breiðafjarðarfeijan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Bijánslæk kl. 13.00 og 19.30. Hríseyjarfeijan Sævar. Daglegar ferðir frá Hris- ey eru frá kl. 9 á morgn- ana á tveggja tíma fresti til kl. 23 og frá Ár- skógssandi á tveggja tíma fresti frá kl. 9.30- 23.30. Fagranesið fer á milli ísafjarðar og Arngerðar- eyri mánudaga, miðviku- daga og föstudaga frá ísafírði kl. 10 og frá Arngerðareyri kl. 13.30. Einnig farið alla daga nema laugardaga frá ísafirði kl. 18 og frá Amgerðareyri kl. 21. Uppl. í s. 456-3155. Kirkjustarf Hallgrímskirkja. Orgel- tónlistkl. 12-12.30. Jam- es Parsons, organisti frá Oundle, Englandi. SPURTER. . . 1Í DAG eru 20 ár liðin frá því að Elvis Presley lét lífið og flykkist fólk til heimaborgar hans, Memphis, til að votta honum virð- ingu sína. Hvað hétu foreldrar hans? 2Elvis hefur oft verið kallaður konungur rokksins og um leið og hann hneykslaði foreldra með mjaðmahnykkjum sínum heillaði hann börn þeirra. Hvað hét fyrsta smáskífa hans, sem seldist í yfir milljón eintökum? 3Þekktur bandarískur leikari steig sín fyrstu skref á hvíta tjaldinu í einni af myndum Elvis Presleys. Nánar tiltekið sparkaði hann í sköflung Presleys í myndinni „Það gerðist á heimssýningunni“. Leikari þessi hefur síðan leikið í fjölda mynda og er ef til vill þekkt- astur fyrir hlutverk sín í myndum Johns Carpenters, þar á meðal Flóttanum frá New York. Hvað heitir leikarinn? 4Elvis átti tvíburabróður, sem lést innan sex klukkustunda eftir fæðingu. Hvað hét hann? Lisa Marie, dóttir Presleys, giftist fyrir skömmu einni skærustu poppstjörnu okkar daga, en sá ráðahagur reyndist skamm- vinur og kom fáum á óvart. Hverj- um giftist Lisa Marie? 6Elvis lék alls í 33 kvikmyndum og kom einnig mikið fram í sjónvarpi. Mjaðmahnykkir hans þóttu það eggjandi að þegar hann var í sjónvarpi var hann aðeins sýndur fyrir ofan mitti. Hvað hét fyrsta kvikmyndin, sem Presley kom fram í? 7Elvis lést í húsi sínu, sem hann keypti í Memphis í Tennessee. Húsið er stórt og hlaðið íburði og er nú opið almenningi. Hvað kallaði hann hús sitt? 8Elvis átti síðustu árin í miklum persónulegum vandræðum þótt í kringum nafn hans hefði skapast iðnaður, sem átti eftir að mala gull löngu eftir að hann var allur. Elvis fitnaði mikið og varð háður lyfjum. Vandamál hans komu'' hins vegar ekki fram fyrr en eftir lát hans. Hvað var hann gamall þegar hann lést? 9Árið 1958 hafði Elvis gefíð út 14 plötur í röð, sem seldust í meira en einni milljón eintaka. Þá neyddist hann skyndilega til að gera hlé á tónlistarferlinum og það var ekki fyrr en árið 1960 að hann gat farið að koma fram og taka upp tónlist að nýju. Hvað olli þessu hléi? SVOR: *uuuaq i jnpBipnj jba siAjg -0 *bji? Z\ ‘8 pu«ia3«JO L „J^puax »W aAoq“ g •uos>(OBf |ðBi|0|i\ -g •Aa|sðj<{ uojbq assaf bjt? oi uiðs ‘nðssny jjnyi X (9S6l) Ið;oH ^BðjqTiBðH 'Z ‘uouaa^ 3o sApBjj) ’i MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANO. RITSTJ(a)MBL.IS, / Áskriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.