Morgunblaðið - 05.09.1997, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 05.09.1997, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1997 57“ ly-ernilflbi Aufiú^i :±ú2íMi ^nnMi wiín&i KRINGLUi 0 EIUA BÍÓI' ME' THXOICITAL IÖLLUM SÖLUM BICBŒfri ,®®©fta mapíKál ÝKTIR ENDURFUNDIR Snorriibraut 37, sími 551 1384 Krlnylunni 4-6, sími 588 0800 Hverfisgötu, simi 551 9000 IVIISSIR ÞU ANDLITID I DAG? BiLXS flÍMI komast inn í London College of F ashion,“ sagði Marlín. Marlín eignaðist fyrstu sauma- vélina sína aðeins fjögurra ára gömul. „Ég fékk hana frá mömmu. Þetta var lítil rússnesk handsnúin saumavél en ég gat saumað dúkku- fót og eitthvað lítið. Amma er saumakona og því hafa alltaf verið nægar saumavélar á heimilinu. Ég var þrettán ára þegar ég saumaði flest fótin sem ég gekk í. Þau voru mjög litrík og skemmtileg í snið- inu,“ sagði Marlín hlæjandi en hún keypti sér fyrstu saumavélina fyrir fermingarpeningana. „Ég tek námið mjög alvarlega. Tíminn fer næstum allur í að vera í ___________________ skólanum og Tfskan verður til á götunni. Hönnuðir fá hugmyndirnar þaðan að læra fyrir hann. Ég borga svo há skólagjöld að ég verð að leggja mig alla fram til að fá sem mestu út úr þessu,“ sagði Marlín. „Hönnuður hjá tískuhúsi Johns Roccas er einn af kennurum skólans. Þetta er maður með mikla reynslu og þekkingu á því sem er að gerast í tískuheiminum. Það skiptir öllu máli að fá gagnrýni og' hvatningu frá fólki sem virkilega kann fagið og lifir og hrærist í því. Fleiri hönnuðir hafa haldið íyrir- lestra í skólanum og við fengum að taka þátt í tískusýningu hjá Vi- vienne Westwood með því að klæða fyrirsætumar baksviðs og hjálpa til. Þetta var sjálfboðavinna er þama fengum við að sjá hvernig þetta gengur allt fyrir sig. Hérna heima er ekki einu sinni gott bók- safn sem hægt er að leita til.“ Fimm kjóla fyrir Björk Deildin sem Marlín er í heitir „Fashion Design and Technology for the Fashion Industry“ og þar er lögð áhersla á að nemendur læri tækni fatahönnunar. Við þurfum til dæmis að geta saumað fötin sjálf og gert hugmyndirnar að not- hæfri flík. Mér hefur gengið mjög Marlín Birna Haralds- dóttir er nemi í fata- hönnun í London Col- lege of Fashion. Hún er um þessar mundir að leggja lokahönd á fimm kjóla sem hún hannaði og saumaði á frægustu söngkonu Islands. Ra- kel Þorbergsdóttir hitti hönnuðinn áður en hann hélt til London. vel, einmitt af því að tæknin hjá mér er góð. Amma lagði svo mikla áherslu á að frágangurinn væri góður og var óvægin við að láta mig rekja upp til að laga,“ sagði Marlín greinilega ánægð með leið- sögn ömmu sinnar. Að hennar sögn er mikilvægt að geta fótað sig utan skólans og í vetur þarf hún að komast í starfs: þjálfun hjá einhverjum hönnuði. „í ÞESSI kjóll var hannaður í anda „Red or Dead“ sem skólaverkefni. skólanum úti erum við mötuð af viðskiptahugsuninni á bak við fata- hönnunina. Héma heima er hugs- unin allt önnur og mikið eftir á,“ sagði Marlín en hún fjármagnaði fyrsta árið í London með því að hanna, sauma og selja föt heima á íslandi. „Ég sauma bara eina flík í hverjum lit og því er engin hætta á að fleiri en einn viðskiptavinur séu í nákvæmlega eins kjólum eða vesti.“ Á meðan Marlín dvaldi á íslandi í nokkrar vikur eyddi hún tíman- um meðal annars í að sauma kjóla á söngkonuna Björk sem heldur í tónleikaferð í haust. „Þetta eru fimm kjólar og eru gerðir eftir hennar hugmyndum en ég bjó til sniðin og saumaði. Kjólamir eru allir síðir og gerðir úr mjög áber- andi efhum sem miðast við að þeir njóti sín vel uppi á sviði. Ég þekki aðstoðarkonu Bjarkar sem þekkir hönnun mína og fyrir milligöngu þessarar konu kom þetta til,“ sagði Marlín um verkefnið fyrir söng- konuna. Hún segir að auðvelt hafi verið að sauma á Björk. „Það er næstum alveg sama hverju Björk klæðist, mér finnst hún alltaf mjög flott,“ sagði Marlín sem nýtur lífs- ins í London til fullnustu. Hún ætl- aði upphaflega í nám til Kaup- mannahafnar en vegna óvæntrar tilsagnar að handan varð enda- stöðin London en þó aðeins tíma- bundið. Bandarfldn urðu drauma- landið eftir að hún heillaðist alger- lega í fyrstu ferð sinni þangað. ís- land verður að bíða. Phantom 488 EPP Fl&tbad ak&nni Tilboð kr. 19.900,- net.co Ármúli 7 www.netco.is ‘fflirffTnrnTTii'i i ■■niigM LITRÍKIR kjólar úr nokkurs konar vindjakkaefni. um land allt. Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 SlMI 669 15 OO Mikið úrval reiknivéla Verð frá: 1699lir ii 1 ii *l ■■■irilHI staogrem CASIO. í stærðfræði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.