Morgunblaðið - 05.09.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 05.09.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1997 9 FRÉTTIR Doktors- prófí verkfræði •BIRNA Pála Kristinsdóttir varði doktorsverkefni sitt við iðn- aðarverkfræðideild University of Washington í Se- attle, Bandaríkj- unum, hinn 15. júlí síðastliðinn. Verkefnið ber tit- ilinn „Develop- ment and Analys- is of Random Se- arch Algo- rithms“. Verkefnið fjallar um slembileit- ar algrím (random search algo- rithms), en slík algrím eru í vax- andi mæli notuð til að leysa flókin bestunarvandamál. Rannsóknimar beindust einkum að bestunar- vandamálum sem upp koma í verk- fræðilegri hönnun en slík vandamál eru iðulega háð mörgum breytu- stærðum og eru í eðli sínu óstað- bundin (global), það er, hafa mörg há- og lággildi. Verkefnið fól í sér fræðilegar rannsóknir á flækjustigi slembileitar algrím, með það að markmiði að ákvarða hvaða þættir hafa helst áhrif á frammistöðu al- grímsins. Niðurstöður fræðilega hlutans voru notaðar til að þróa nýtt slembileitar algrím, sem sam- einar slembileitun og bila-reikning (intei-val arithmetic) í eitt algrím. Rannsóknirnar beindust einnig að notkun slembileitar algríma við hönnun flugvélaskrokka (og ann- arra burðarvirkja) sem byggðar eru úr samsettum efnum (composite materials). Slík vandamál má setja upp sem stór bestunarvandamál og leysa með hjálp slembialgríma. Leiðbeinandi verkefnisins var dr. Zelda B. Zabinsky. Verkefnið var styrkt af Boeing Commercial Air- plane Company, NASA/Langley Research Centers, National Science Foundation og NATO. Birna Pála lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1987 og lokaprófi í vélaverkfræði frá Háskóla íslands 1991. Birna hlaut mastersgráðu í iðnaðarverkfræði frá University of Washington, Se- attle, árið 1993. Eiginmaður Birnu er di\ Sigurður M. Garðarsson og eiga þau einn son, Garðar Andra. Foreldrar Birnu eru Krist- inn Björnsson, sálfræðingur og fyrrverandi forstöðumaður sál- fræðideildar skóla og Kristín S. Magnúsdóttir, myndmenntakenn- ari á Listakoti. Birna starfar sem ráðgjafarverkfræðingur hjá Boeing í Seattle. PCI lím og fúgueM - :í: LÁ \\ ti -1 l' , illl ii u IIÍ Stórhöfða 17, við Gullinbrú, sími 567 4844 ■-----------■ SLIM-LINE dömubuxur frá gardeur Qhrntv tískuverslun j V/Nesveg, Seltj., s. 561 1680 j /ÝNING í PAKKHÚ/INU Á HÖFN Lauqardaqinn 6. september opnar Bjarni Jónsson listmálari sýninqu á málóerkum i Pakkhúsinu á Höfn i Hornafirði. Sýninqin i/erður opin 6. oq 7. sept. kt. 1 ý-22 oq siðan föstudaqinn 12., lauqardaqinn 13. oq sunnudaqinn 1 k. sept. kl. 1 k—22. Viðfanqsefni mqndanna er áraskipatíminn oq annað jijóðteqt efni. Skólabörnum Oerður qefinn kostur á að skoða sýninquna með leiðsöqn Bjarna. Fallegar dragtir í stærðum 36-46 Jakki kr. 13.500 Buxurkr. 6.900 Pils frá kr. 5.400 Litir: Dökkbiáar og svartar POLARN O. PYRET Vandaður kven- og barnafatnaður Kringlunni 8-12, sími 568 1822 Haustvörurnar komnar f ' Uegellnd ^ tra -«a Úlpur, peysur, buxur o.m.fl. Þýsk gæðavara DIMMALIMM BARNAFATAVERSLUN Skólavörðustíg 10, Reykjavík. Ný sending af pilsum þröngum og víðum h1á-QýÚfafithiUi Engjatcigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00-18.30, lauj>ardaga frá kl. 10.00-15.00. Léttur og lipur - fóbrabur vindjakki Fóðraður vindjakki með flísfóðri og hettu í kraga. Fæst í grænu, bláu og svörtu. Stærðir M-XXL. Henta sérstaklega þeim sem vilja ekki of þykka flík! Takmarkað magn á þessu frábæra verði. SENDUM UM ALLT LAND. FERÐ ÁN FYRIRHEITS Grandagaröi 2, Rvík, simi 552-8855. Opið virka daga 8-18 og laugardaga 10-14 Námskeið fyrir karla og konur á öllum aldri. Haldiö nk. miðvikudag og fimmtudag frá kl. 18.30 til 20.30. Farið verður yfir eftirfarandi: • Hvað er persónuleiki 03 persónuþróun? • Hvaða persónuímyndir eru ríkjandi hjá þér í dag? • Hvaða merkingu hafa þaer fyrir þig? • Hver eru þín innri átök? • Hvernig er best að takast á við þau? Steinunn Björk Birgisdóttir ma Persónulegur ráögjafi. Suðurlandsbraut 6; 2,h. t.h. Sími 588 7010. Heima 587 3166. Nú stækkum við............. f Opnum í dag á nýju stað í KrinqLunni (gegnt apótekinu) ♦ Full búð af nýjum vörum ♦ Hlökkum til að sjá ykkur ♦ Glæsileg opnunartilboó ♦ Starfsfólk Pottar í Gullnámunni 28. ágúst - 3. september 1997: Silfurpottar: Dags. Staður Upphæð kr. Silfurpottar: Dags. Staður Upphæð kr. 29. ágúst Háspenna, Laugavegi............. 124.752 29. ágúst Mónakó............................ 352.841 30. ágúst Háspenna, Hafnarstræti............. 73.744 30. ágúst Ölver............................. 125.909 31. ágúst Hótel Saga........................ 153.483 31.ágúst Kringlukráin........................ 76.027 1. sept. Rauða Ijónið...................... 121.881 l.sept. Háspenna, Laugavegi................. 99.310 1. sept. Háspenna, Hafnarstræti............. 120.350 1. sept. Mónakó............................. 82.201 2. sept. Háspenna, Hafnarstræti............. 150.484 | 3. sept. Háspenna, Hafnarstræti............. 178.460 ; Q Staða Gullpottsins 4. september kl. 12.00 var 3.340.000 kr. Silfurpottarnir byrja alltaf í 50.000 kr. og Gullpottarnir í 2.000.000 kr. og hækka síðan jafnt og þétt þar til þeir detta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.